Fréttablaðið - 25.11.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.11.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Í HANDH ÆGUM UMBÚÐU M NÝJUNG Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta af allri veltu fram til 15. desember! 2xfleiri Vildarpunktar Jólabónus Icelandair American Express® Föstudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 25. nóvember 2011 276. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Taktu þátt í frábærum leik!Allir krakkar sem gæða sér á barnamáltíð frá Grillhúsinu fá skemmtilega þraut sem þau skila inn til að geta unnið einn af þremur frábærum vinningum. 1.-3. vinningur Leikhúsferð fyrir fjóra á leikritið Hlini kóngsson Vinningshafar verða birtir á heimasíðu okkar www.grillhusid.is þann 10 20 og 31 Hlini kóngsson Árleg Grýlugleði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri verður haldin á sunnudag klukkan 14. Að venju munu gaulálfar og sagnálfar ráða ríkjum á skemmtuninni og fræða gesti um ægivald og ógnir Grýlu og hyskis hennar. Þá verður kynnt glóðvolg útgáfa litabókar um Grýlu með kvæðabrotum austfirskra skálda. Steikt blálanga600 g blálanga1 hvítlauksrif (skorið í sneiðar)börkur af einni sítrónu100 g salt og sykur (60% salt og 40% sykur) Snyrtið lönguna og skerið í 150 g bita. Leggið á bakka með salt- og sykur-blöndu. Stráið henni undir og yfir. Rífið hálfa sítrónu yfir lönguna. Plastið pakkann og látið í kæli í 8 mínútur. Skerið fiskinn og þerrið. Hitið pönnu þar til byrjar að rjúka úr henni. Steikið bitana á hvorri hlið í tvær mínútur. Gulrætur 8 íslenskar gulrætur24 kartöflusmælki500 ml grænmetissoð4 h Rúgbrauðsmylsna200 g rúgbrauð 10 ml olía salt Setjið rúgbrauðið í matvinnsluvél og vinnið létt. Setjið á bakka með olíu og salti. Bakið í ofni við 120°C í 15 mínútur. Dreifið svo yfir fiskinn. Appelsínusósa5 appelsínur 40 g sykur 100 ml vatn 100 ml niðursoðinn rjómi350 ml olía 1 matarlímsblaðsalt, sykur og sítrónusafi Steikt blálanga með appelsínusósu FYRIR FJÓRAÞ ráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Kola-brautinni í Hörpu, er einn þeirra sem standa að mat-reiðslubókinni Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu sem fylgir í fótspor bókarinnar Einfalt með kokkalandsliðinu sem kom út í fyrra og seldist upp. Í þeirri bók var einungis unnið með fjögur hrá-efni í hverri uppskrift en nú hefur einu til viðbótar verið bætt við. „Það var nú aðallega gert til að vera ekki með nákvæmlega það sama og til að geta spannað örlítið stærra svið,“ segir Þráinn. „Ann-ars er það svo ef fólk rýnir í upp-skriftir að oft þarf ekki mikið meira en fimm hráefni auk salts, sykurs, vatns og annars sem er til í öllum eldhúsum til að búa til dýr-indis mat.“ Í nýju bókinni fk FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í fyrra voru það fjögur hráefni, nú eru þau fimm hjá kokkalandsliði Íslands.Einfalt og aðgengilegtföstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 25. nóvember 2011 Margrét Einarsdóttir Með óbilandi áh Ungur matgæðingur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir heldur úti vinsælu matreiðslubloggi. fólk 54 Fá að hitta Palla Tónlistarunnendurnir Craig Murray og Daryl Brown eru í skýjunum enda fá þeir að hitta poppkónginn í desember. fólk 54 Inga María Valdimars- dóttir fertug Fagnar með fjölskyldunni. tímamót 32 STÖKU ÉL Í dag verður víðast hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða él einkum N-til en úrkomulítið SA- lands. Hiti í kringum frostmark. VEÐUR 4 -2 0 -1 -3 -2 RAUÐU NEFIN KOMIN UPP Dagur rauða nefsins er 9. desember en sala á nefjunum hefst í dag. Vigdís Finnbogadóttir, verndari heimsforeldra UNICEF, setti upp fyrsta nefið í ár. „Heimsforeldrar skipta sköpum fyrir starf UNICEF og mér þykir vænt um alla þá sem vilja vera með okkur,“ segir Vigdís. Sjá síðu 8 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA EFNAHAGSMÁL Ríkisendurskoðun gagnrýnir að fjármálaráðuneyt- ið fái „opnar heimildir“ á fjárlög- um vegna stofnfjárframlaga og útgjalda. Þetta kemur fram í end- urskoðun stofnunarinnar