Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 66
11. nóvember 2011 FÖSTUDAGUR46 sport@frettabladid.is SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR og Þóra Björg Helgadóttir komust í gærkvöldi í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þegar lið þeirra LdB FC Malmö vann 1-0 sigur á austurríska félaginu SV Neulengbach. Sænska liðið vann 4-1 samanlagt. Sara Björk skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og lagði upp sigurmark Manon Melis á 23. mínútu leiksins í gær. Liðsfélagar Margrétar Láru Viðarsdóttur í Turbine Potsdam verða einnig í pottinum eftir að þær unnu samanlagt 17-0 á móti skoska liðinu Glasgow City. N1-deild karla í handbolta Akureyri - Grótta 39-24 (19-13) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzsson 12/2 (12/2), Geir Guðmundsson 5 (8), Heimir Örn Árnason 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 4 (6), Guðmundur H. Helgason 4 (6), Heiðar Þór Aðalsteinsson 4 (6), Oddur Gretarsson 3 (5), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Guðlaugur Arnarsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson (2), Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17/2 (37/5, 46%), Stefán Guðnason 7 (11, 64%), Hraðaupphlaup: 9 (Bjarni 5, Hörður Fannar 2, Oddur 1, Bergvin 1) Mörk Gróttu (skot): Hjálmar Þór Arnarsson 5 (6), Jóhann Gísli Jóhannsson 5 (10), Benedikt R. Kristinsson 4 (7), Ágúst Birgisson 3 (5), Þórir Jökull Finnbogason 3/2 (5/3), Friðgeir Elí Jónasson 2/1 (5/2), Þráinn Orri Jónsson 1 (3), Kristján Orri Jóhannsson 1 (5), Árni Benedikt Árnason (4), Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 10 (40/2, 25%), Magnús Sigmundsson 5 (14, 36%), Hraðaupphlaup: 2 (Benedikt 2) Valur - HK 31-27 (16-14) Mörk Vals (skot): Finnur Ingi Stefánsson 10 (17), Anton Rúnarsson 6 (9), Orri Freyr Gíslason 5 (5), Sturla Ásgeirsson 5 (8), Arnar Daði Arnarsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 1 (2), Einar Örn Guðmundsson (1), Gunnar Harðarson (1), Magnús Einarsson (1), Varin skot: Hlynur Morthens 18 (43/3, 42%), Ingvar K. Guðmundsson (2/2, 0%), Hraðaupphlaup: 7 (Finnur Ingi 3, Arnar Daði 2, Anton, Sturla) Mörk HK (skot): Atli Ævar Ingólfsson 8 (10), Bjarki Már Elísson 6/5 (8/5), Ólafur Bjarki Ragnarsson 5 (7), Tandri Már Konráðsson 4 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2 (3), Leó Snær Pétursson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Ólafur Víðir Ólafsson (1), Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 16 (47, 34%), Hraðaupphlaup: 11 (Atli Ævar 4, Ólafur Bjarki 3, Tandri 2, Sigurjón 1, Leó Snær 1) Fram - Afturelding 20-23 (10-11) Mörk Fram (skot): Róbert Aron Hostert 7 (16), Halldór Jóhann Sigfússon 3/3 (4/4), Einar Rafn Eiðsson 3/2 (7/2), Matthías Daðason 2 (2), Elías Bóasson 1 (2), Sigfús Páll Sigfússon 1 (2), Ingimundur Ingimundarson 1 (4), Jóhann Gunnar Einarsson 1 (5), Sigurður Eggertsson 1 (6), Jóhann Karl Reynisson (2), Varin skot: Magnús Erlendsson 26 (49/1, 53%), Hraðaupphlaup: 5 (Matthías 2, Einar, Ingimundur, Jóhann Gunnar) Mörk Aftureldingar (skot): Böðvar Páll Ásgeirsson 8 (17), Þorlákur Sigurjónsson 4 (7), Jóhann Jóhannsson 3/1 (11/1), Þrándur Gíslason 2 (2), Helgi Héðinsson 2 (3), Hilmar Stefánsson 2 (3), Sverrir Hermannsson 2 (10), Einar Héðinsson (2), Varin skot: Davíð Svansson 11/1 (17/3, 65%), Hafþór Einarsson 9 (23/3, 39%), Hraðaupphlaup: 