Morgunblaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2010 Karate Kid kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 LEYFÐ Killers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Babies kl. 6 LEYFÐ Grown Ups kl. 5:45 LEYFÐ Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára The A-Team kl. 5:30 B.i. 12 ára 600 kr. Sýnd kl. 10:40 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 Íslenska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó 650 kr. 600 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 Íslenska 2D Sýnd kl. 8 Enska 3D SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Óttinn rís á ný... Í þessum svakalega spennutrylli Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar En þetta er ekki plánetan okkar... Predators er hin líflegasta og kemur með ferskt blóð í bálkinn -S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 5, 8 og 10 Hér er á ferðinni fínasta spennuafþreying sem er trú uppruna sínum, harðhausa myndum 9. áratugarins. -J.I.S., DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR G RÍNMYND FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. 650 kr. 650 kr. 650 kr. 600 kr. á 2D sýni ngar 900 kr. á 3D sýni ngar 600 kr. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á áskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Leikkonan Lindsay Lohan er laus úr fangelsi eftir að hafa einungis afplánað 13 af þeim 90 dögum sem hún var dæmd til að sitja í fangelsi í Los Angeles á dögunum. Lindsay var dæmd eftir að hún braut skilorð með ölvunarakstri en átti að baki dóm frá árinu 2007 vegna þess að á henni fannst kók- aín, þar að auki hafði hún tvisvar áður verið tekin fyrir ölvunar- akstur. Fangelsisvistin hófst þann 20. júlí og var leikkonan unga sett í ein- angrunarklefa til að forða henni frá áreiti af hálfu annarra fanga. Yf- irmenn fangelsisins segja að hún hafi að öllu öðru leyti fengið sömu meðferð og hver annar fangi. Dómurinn var styttur vegna góðrar hegðunar og þökk sé átaks- verkefni um að sleppa föngum fyrr og nýta önnur úrræði. Leikonan var látin laus á sunnudaginn með því skilyrði að hún skráði sig til meðferðar við áfengis- og fíkni- efnaneyslu innan við sólahring eftir lausn. Reuters Lohan Var stutt í fangelsi. Laus eftir 13 daga Það er svo sannarlega enginn skort- ur á matreiðsluþáttum þar sem frægir kokkar setja sig á háan hest og monta sig af eldunaraðferðum og -tækni sem fæstir geta leikið eftir. Nú hefur hinn skapilli Gordon Ramsey ákveðið að byrja með þátt- inn MasterChef, sem hefur m.a. slegið í gegn í Bretlandi og Ástralíu, í Bandaríkjunum og verður hann sýndur á Fox-sjónvarpsstöðinni. Ramsey hefur fengið í þáttinn til sín fimmtíu áhugakokka sem hafa enga formlega matreiðsluþjálfun hlotið og munu þeir keppast um 250 þúsund dala vinningsfé, en auk þess fær sá sem vinnur útgáfusamning á matreiðslubók. Ramsey segir að þátturinn sé matreiðslu-útgáfan af American Idol og það eigi eftir að koma áhorfendum virkilega á óvart að sumir af bestu matreiðslumönnum í Bandaríkjunum vinni ekki á veit- ingahúsum heldur sé bara venju- legt fólk að elda heima hjá sér. Eitthvað hefur Ramsey róast frá fyrri þáttum sínum eins og Hell’s Kitchen þar sem keppendur hafa oftar en ekki farið grátandi heim. „Það væri ekki sanngjarnt að láta þessa kokka heyra það eins og þá sem voru í hinum þáttunum mínum, þessir eru ekki atvinnu- menn,“ sagði Ramsey en bætti þó við að þegar pressan og álagið er sem mest, þá verði bestu máltíð- irnar til. Rólegri Gordon Ramsey Reuters Skamm Ramsey lofar að vera rólegri í MasterChef.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.