Fréttablaðið - 03.12.2011, Síða 96

Fréttablaðið - 03.12.2011, Síða 96
3. desember 2011 LAUGARDAGUR68 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Nýtt verk úr smiðju Vesturports frumsýnt í janúar Tryggðu þér miða strax! BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hluta sólahrings, 6. ógrynni, 8. hald, 9. umrót, 11. leita að, 12. svölun, 14. gáleysi, 16. í röð, 17. skyggni, 18. súld, 20. holskrúfa, 21. masa. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. strit, 4. alger, 5. hallandi, 7. agndofa, 10. eyða, 13. sár, 15. ármynni, 16. rökkur, 19. gangþófi. LAUSN LÁRÉTT: 2. dags, 6. of, 8. tak, 9. los, 11. gá, 12. fróun, 14. vangá, 16. hi, 17. der, 18. úði, 20. ró, 21. mala. LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. at, 4. gagnger, 5. ská, 7. forviða, 10. sóa, 13. und, 15. árós, 16. húm, 19. il. Segðu mér satt elskan... finnst þér ég vera feit í þessum líkama? Mamma, má ég fara í tannrétt- ingar? Tannréttingar? Nei, tann- læknirinn þinn segir að þú sért með fullkomnar tennur. Þær eru eins og perlur á perlufesti, Maggi! Perlufesti, næs! Mamma er að skrá mig í allskonar námskeið og vinnu í sumar. Sama hér. ÞETTA ER RUGL! Það verður meira að gera í fríinu en í skólanum! Ég veit. Hvernig ætlast þau til að við ráðum við svona álag? Foreldrar mínir ætla að gefa mér einkaritara í afmælisgjöf. Stattu hérna og þegar fyrsti maður kemur í mark, þá brosirðu. Ókei. Einn, tveir...þrír! Ég get ekki beðið eftir að fá fullorðinstennurnar. Skólabörn í Reykjavík mega ekki fara með Faðir vorið í árlegum heimsókn- um sínum í kirkjur borgarinnar. Þau mega raunar ekki taka þátt í neinum helgiathöfnum á skólatíma. Sóknarprest- um finnst það hvorki gott né blessað. Í kristinni trú er m.a. að finna góðan boð- skap sem er öllum hollur. Náungakær- leikur og umburðarlyndi er á meðal þess sem kirkjunnarmenn predika, en þetta eru mannkostir sem börn eiga undir öllum kringumstæðum að tileinka sér heima fyrir og iðka í skólum (og annars staðar). Það er því algjör óþarfi að hleypa trú- félögum inn í skólana til þess að pred- ika það sem börnin eiga að kunna. BOÐ og bönn Reykjavíkurborgar fóru fyrir brjóstið á biskupi Íslands og prestum. Séra Þórhallur Heimis son var sérstaklega sár og skrifaði bloggfærslu sem var veruleikafirrtari en túlk- un Fyrstu Mósebókar á sköp- un heimsins (og meðfylgjandi teikningar sem sýna Adam og Evu með nafla. Hvern- ig meikar það sens?). Kok- hraustur sagði séra Þórhallur að nú væri sjálf fyrirgefningin bönnuð í skólum Reykjavíkur og að börnum væri hreinlega meinað að forðast hið illa og freistingar sem geta farið illa með þau í lífinu. Allt vegna þess að þau fara ekki með Faðir varið í skól- anum. Þórhallur var greinilega einn af þeim sem fengu píslarvottorð í leikfimi á grunnskólaárum sínum. EKKI veit ég hvers börn múslima, búdd- ista, hindúa, konfúsíista, ásatrúar- manna, sjintóa og trúleysingja eiga að gjalda. Faðir vor er álíka viðeigandi vísa í eyrum þeirra og slagorðið I‘m loving it er fyrir grænmetisætur. Samkvæmt Þór- halli Heimissyni fara þessi guðsvoluðu börn út í lífið blinduð á freistingar og berskjölduð gagnvart hinu illa. Almátt- ugur! SAMSTARF skóla og þjóðkirkjunnar er tímaskekkja og Reykjavík er eina sveitar félagið sem vill leiðrétta hana. Til upplýsingar eru sérstakar messur haldn- ar vikulega í krossmerktum glæsi hýsum víða um land, einmitt svo fólk sem aðhyllist þessa trú geti iðkað hana. Fyrir hina er boðskapur Simpson-fjölskyldunn- ar alveg jafn vel til þess fallinn og Faðir vorið að teikna siðferðislínu fyrir börnin. En það er samt enginn brjálaður yfir því barnið sitt fái ekki að horfa á nógu marga Simpson-þætti í skólanum. Með píslarvottorð í leikfimi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.