6 (Böðvar 3, Þorlákur, Þrándur, Hilmar) N1-deild kvenna í handbolta Fram - ÍBV 30-26 (17-12) Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/5 (15/5), Marthe Sördal 5 (6), Birna Berg Haraldsdóttir 5 (12), Elísabet Gunnarsdóttir 3 (4), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (4), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (1), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (3), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1 (3), Sunna Jónsdóttir 1 (3), Varin skot: Karen Ösp Guðbjartsdóttir 14/1 (40/5, 35%), Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 10 (12), Georgeta Grigore 7 (10), Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4/4 (6/5), Ivana Mladenovic 3 (3), Marijana Trbojevic 1 (3), Nina Lykke Petersen 1 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir (2), Varin skot: Florentina Stanciu 18 (48/5, 38%). Iceland Express-karla í körfu Keflavík-Þór Þ. 93-92 (48-40) Stig Keflavíkur: Magnús Þór Gunnarsson 26, Jarryd Cole 21, Steven Gerard Dagustino 19, Charles Michael Parker 8 (7 frák./6 stoðs./7 stolnir), Almar Stefán Guðbrandsson 6, Valur Orri Valsson 5, Arnar Freyr Jónsson 4, Gunnar H. Stefánsson 2, Sigurður Friðrik Gunnarsson 2. Stig Þórs: Darrin Govens 26, Guðmundur Jónsson 23, Marko Latinovic 13 (17 frák.), Darri Hilmarsson 11, Michael Ringgold 9, Baldur Þór Ragnarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 5. Fjölnir-KR 100-96 (46-54) Stig Fjölnis: Calvin O’Neal 31, Nathan Walkup 27 (14 frák.), Árni Ragnarsson 14 (11 frák./3 varin), Trausti Eiríksson 8, Hjalti Vilhjálmsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Ægir Þór Steinarsson 1. Stig KR: David Tairu 25, Edward Lee Horton Jr. 24, Hreggviður Magnússon 16, Finnur Atli Magnusson 11, Emil Þór Jóhannsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 5, Jón Orri Kristjánsson 3, Martin Hermannsson 2, Ólafur Már Ægisson 2, Björn Kristjánsson 2. Tindastóll-Valur 89-82 (46-41) Stig Tindastóls: Trey Hampton 21, Maurice Miller 21, Friðrik Hreinsson 20, Helgi Rafn Viggósson 10, Svavar Atli Birgisson 8, Helgi Freyr Margeirsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3. Stig Vals: Garrison Johnson 23, Darnell Hugee 19, Igor Tratnik 18 (15 frák./3 varin), Ragnar Gylfason 7, Austin Magnus Bracey 5, Birgir Björn Pétursson 4, Alexander Dungal 4, Hamid Dicko 2. ÚRSLIT Í GÆR HANDBOLTI Fram og HK, tvö af heitustu liðum N1-deildar karla í upphafi móts, þurftu að sætta sig við óvænt töp í gær. Valur og Afturelding voru aðeins búin að vinna einn leik hvort fyrir leiki kvöldsins en lönduðu bæði flott- um sigrum. Akureyri vann síðan sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferð þegar liðið vann botnlið Gróttu með fimmtán marka mun fyrir norðan. Gott að koma í Safamýri „Eigum við ekki bara að segja að ég hafi verið andsetinn. Þess utan finnst mér rosalega gott að koma í Safamýrina. Það er alls ekki leiðinlegt að vinna hérna,“ sagði Davíð Svansson, markvörður og hetja Aftureldingar, sem vann afar óvæntan sigur á Fram, 20-23, í Safamýrinni. Framarar voru með öll tök á leiknum þegar Davíð kom í mark Aftureldingar. Hann varði eins og berserkur og var með 65 pró- senta markvörslu þann tíma sem hann spilaði. Hann var þess utan öskrandi á félaga sína og lemjandi í markið. Hann var alveg óður og sjaldan sem eins vel stemmdur maður hefur