Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 56
segir Gunnar Hákonarson, mark-
aðsstjóri Kolaportins, sem barst
á dögunum bréf frá Fasteignum
ríkissjóðs um fyrirhugaðar fram-
kvæmdir í húsnæðinu.
Gunnar segir áformin ganga
þvert á viljayfirlýsingu sem fjár-
málaráðuneytið og Reykjavíkur-
borg undirrituðu í janúar 2008 til
að tryggja framtíð Kolaportsins í
Tollhúsinu, þegar hugmyndir um
breytingar á því bárust fyrst í
tal. „Margt hefur síðan breyst og
tafir orðið en þar segir engu að
síður að tryggt verði að bygginga-
framkvæmdirnar taki sem stystan
tíma. Ennfremur að þótt hluti húss-
ins yrði lokaður vegna tímabund-
inna framkvæmda yrði þess gætt
að starfsemi Kolaportsins væri að
stærstum hluta óraskaður.“
Að sögn Gunnars hafa fjármála-
ráðuneytinu og Reykjavíkuborg
verið send bréf þar sem minnt er
á viljayfirlýsinguna. Í samtali við
Fréttablaðið segir Þórhallur Ara-
son, skrifstofustjóri hjá Fjármála-
ráðuneytinu, að farið verði eftir
samkomulaginu sem viljayfir-
lýsingin feli í sér og allri röskun
haldið í lágmarki. „Tímabært þótti
að laga þakið á húsinu sem lekur
og ákveðið var að leggja ekki í þá
framkvæmd nema klára bíla stæðin
í leiðinni. Þetta er ekki gert af illum
vilja heldur til að koma húsinu í lag.
Annars þekki ég ekki allar hliðar
framkvæmdarinnar, hún er í hönd-
um Fasteigna ríkissjóðs.“
Gunnar segist ekki skilja hvern-
ig hægt sé að virða samkomulag-
ið þar sem framkvæmdir muni
þvert á móti hámarka alla röskun
fyrir Kolaportið. „Við getum ekki
verið þarna þegar allt er í sementi,
ryki og drullu og erfitt er að segja
til um hvernig aðstæður verða
að þessu einu og hálfa ári liðnu.
Tryggja þarf að bifreiðameng-
un berist ekki frá rampnum inn
í húsið og aldrei að vita til hvaða
aðgerða eldvarnareftirlitið grípur
ef lokað verður fyrir innganginn
vestanmegin. Þá gæti okkur jafn-
vel verið úthýst fyrir fullt og allt.“
roald@frettabladid.is
Gunnari finnst það vanvirðing við mannlífið og menninguna sem tengist Kolaportinu
að ætla að loka starfseminni í eitt og hálft ár vegna byggingaframkvæmda á þriðju
hæð Tollhússins.
Framhald af forsíðu
Fjöldi Íslendinga hefur viðkomu í Kolaportinu um helgar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16
www.topphusid.is
Mörkinni 6 - Sími 588 5518
NÆG BÍLASTÆÐI
Kuldinn bítur,
Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík var opnað í gær og verður opið milli
12 og 16 um helgina. Töluverðan snjó setti í fjallið í vikunni en snjóframleiðsla gerir
gæfumuninn og er um 80% af þeim snjó sem er í brekkunni.
Ferðafélag Íslands
býður upp á helgar-
ferð í Þórsmörk
um helgina þar
sem farið verður
í gönguferðir og
stjörnuskoðun. Þá
verður aðventu-
stemning með jóla-
föndri og kvöldvöku
þar sem sagðar
verða hrekkjasögur
af jólasveinum.
Heimild fi.is
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW
HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI
DEKK SEM ÞÚ
GETUR TREYST!
TIL Í STÆRÐUM FRÁ 32-46” – ERU ÚRVALS HEILSÁRSDEKK
OG HENTA VEL FYRIR MÍKRÓSKURÐ OG NEGLINGU.
Frá árinu 1963 hefur Mickey Thompson verið leiðandi meðal
framleiðenda á jeppadekkjum fyrir akstur utan vega jafnt sem
á malbikinu. Rætur fyrirtækisins liggja í akstursíþróttum þar
sem áreiðanleiki og gæði geta ráðið úrslitum.
AMERÍSKU JEPPADEKKIN FRÁ MICKEY
THOMPSON ERU ENDINGARGÓÐ OG
HAFA EINSTAKA AKSTURSEIGINLEIKA.
Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16
www.topphusid.is
Mörkinni 6 - Sími 588 5518
NÆG BÍLASTÆÐI
Margar gerðir
verð 3.400-4.900 kr.