Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2011, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 03.12.2011, Qupperneq 48
3. desember 2011 LAUGARDAGUR48 S vona lagað er fremur sjaldgæft og oft mjög erfitt viðureignar,“ segir Ólöf Loftsdóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðdal. Ólöf er ein þeirra sem gerði aðgerð á Kolku, fimm mánaða gamalli border collie- tík, í síðasta mánuði. Ástæða þess að gera þurfti aðgerð á Kolku var misvöxtur á beinum í öðrum framfætin- um. Vaxtalína annarrar pípunnar í fætinum lokaðist og þvingaði þannig vöxt hinnar píp- unnar, sem sveigðist og byrjaði að afmynda fótinn. Án aðgerðar hefði komið sífellt meiri sveigja á beinið eftir því sem það stækkaði. „Aðgerðin gekk út á að losa um þessa spennu,“ segir Ólöf. „Við söguðum í sundur pípuna sem var of stutt svo hin pípan geti rétt úr sér. Vonandi hefur tekist að rétta þessa afmyndun á framfætinum, en líklega gengur þetta aldrei alveg til baka. Sennilega á Kolka alltaf eftir að finna eitthvað fyrir þessu.“ Eigandi Kolku er Þórhildur María Bjarna- dóttir, fimmtán ára nemi í Hvassaleitisskóla, sem er mikill dýravinur og útilokar ekki að leggja dýralækningar fyrir sig í framtíð- inni. Bergþóra Arnarsdóttir, móðir Þórhildar Maríu, segir dóttur sína ítrekað hafa beðið um hund á heimilið síðustu ár, en sjálf segist Bergþóra ekki sérlega mikil hundamanneskja. „Ég var á leiðinni út í búð eitt kvöldið þegar sá mjög fallegan hund og eigandi hans gaf mér símanúmer hjá fólkinu sem hann fékk hund- inn hjá. Daginn eftir skelltum við okkur upp í Hvalfjörð og þá kom þessi litli engill hlaupandi beint í fangið á okkur og knúsaði. Það var ást við fyrstu sýn, því hún Kolka er alveg yndis- leg. Eftir aðgerðina líður henni vel þótt hún verði líklega alltaf örlítið hölt, en Kolka bætir það bara upp með öllu öðru,“ segir Bergþóra. ÞOLINMÓÐ „Kolka er mikil félagsvera. Hún heilsar öllum og leikur sér oft við læðuna Lúffu sem dvelur stundum á heimili okkar. Stundum hleypur Lúffa upp í tré og þá skælir Kolka,“ segir Bergþóra Arnarsdóttir. UNDIRBÚNINGUR Dýralæknarnir Ólöf Loftsdóttir og Katrín Harðardóttir búa sig undir að létta Kolku lífið. Alls starfa sex dýralæknar á Dýraspítalanum í Víðidal og auk þess fjórir aðstoðarmenn. Í VÍÐIDAL Jóhanna Íris Hjaltadóttir, aðstoðarmaður á Dýraspítalanum, tók vel á móti Kolku þegar hún kom í aðgerðina. Kolka í aðgerð Kolka, fimm mánaða gömul tík, þjáðist vegna misvaxtar á beinum í framfæti og gekkst undir aðgerð á Dýraspítalan- um í Víðidal. Anton Brink ljós- myndari fylgdi henni þangað. FRAMHALD Á SÍÐU 50 Fleiri myndir má sjá á visir.is RÝNT Í MYNDIRNAR Dýralæknarnir ráða ráðum sínum yfir röntgenmynd af framfæti Kolku, en mis- vöxtur beina hamlaði eðlilegum vexti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.