sést á leik hérlendis. „Ég átti svo rosalega mikla orku inni. Það er ótrúlegt að ég hafi varið svona því ég gerði bara eitt- hvað. Það var gaman að sýna sig og sanna því ég hef lítið fengið að spila upp á síðkastið,“ sagði Davíð brosmildur. Leikurinn var nokkuð harður og Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ósáttur við dómarana þó svo að hann kenndi þeim ekki um tapið. „Þeir unnu boxið,“ sagði Einar hundfúll. Loksins sigur hjá Val Valur vann sinn fyrsta sigur frá því í annarri umferð þegar liðið lagði HK, 31-27, á heimavelli í gær- kvöld. Sigurinn var verðskuldaður þó að HK hafi byrjað leikinn betur. HK var fjórum mörkum yfir, 10-6, þegar tólf mínútur voru til hálf- leiks og Valur tók leikhlé. Óskar Bjarni náði vel til sinna manna, sem náðu tveggja marka forystu fyrir leikhlé, 16-14. Valur hélt frumkvæðinu allan seinni hálfleikinn og þó að HK næði að jafna metin, 27-27, þegar þrjár mínútur voru eftir misstu Valsmenn aldrei móðinn og skor- uðu fjögur síðustu mörk leiksins. „Ef menn eru íþróttamenn þurfa þeir að koma og sýna úr hverju þeir eru gerðir þegar þeir koma í svona leik. HK er með frábært lið. Þetta var erfið glíma en gott að ná að klára, það hefur vantað hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni, þjálf- ari Vals, í leikslok. Valur er nú þremur stigum frá sæti í úrslitakeppninni en Óskar Bjarni hugsar lítið um það að svo stöddu. „Það þýðir ekkert fyrir okkur að vera að hugsa út í toppbarátt- una. Við erum með þannig lið að við þurfum að hugsa um eina vörn í einu. Við hugsum ekkert um úrslitakeppnina. Við ráðum engan veginn við það. Við þurfum að ná varnarleiknum og spila vel á báðum endum vallarins,“ sagði Óskar Bjarni. - hbg, gmi Óvænt töp Fram og HK Valur og Afturelding bitu frá sér í N1-deild karla í gærkvöldi. Valsmenn unnu HK og Afturelding sótti tvö stig í Safamýrina með sigri á toppliði Fram. LOKSINS SIGUR HJÁ VALSMÖNNUM Valsmenn fagna hér á móti HK í gærkvöldi, en þeir unnu þá sinn fyrsta sigur síðan í lok september. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Íslenska U-21 landsliðið er enn með þrjú stig í riðli sínum í undankeppni EM 2013 eftir 5-0 tap fyrir Englandi ytra í gær. Þar með er ljóst, hafi það ekki þegar legið fyrir, að fram undan er þungur róður í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í Ísrael sumarið 2013. Marvin Sordell, sóknarmað- ur Watford, kom Englending- um yfir undir lok fyrri hálf- leiks eftir laglegan samleik við miðvallarleikmann Liverpool, Jordan Henderson. Varnarmaður- inn Martin Kelly, félagi Hender- sons hjá Liverpool, skoraði síðan annað mark Englands á 58. mínútu eftir klaufalega tilburði í íslenska liðinu. Það mark gerði í raun út um leikinn því eftir rólegan fyrri hálfleik voru íslensku strákarnir aðeins byrjaðir að láta finna fyrir sér í upphafi þess síðari. Heimamenn keyrðu síðan endanlega yfir íslensku strákana á síðustu sex mínútum leiksins, en þá skoruðu þeir þrjú mörk, fyrst Craig Dawson með skalla eftir horn en síðan varamaðurinn Gary Gardner með tveimur skotum utan vítateigs, það fyrra beint úr auka- spyrnu. Englendingar höfðu mikla yfir- burði í leiknum og unnu sann- gjarnt. Þeir eru nú með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. - esá Englendingar áttu ekki í vandræðum með U-21 lið Íslands í Colchester: Strákarnir áttu lítið í þá ensku LAGÐI UPP