á ríkis- reikningi ársins 2010. Samt sem áður er að finna „opna heimild“ til að ganga frá uppgjöri við Lands- bankann vegna yfirtöku á SpKef í fjáraukalögum ársins 2011 sem afgreidd voru frá Alþingi í síðustu viku. Íslenska ríkið lagði alls 3.535 milljónir króna inn í SpKef, Byr og fimm minni sparisjóði á árinu 2010 sem stofnfé. Í skýrslu Ríkisendur- skoðunar segir að stofnunin „gagn- rýnir að stofnað sé til umtalsverðra greiðslna úr ríkissjóði á grundvelli þess sem kalla verður „opnar heim- ildir“ í fjárlögum. Umræddar heim- ildir eru opnar því þær fela ekki í sér hámarksfjárhæðir […] Þetta á við um heimildir vegna stofnfjárframlaga og útgjalda“. Að mati Ríkisendurskoðunar getur þessi aðferð haft í för með sér að „stofnað sé til mikilla fjár- skuldbindinga án þess að ákvarð- anir um slíkt hafi verið nægjanlega vel kynntar og ræddar með tilskild- um hætti á Alþingi. Þá er hætt við að útgjöld og afkoma samkvæmt fjárlögum gefi misvísandi mynd af raunverulegum fyrirætlunum stjórnvalda sem áhrif hafa á fjár- hagsstöðu ríkisins“. Ríkisreikningur ársins 2010 var undirritaður 28. júní 2011 og athugasemdir sem gerðar voru við endurskoðun hans voru í kjölfar- ið sendar til hlutaðeigandi aðila. Þrátt fyrir það er veitt „opin heim- ild“ í fjáraukalögum ársins 2011 sem afgreidd voru frá Alþingi fyrir viku. Í þeim er stjórnvöldum veitt heimild til að „ganga frá upp- gjöri og greiðslu til Landsbankans hf. vegna mismunar á eignum og innstæðuskuldbindingum Spkef sparisjóðs á grundvelli endanlegs eignamats í tengslum við ákvörð- un Fjármálaeftirlitsins frá 5. mars 2011, um samruna Spkef sparisjóðs og Landsbankans hf., sbr. samning um yfirtökuna milli íslenska ríkis- ins og Landsbankans hf. frá sama degi“. Ekki er tilgreind hver hámarks- fjárhæð þeirrar heimildar er. Í samningi um yfirtöku Lands- bankans á SpKef kemur fram að íslenska ríkið þarf að greiða á bilinu 11,1 til 30 milljarða króna vegna sam runans. - þsj VIÐSKIPTI Eignabjarg, dóttur- félag Arion banka, lét fimm stjórnendum Haga í té hluti í félaginu án endurgjalds og greiddi skatta af hlunnindunum í tengslum við samkomulag sem bindur þá til starfa hjá félaginu. Heildarverðmæti gjörningsins er 340 milljónir króna. Var sam- komulagið gert í tengslum við sölu á 20 til 30 prósenta hlut í Högum í Kauphöllinni. Tveir stjórnendanna voru þeir Finnur Árnason forstjóri og Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, sem fengu hvor 0,4 prósenta hlut í félaginu. Þeir Finnur og Árni áttu áður talsvert hlutafé í Högum sem þeir seldu til félagsins sjálfs á árunum 2008 til 2009 fyrir hundruð milljóna króna. Þetta kemur fram í árs- og árshluta reikningum Haga. - mþl, þsj / sjá síðu 12 Lykilstarfsmenn hjá Högum: Seldu dýrt og fengu nýja hluti án endurgjalds Átelur opinn tékka á skattgreiðendur Ríkisendurskoðun gagnrýnir „opnar heimildir“ stjórnvalda til að eyða skattfé. Heimild til að eyða 11,1 til 30 milljörðum vegna SpKef á fjáraukalögum þessa árs. … stofnað sé til mik- illa fjárskuldbindinga án þess að ákvarðanir um slíkt hafi verið nægjanlega vel kynntar og ræddar með tilskildum hætti á Alþingi. ÚR SKÝRSLU RÍKISENDURSKOÐUNAR SKIPULAGSMÁL Hjörleifur Stefánsson, formaður Húsa- friðunarnefndar, sagði af sér í gær. Hjörleifur sendi Katrínu Jakobs dóttur, mennta- og menn- ingarmálaráðherra, bréf þar sem hann segist líta á það sem vantraust á mati nefndarinnar að ráðherra ákveði að fara ekki að tillögu hennar um friðun Skálholts. „Vonbrigði mín með þessa afgreiðslu eru mikil og ég kýs að draga mig út úr þessu starfi á vegum ráðuneytisins. Ég mæli með því að þú veljir í minn stað mann sem á  auðveldara með að starfa innan ramma þeirra leik- reglna sem þú setur með starfs- mönnum þínum, mann sem skil- ur hvaða gildismat liggur þar að baki og sættir sig við það,“ segir Hjörleifur í bréfi sínu. - sv Harðort bréf til ráðherra: Segir upp starfi sem formaðurÓstöðvandiGrindvíkingar fóru illa með KR-inga í Iceland Express- deildinni í gærkvöldi. sport 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.