Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2011, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 03.12.2011, Qupperneq 86
3. desember 2011 LAUGARDAGUR58 Krossgáta Lárétt 1. Senda útlim kínversks veitingamanns til ungmennis (7) 7. Fylgja dyn fjallsnafar á slóð skíthæls (7) 11. Last er ekki létt (8) 12. Gjörbylti rekstri sjoppa (9) 13. Kusum hann aldrei en sendum þrisvar á Ólympíuleika þrátt fyrir innbyrðis átök (10) 14. Uppnefna útigangsmann eftir núðlu (9) 15. Hinn fúli afþakkar með ljóði (8) 16. Skrapaði fléttu (4) 17. Kippur undir Hvalfjörð (6) 18. Gangið um bakdyrnar síðdegis (8) 23. Gift biður bæn (5) 24. Slyng, en fáið þó ekki flúið fjöllin fyrir rest (8) 26. Ber bolann og apann (8) 28. Sveltu týpuna í eldamennskuna (12) 30. Þetta bar Gunnar litli í æsingnum (7) 32. Leita reglulegra, viðtekinna brota á reglum (13) 35. Mikilvægust eru klúr og kviknakin smáaldin (10) 36. Fikta við þetta gamla bras og finn blóm fyrir ungviði (9) 37. Ráfa á rolluskít, það er meðalvegurinn (10) 38. Rennifærið í færibandaframleiðslu (10) Lóðrétt 1. Ganga hægt því taut truflar (8) 2. Snyrtum harðhaus með litlum skærum (12) 3. Er sælkerinn með tóman sælusekk? (15) 4. Skjótur riðlar skrauti úr strái (14) 5. Anna starfaði í skugga áminninga (9) 6. Öflugt mælitæki í þyngra lagi (9) 7. Hinn óviðeigandi óri um stund og stað (9) 8. Fjölmiðill sendi staðfestingu með símbréfi (7) 9. Sæki plögg lon en ekki don (10) 10. Elti skyggna skutlu frá Skagaströnd upp á fjall en dett í lokin (11) 19. Er sá stórskrítni afhuga vökva? (11) 20. Detox-meðferð felst í áti gimbrar í fituflokki A (8) 21. Fyrirgefir þeim sem þú fangaðir fyrir háttatíma (5) 22. Talandi il í eilífðarþrasi (7) 25. Sólarhringsmótið ræður úrslitum (10) 27. Óvitlaus merki fædd börn (9) 29. Greiningin sýnir að þetta er rassfiskurinn (8) 31. Sætta sig við andvara ef þau fá stigið (7) 32. Óbeint farartæki ógnar konungi (6) 33. Borðaði allt, jafnvel augnkvilla (6) 34. Ylfa Björns rífur kjaft á barnum (5) 36. Hlæ upphátt að þessari auðveldu vís- bendingu (3) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 V Í S V I T A N D I Ó S K I L V Í S A O Ú N N F E I R R R N D S T É T T L K K V Í A R N A R L L Ú Ð U L A K I E N É G A Ö T R N T A B G G S A B N Á B Í T U R L A K J Ö R B Ú Ð I L A G R Á B R Ó K K Ó S Ó B T Ú L S Ú L A H Á M E R I S Ö L V A F J A R A Ó A S N A I G U Ð S T R O K K I N N L S Ð G K Ó U B A K G R U N N U R A S M Á P O L L A R U Ó A Á M A S I Á T R Ö S K U N T M I N N I S M I Ð I V A T U S D T P Í V E I F A R Ý E Ó O R Ð R Æ Ð A N N N A G L A L A K K Æ T A I A L I Ð I Ð E N G I F E R B L Ó Ð - B A N K I N N Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem er á borðum fjölmargra Íslendinga þessa dagana. Sendið lausnarorðið fyrir 7. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „3. desember“. Lausnarorð síðustu viku var blóðbankinn. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Gunnur Ringsted, Strandgötu 41, Akureyri. Á þessum degi fyrir réttum 22 árum, hinn 3. desember árið 1989, urðu sannkölluð straumhvörf í samskiptum stórveldanna. George Bush Bandaríkjaforseti og Mikhaíl Gorbatsjev, leiðtogi Sovétríkjanna, gáfu þá út yfirlýsingar um að ósættið sem lá að baki kalda stríðinu væri að mestu búið. Margir hafa kallað þessar yfirlýsingar, sem komu í kjölfar fundar leiðtoganna tveggja á Möltu, hin formlegu lok kalda stríðsins, þó að engar formlegar samþykktir þess efnis hafi verið samþykktar. Stórviðburðir höfðu átt sér stað í aðdraganda fundarins þar sem fall Berlínarmúrsins bar hæst, kommúnistastjórnir í Tékkóslóvakíu og Austur-Þýskalandi hrökkluðust frá völdum og Ungverjaland opnaði landamæri sín til vesturs. Skömmu síðar var harðstjórinn Ceausescu settur af í Rúmeníu og tekinn af lífi og Þýskaland var sameinað árið eftir. Sovétríkin áttu svo eftir að liðast í sundur áður en langt um liði. Þar áður höfðu Gorbatsjev og Ronald Reagan átt nokkra fundi, meðal annars í Reykjavík, og samið um takmörkun á notkun meðal- drægra kjarnaflauga. Á blaðamannafundi sögðust Bush og Gorbatsjev hafa samið um enn frekari afvopnun og fækkun í herliði í Evrópu. Bush sagði að stefnan hafi verið tekin á samvinnu milli austurs og vesturs í stað átaka og Gorbatsjev sagði að nýir tímar væru fram undan. „Við erum nú við upphaf langrar vegferðar í átt að varanlegum friði. Ógn um valdbeitingu, vantraust og átök, hvort sem þau eru sálfræðileg eða hugmyndafræðileg, ættu að heyra fortíðinni til.“ - þj Heimildir: BBC og History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1989 Leiðtogarnir tveir boðuðu endalok kalda stríðsins Gorbatsjev og Bush sömdu frið milli stórveldanna á fundi á Möltu EINTÓM HAMINGJA Fundur Mikaíls Gorbatsjev og George Bush við strendur Möltu árið 1989 er talinn marka lok kalda stríðsins, enda var járntjaldið svo gott sem fallið. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.