Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 56

Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 56
segir Gunnar Hákonarson, mark- aðsstjóri Kolaportins, sem barst á dögunum bréf frá Fasteignum ríkissjóðs um fyrirhugaðar fram- kvæmdir í húsnæðinu. Gunnar segir áformin ganga þvert á viljayfirlýsingu sem fjár- málaráðuneytið og Reykjavíkur- borg undirrituðu í janúar 2008 til að tryggja framtíð Kolaportsins í Tollhúsinu, þegar hugmyndir um breytingar á því bárust fyrst í tal. „Margt hefur síðan breyst og tafir orðið en þar segir engu að síður að tryggt verði að bygginga- framkvæmdirnar taki sem stystan tíma. Ennfremur að þótt hluti húss- ins yrði lokaður vegna tímabund- inna framkvæmda yrði þess gætt að starfsemi Kolaportsins væri að stærstum hluta óraskaður.“ Að sögn Gunnars hafa fjármála- ráðuneytinu og Reykjavíkuborg verið send bréf þar sem minnt er á viljayfirlýsinguna. Í samtali við Fréttablaðið segir Þórhallur Ara- son, skrifstofustjóri hjá Fjármála- ráðuneytinu, að farið verði eftir samkomulaginu sem viljayfir- lýsingin feli í sér og allri röskun haldið í lágmarki. „Tímabært þótti að laga þakið á húsinu sem lekur og ákveðið var að leggja ekki í þá framkvæmd nema klára bíla stæðin í leiðinni. Þetta er ekki gert af illum vilja heldur til að koma húsinu í lag. Annars þekki ég ekki allar hliðar framkvæmdarinnar, hún er í hönd- um Fasteigna ríkissjóðs.“ Gunnar segist ekki skilja hvern- ig hægt sé að virða samkomulag- ið þar sem framkvæmdir muni þvert á móti hámarka alla röskun fyrir Kolaportið. „Við getum ekki verið þarna þegar allt er í sementi, ryki og drullu og erfitt er að segja til um hvernig aðstæður verða að þessu einu og hálfa ári liðnu. Tryggja þarf að bifreiðameng- un berist ekki frá rampnum inn í húsið og aldrei að vita til hvaða aðgerða eldvarnareftirlitið grípur ef lokað verður fyrir innganginn vestanmegin. Þá gæti okkur jafn- vel verið úthýst fyrir fullt og allt.“ roald@frettabladid.is Gunnari finnst það vanvirðing við mannlífið og menninguna sem tengist Kolaportinu að ætla að loka starfseminni í eitt og hálft ár vegna byggingaframkvæmda á þriðju hæð Tollhússins. Framhald af forsíðu Fjöldi Íslendinga hefur viðkomu í Kolaportinu um helgar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Kuldinn bítur, Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík var opnað í gær og verður opið milli 12 og 16 um helgina. Töluverðan snjó setti í fjallið í vikunni en snjóframleiðsla gerir gæfumuninn og er um 80% af þeim snjó sem er í brekkunni. Ferðafélag Íslands býður upp á helgar- ferð í Þórsmörk um helgina þar sem farið verður í gönguferðir og stjörnuskoðun. Þá verður aðventu- stemning með jóla- föndri og kvöldvöku þar sem sagðar verða hrekkjasögur af jólasveinum. Heimild fi.is HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI DEKK SEM ÞÚ GETUR TREYST! TIL Í STÆRÐUM FRÁ 32-46” – ERU ÚRVALS HEILSÁRSDEKK OG HENTA VEL FYRIR MÍKRÓSKURÐ OG NEGLINGU. Frá árinu 1963 hefur Mickey Thompson verið leiðandi meðal framleiðenda á jeppadekkjum fyrir akstur utan vega jafnt sem á malbikinu. Rætur fyrirtækisins liggja í akstursíþróttum þar sem áreiðanleiki og gæði geta ráðið úrslitum. AMERÍSKU JEPPADEKKIN FRÁ MICKEY THOMPSON ERU ENDINGARGÓÐ OG HAFA EINSTAKA AKSTURSEIGINLEIKA. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Margar gerðir verð 3.400-4.900 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.