Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 96
3. desember 2011 LAUGARDAGUR68
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Nýtt verk úr smiðju Vesturports
frumsýnt í janúar
Tryggðu þér miða strax!
BAKÞANKAR
Atla Fannars
Bjarkasonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. hluta sólahrings, 6. ógrynni, 8.
hald, 9. umrót, 11. leita að, 12.
svölun, 14. gáleysi, 16. í röð, 17.
skyggni, 18. súld, 20. holskrúfa, 21.
masa.
LÓÐRÉTT
1. íþrótt, 3. strit, 4. alger, 5. hallandi,
7. agndofa, 10. eyða, 13. sár, 15.
ármynni, 16. rökkur, 19. gangþófi.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. dags, 6. of, 8. tak, 9. los,
11. gá, 12. fróun, 14. vangá, 16. hi, 17.
der, 18. úði, 20. ró, 21. mala.
LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. at, 4. gagnger, 5.
ská, 7. forviða, 10. sóa, 13. und, 15.
árós, 16. húm, 19. il.
Segðu mér satt
elskan... finnst
þér ég vera feit í
þessum líkama?
Mamma,
má ég fara
í tannrétt-
ingar?
Tannréttingar?
Nei, tann-
læknirinn þinn
segir að þú sért
með fullkomnar
tennur.
Þær eru eins
og perlur á
perlufesti,
Maggi!
Perlufesti,
næs!
Mamma er að skrá mig í allskonar
námskeið og vinnu í sumar.
Sama
hér.
ÞETTA ER RUGL!
Það verður meira
að gera í fríinu en í
skólanum!
Ég veit.
Hvernig ætlast
þau til að við
ráðum við svona
álag?
Foreldrar mínir
ætla að gefa
mér einkaritara í
afmælisgjöf.
Stattu hérna og þegar fyrsti
maður kemur í mark, þá
brosirðu.
Ókei.
Einn, tveir...þrír! Ég get ekki beðið eftir að fá
fullorðinstennurnar.
Skólabörn í Reykjavík mega ekki fara með Faðir vorið í árlegum heimsókn-
um sínum í kirkjur borgarinnar. Þau
mega raunar ekki taka þátt í neinum
helgiathöfnum á skólatíma. Sóknarprest-
um finnst það hvorki gott né blessað.
Í kristinni trú er m.a. að finna góðan boð-
skap sem er öllum hollur. Náungakær-
leikur og umburðarlyndi er á meðal þess
sem kirkjunnarmenn predika, en þetta
eru mannkostir sem börn eiga undir öllum
kringumstæðum að tileinka sér heima
fyrir og iðka í skólum (og annars staðar).
Það er því algjör óþarfi að hleypa trú-
félögum inn í skólana til þess að pred-
ika það sem börnin eiga að kunna.
BOÐ og bönn Reykjavíkurborgar fóru
fyrir brjóstið á biskupi Íslands
og prestum. Séra Þórhallur
Heimis son var sérstaklega sár
og skrifaði bloggfærslu sem
var veruleikafirrtari en túlk-
un Fyrstu Mósebókar á sköp-
un heimsins (og meðfylgjandi
teikningar sem sýna Adam
og Evu með nafla. Hvern-
ig meikar það sens?). Kok-
hraustur sagði séra Þórhallur
að nú væri sjálf fyrirgefningin
bönnuð í skólum Reykjavíkur
og að börnum væri hreinlega meinað að
forðast hið illa og freistingar sem geta
farið illa með þau í lífinu. Allt vegna þess
að þau fara ekki með Faðir varið í skól-
anum. Þórhallur var greinilega einn af
þeim sem fengu píslarvottorð í leikfimi á
grunnskólaárum sínum.
EKKI veit ég hvers börn múslima, búdd-
ista, hindúa, konfúsíista, ásatrúar-
manna, sjintóa og trúleysingja eiga að
gjalda. Faðir vor er álíka viðeigandi vísa
í eyrum þeirra og slagorðið I‘m loving it
er fyrir grænmetisætur. Samkvæmt Þór-
halli Heimissyni fara þessi guðsvoluðu
börn út í lífið blinduð á freistingar og
berskjölduð gagnvart hinu illa. Almátt-
ugur!
SAMSTARF skóla og þjóðkirkjunnar
er tímaskekkja og Reykjavík er eina
sveitar félagið sem vill leiðrétta hana. Til
upplýsingar eru sérstakar messur haldn-
ar vikulega í krossmerktum glæsi hýsum
víða um land, einmitt svo fólk sem
aðhyllist þessa trú geti iðkað hana. Fyrir
hina er boðskapur Simpson-fjölskyldunn-
ar alveg jafn vel til þess fallinn og Faðir
vorið að teikna siðferðislínu fyrir börnin.
En það er samt enginn brjálaður yfir
því barnið sitt fái ekki að horfa á nógu
marga Simpson-þætti í skólanum.
Með píslarvottorð í leikfimi