Fréttablaðið - 19.11.2011, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 19.11.2011, Blaðsíða 112
19. nóvember 2011 LAUGARDAGUR76 Landslið grínista á Degi rauða nefsins Hjónin Kristján Franklín Magnús og Sigríður Arnardóttir, Sirrý, skemmtu sér vel. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Aron Steinn Ásbjarnarson og Rebekka Bryndís Björnsdóttir létu sig ekki vanta í útgáfuhófið. Orri Helgason og Björn Halldór Helgason voru á meðal gesta. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt, ásamt manni sínum, Hjalta Rúnari Sigurðssyni. Helgi Björnsson ásamt Sigtryggi Baldurssyni, eða Bogomil Font. Helgi Björnsson fagnaði útgáfu nýrrar plötu sinnar á veitingastaðnum La Luna við Rauðarár stíg. Helgi á marga góða vini sem mættu og ósk- uðu honum til hamingju. Ítalskur matur og eðalvín í veislu Helga Björns Helgi bauð upp á ítalskan sælkeramat og sérvalin vín á La Luna við góðar undirtektir gesta sinna. Hann hélt tónleika í Eldborgarsal Hörpu á þjóðhátíðardaginn og hefur núna gefið þá út á geisla- og mynddiski. Á tónleikunum voru fluttar íslenskar dægurperlur með aðstoð strengjasveitar og karlakórs. Fjöldi gestasöngvara steig á svið, þar á meðal Bogomil Font, Högni Egilsson, Mugison og Ragnheiður Gröndal. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmunds- son og tónlistar- maðurinn Bjarni Lárus Hall voru hressir. Baráttumál Unicef verða í brenni- depli þegar Dagur rauða nefsins verður haldinn þriðja árið í röð föstudaginn 9. desember. Líkt og áður mun einvalalið íslenskra skemmtikrafta leggja málefninu lið og koma fram í skemmtidagskrá sem sýnd verður í opinni dagskrá á Stöð 2. Kynnar kvöldsins verða þau Ilmur Krist- jánsdóttir og Þorsteinn Guðmunds- son, en Páll Óskar Hjálmtýsson verður í stóru hlutverki í ár, því auk þess að hafa heimsótt Síerra Leóne á vegum Unicef fyrir sjón- varpsútsendinguna, mun hann flytja frumsamið lag verkefnis- ins. Meðal annarra sem staðfestir hafa verið í dagskrána eru Mið- Ísland, Spaugstof- an, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðlaug Elísabet Ólafsdótt- ir, Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir og Björn Bragi Arn- arsson. Allt efni er samið sérstaklega fyrir tilefnið og Stefán Ingi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Unicef á Íslandi, segir það grín sem þegar er búið að taka upp lofa einstaklega góðu. Að sögn Stefáns er tilhlökkun farin að myndast hjá skipuleggj- endum. „Við erum komin með smá fiðring í magann. Þetta hefur allt- af gengið ótrúlega vel og festir sig betur í sessi með hverju árinu. Við tölum alltaf um þetta sem skemmt- un sem skiptir máli, það er mikið líf og fjör en líka alvarlegur og góður undirtónn í þessu. Þetta verður glæsilegt í ár, það er mikið lagt í þetta.“ - bb Í STÓRU HLUT- VERKI Páll Óskar Hjálmtýsson flytur frumsamið lag á Degi rauða nefsins og Ilmur Kristjáns- dóttir verður kynnir í maraþonútsendingu á Stöð 2. ILMUR KRIST- JÁNS- DÓTTIR LEIKKONA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.