TVÖ Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, átti góðan leik í gær. MYND/GETTY IMAGES KÖRFUBOLTI Keflvíkingar unnu í gær magnaðan sigur á Þór Þor- lákshöfn, 94-93, í sjöttu umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta en á sama tíma unnu Fjölnismenn óvæntan sigur á Íslandsmeisturum KR og Tinda- stólsmenn lönduðu sínum fyrsta sigri og skildu Valsmenn eftir stigalausa á botninum. Leikur Keflavíkur og Þórs var æsispennandi og kom sigur- karfan rétt áður leiktíminn rann út. Charles Michael Parker, leik- maður Keflavíkur, fékk boltann í hendurnar þegar ein sekúnda var eftir af leiknum og Þór Þor- lákshöfn einu stigi yfir. Parker gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurkörfu leiksins um það leyti sem leiktíminn rann út. Magnús Gunnars son átti stórleik fyrir Keflvíkinga og gerði 26 stig en hjá Þór var Darrin Govens atkvæðamestur einnig með 26 stig. „Fólk fékk svo sannarlega eitt- hvað fyrir peningana sínu í kvöld en ég hefði viljað sjá fleira fólk í húsinu,“ sagði Magnús Gunnars- son, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. „Við erum rétt að komast í gír- inn, þetta var hörkuleikur eins og margir í þessari deild. Kannski vorum við aðeins heppnir í lokin en við erum bara með stáltaugar og náðum að innbyrða sigur. Við vanmátum þá kannski aðeins í byrjun fjórða leikhluta þegar við vorum komnir 16 stigum yfir, en sem betur fer náðum við að klára dæmið.“ „Það er hrikalega sárt að tapa svona, maður vill frekar stein- liggja með tuttugu stigum,“ sagði Guðmundur Jónsson, leik maður Þórs Þorlákshöfn, eftir tapið í gær. „Við héldum að þetta væri komið í lokin, hann (Charles M. Parker) var ekki búinn að hitta úr skoti í leiknum. Það var lagt upp með að stoppa Magnús Gunnars- son, en við gleymdu okkur í örlitla stund og fengum þetta í andlitið. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem við töpum á þenn- an hátt, ótrúlegt alveg hreint.“ - sáp Magnús Gunnarsson var frábær með Keflavík í sigri á Þórsurum í gær og Fjölnir vann óvæntan sigur á KR: Fólk fékk eitthvað fyrir peningana sína í kvöld MAGNÚS ÞÓR GUNNARSSON Lék vel í gærkvöldi. MYND/STEFÁN HANDBOLTI Fram vann öruggan fjögurra marka sigur á ÍBV, 30-26, í N1-deild kvenna í hand- bolta í Safamýrinni í gærkvöldi. Fram tyllti sér á topp deildar- innar með þessum sigri, sem var sá fimmti í röð eftir tap í fyrstu umferðinni. Sigur Fram var aldrei í hættu enda virkuðu Eyjastúlkur hræddar við andstæðinga sína á upphafs mínútunum. Framarar nýttu sér það til fullnustu og náðu snemma góðri forystu sem þær slepptu aldrei af hendi. ÍBV náði þó aðeins að klóra í bakkann undir lok leiks en það dugði þó ekki til og fjögurra marka Fram staðreynd. Stella Sigurðardóttir, leik- maður Fram, fór fyrir liði sínu í leiknum og skoraði 10 mörk. „Við byrjuðum leikinn mjög vel og við komum þeim á óvart með sterkri pressuvörn sem gekk fullkom- lega upp enda vorum við að stela fullt af boltum, ásamt því að þær voru að kasta honum frá sér,“ sagði Stella. „Þessi sigur var í rauninni aldrei í hættu þó að þær hafi aðeins sett á okkur í lokin þegar við vorum að því er virtist aðeins búnar að slaka á og vorum að leyfa þeim að skora auðveld mörk,“ sagði Stella að lokum. - sf Fram-liðið í N1-deild kvenna: Sá fimmti í röð STELLA SIGURÐARDÓTTIR Skoraði tíu mörk fyrir Fram í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.