Fréttablaðið - 19.11.2011, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 19.11.2011, Blaðsíða 98
19. nóvember 2011 LAUGARDAGUR62 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. ílát, 6. hvort, 8. nögl, 9. þjófnaður, 11. samanburðarteng., 12. langur og mjór maður, 14. telja, 16. innan, 17. þangað til, 18. óðagot, 20. 999, 21. fimur. LÓÐRÉTT 1. erindi, 3. tveir eins, 4. ásækni, 5. uppistaða, 7. þögull, 10. holufiskur, 13. spil, 15. sjúkdómur, 16. upp- hrópun, 19. eyðileggja. LAUSN LÁRÉTT: 2. skál, 6. ef, 8. kló, 9. rán, 11. en, 12. sláni, 14. álíta, 16. út, 17. uns, 18. fum, 20. im, 21. frár. LÓÐRÉTT: 1. vers, 3. kk, 4. áleitni, 5. lón, 7. fálátur, 10. nál, 13. níu, 15. asmi, 16. úff, 19. má. Hæ, ég heiti Tryggvi og ég er... úps, sagði ég Tryggvi? Ég meina Baldur, og ég er alkóhólisti... Klofningssamtök úr AA-samtök- unum þar sem nafnleysið er í fyrirrúmi Solla og Hannes eru hjá Kristínu að læra svo það eru tvöföld rólegheit hérna. Tvöföld rólegheit? Já. Rólegt af því það eru ekki læti í þeim og rólegt af því ég er ekki að öskra á þau fyrir að vera með læti. Hana. Ég fann lögfræðing sem sérhæfir sig í erfðarétti fyrir ykkur. Bara ef... ... ske kynni að þið væruð ekki búin að ganga frá sjóðnum mínum. Við göngum beint í málið. Heyrðu! Það er dýrt að lifa í dag! Ókei... ... prófum þetta... Prófaði hún háu hælana aftur? Þetta var alveg einz og í fyrra! Prenta Í einfeldni minni hef ég stundum talið að eitthvað geti ekki gerst á Íslandi. Að þetta skrítna sem gerist úti í heimi geti ekki átt sér stað hér á landi. Þetta er auð- vitað þvæla. Fólk er alls staðar fólk og Íslendingar geta gert alveg jafn rækilega í buxurnar og útlendingar. KVÖLDSKEMMTUN í Kópavogi undir yfirskriftinni Dirty Night fór fram í síð- ustu viku. Myndband á netinu, sem auglýsti teitið, olli talsverðum taugatitringi og varð meðal annars til þess að forsprakkinn var kærður. Fyrir hvað er ennþá á reiki, en ljóst er væri smekkleysi ólöglegt ættu ófáir yfir höfði sér ákæru. Í myndband- inu sjást draugfullir unglingar fækka fötum og nudda sér upp við hver annan, á meðan þeir baða sig í sviðsljósinu frá myndavélunum. Myndbandið er í besta falli hrollvekjandi uppljóstrun, en í versta falli spegill á heila kyn- slóð sem hefur villst illilega af leið (og fær mann í fyrrnefndri einfeldni til að efast um þjóð- erni sitt). En forsprakki kvöld- skemmtunarinnar gerir lítið úr áhyggjum fólks og segir engin lög brotin. NÚ MÁ vel vera að þessir krakkar komi fram á nær- fötunum af einskærum áhuga á nærfötum. Að með því að spranga um hálfnakinn á sveittum bar í Kópavogi séu þeir að vinna óeigingjarnt hugsjónastarf í þágu efnislítilla undirfata. Allt er til. Og ég ætla ekki að gera lítið úr því að fólkið í umræddu myndbandi er eflaust flest sjálf- ráða og því treystandi til að taka sjálfstæð- ar ákvarðanir um líf sitt. En það hræðir mig hins vegar að skyn þessa fólks á smekkleysi sé jafn útbreitt og geirfuglinn. SKÍTUGU kvöldin eru samt hluti af stærra vandamáli. Vandamáli sem hlýtur að skrifast á andvaraleysi foreldra, sem bera framar öðrum ábyrgð á siðferðislegu upp- eldi barnanna sinna. Heil kynslóð af klám- óðum unglingum verður ekki til á einni nóttu þótt sólbrúnn strákur frá Keflavík haldi partí í Kópavogi. Jafnvel þótt hann bjóði fólki vinnu við að láta sveitta per- verta sleikja salt af mögunum og lepja tekíla úr nöflunum. Jafnvel þótt starfslýs- ingin feli í sér að viðkomandi sprangi um á nærfötum á meðan pervertarnir hrína eins og vergjarnir geltir og meira að segja þótt hann skaffi búr undir skemmtikraftana. EITTHVAÐ fór úrskeiðis og það verður ekki leiðrétt með því að skjóta sendi- boðann. Hann útvegar vissulega hús- næði, undirföt og áfengi í liðið ásamt því að hagnast á öllu saman, en rót vandans liggur dýpra. Skítuga kvöldið í Kópavogi UM HVE RFISMERKI Prentgripur 141 825 Suðurhraun 1 Garðabæ Sími: 59 50 300 www.isafold.is við prentum BÆKLINGA Alla daga kl. 19.00 og 01.00 Piers Morgan tók við af Larry King og er alla daga með þátt sinn á CNN þar sem hann spyr fræga og fína fólkið spjörunum úr og dregur ekkert undan. PIERS MORGAN tonight CNN er fáanleg í ALLT FRÆÐSLA TOPPUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.