Fréttablaðið - 19.11.2011, Blaðsíða 70
19. nóvember 2011 LAUGARDAGUR16
Íbúafundir um breytta sorphirðu og
sorpflokkun í Rangárvallasýslu
Kynningarfundir á vegum Ásahrepps, Rangárþings eystra ,
Rangárþings ytra og Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. um
breytta tilhögun sorphirðu og sorpflokkun í Rangárval-
lasýslu, sem taka á gildi
1. desember n.k. verða haldnir sem hér segir
22. nóvember 2011 kl. 14.00 á Heimalandi
22. nóvember 2011 kl. 20.30 í Félagsheimilinu Hvoli
24. nóvember 2011 kl. 14.00 á Laugalandi
24. nóvember 2011 kl. 20.30 í Grunnskólanum á Hellu.
Íbúar Rangárþings eru hvattir til að mæta og kynna sér má-
lin. Eigendur sumarhúsa eru einnig hvattir til að mæta. Hver
og einn getur valið sér fundarstað eftir því sem viðkomandi
hentar.
Ásahreppur Rangárþing eystra
Rangárþing ytra Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.
"
#
$%
&
$
'(
&
)
* +
& ,-..../-01
%
( %
+
& ,-..../-0,
%
%
+
& ,-..../-0.
%
%
+
& ,-..../-0-
'(
* +
& ,-..../-23
4
( )(
'
5)(
+
& ,-..../-26
7
(
'
5
+
& ,-..../-28
7
(
'
5
1,9 +
& ,-..../-2:
; #(
<* +
& ,-..../-20
%
<* +
& ,-..../-22
(
<
)
+
&
)( ,-..../-21
=
&
* +
& ,-..../-2,
#
(
>
<
,-..../-2.
'&(
'& +
& ,-..../-2-
?
)
* +
& ,-..../-13
@
A
< +
& ,-..../-16
<@( (
* +
& ,-..../-18
=
& =
& ,-..../-1:
=
* +
& ,-..../-10
#(
)
=
* +
& ,-..../-12
#(
B =
* +
& ,-..../-11
#(
(
=
* +
& ,-..../-1,
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkur auglýsir stöðu yfirverkfræðings hjá embætti byggingarfulltrúa lausa til
umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum og vandvirkum einstaklingi með leiðtogahæfileika til að hafa yfirumsjón
með tækni- og tölulegum verkefnum embættis byggingarfulltrúa. Yfirverkfræðingur hefur mikil samskipti við
verktaka, hönnuði, umsækjendur og aðra starfsmenn. Næsti yfirmaður er byggingarfulltrúinn í Reykjavík.
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar
endurspegli fjölbreytileika reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og
starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Tæknileg atriði varðandi undirbúning og ferli
byggingarframkvæmda ásamt eftirliti með þeim.
• Verkfræðilegir þættir í burðarþoli og lögnum.
• Byggingarfrágangur, sérhluta- og séruppdrættir.
• Útreikningur gjalda tilheyrandi byggingarleyfum.
• Framsetning tölfræðilegra upplýsinga.
• Mat á byggingaraðstæðum, t.d. varðandi hættur,
ásamt hugsanlegum aðgerðum.
• Svörun fyrirspurna og þjónusta við sérfræðinga og
aðra viðskiptavini sviðsins.
Hæfniskröfur
• M.Sc. í byggingarverkfræði eða sambærilegt próf.
• Reynsla í hönnun burðarþols og/eða lögnum.
• Almenn þekking varðandi vistvæna hönnun í gerð
mannvirkja.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og
hópstarfi.
• Nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
• Góð tölvukunnátta, ásamt þekkingu á almennum
forritum og tölvuskráningarkerfum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og
einu norrænu tungumáli.
• Góð þekkingu á lögum varðandi skipulag og
byggingar, ásamt tilheyrandi reglugerðum og stöðlum.
• Góð þekking á gagnagrunnum og reynsla af notkun
þeirra ásamt þekkingu á SQL (fyrirspurnum)
Um laun og starfskjör yfirverkfræðings fer samkvæmt
kjarasamningi Stéttarfélags verkfræðinga við
Reykjavíkurborg.
Fyrirspurnum um starfið skal beina til Björns Stefáns
Hallssonar, byggingarfulltrúa í Reykjavík í síma 411
1111 eða með því að senda fyrirspurnir á bjorn.stefan.
hallsson@reykjavik.is
Yfirverkfræðingur
Umsóknarfrestur er til 5. desember nk. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir
„ Störf í boði”. http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2901. Öllum umsækjendum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Heilsuleikskólar Skóla:
Hamravellir, Háaleiti,
Kór og Krókur.
Leikskóli á „Heilsubraut“
Ungbarnaleikskólinn Ársól.
Heilsuleikskólinn Kór í Kópavogi
Heilsuleikskólinn Kór óskar eftir að ráða.
Leikskólakennara, sérkennara, þrjóskaþjálfa
eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100%
starf.
Í leikskólanum er unnið eftir heilsustefnunni með
áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun. Unnið
er með jákvæð og gefandi samskipti og er góður
andi ríkjandi í skólanum.
Hafir þú áhuga á að vinna í lifandi og metnaðar-
fullu starfsumhverfi með skemmtilegu fólki þá
hafðu samband.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Nánari upplýsingar veita:
Bjarney K. Hlöðversdóttir leikskólastjóri
í síma 570 4940
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
www.skolar.is