Morgunblaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2010 ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI „Þetta er kannski besta mynd sem nokkurn tíma hefur verið gerð“ „Ég hef aldrei orðið fyrir jafn magnaðri upplifun í bíó“ „Besta mynd allra tíma“ „Besta mynd Christopher Nolans og Leonardo DiCaprios“ HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." „Það er óstjórnanlegur ... í fyrsta meistaraverki ársins.“ S.V-MBL HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS 650 kr. Tilboðil SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 650 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA SKV. IMDB.COM INCEPTION kl.4 -7-8-10-11 12 BOÐBERI kl. 10:30 14 INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP- TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30 3D -3:40 3D-5:50 3D L 3D A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 L SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.1:30 -8 -10 L 3D SEX AND THE CITY 2 kl. 5 -8 12 / ÁLFABAKKA INCEPTION kl.8_-10:10-11 L SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 3:403D -5:503D L SHREK FOREVER AFTER 3D enskt tal kl. 83D L LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 3:203D -5:403D L TOY STORY 3 enskt tal kl. 3:20-5:40 L SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:50 12 / KRINGLUNNI Tökur á gamanmyndinni Gaura- gangi byggðri bók leiksáldsins Ólafs Hauks Símonarsonar í leik- stjórn Gunnars Björns Guðmunds- sonar hafa verið í fullum gangi að undanförnu. Um helgina lauk tök- um í bili en þær hefjast aftur í október. Tökur hefjast aftur í október og stefnt er að frumsýn- ingu 26. desember. Leikstjórinn hefur haft klippara með sér á tökustað í sumar þar sem myndin er klippt jafnóðum. Eins og þeir sem hafa lesið bók- ina eða séð leikritið vita þá fer sagan af Ormi og félögum hans fram að vetri til en tökur hafa hins vegar farið fram í góða veðr- inu núna í júlí og hafa leikarnir þurft að venjast því að vera kapp- klæddir á meðan aðrir íslendingar hafa verið duglegir að spóka sig um á stuttbuxum og stutt- ermabolum. Kvikmyndagerðarfólkið hefur ekki látið smá sól og hita stoppa sig eins og sjá má á myndum frá ljósmyndara Morgunblaðsins sem kom við á síðasta tökudegi mynd- arinnar í bili um helgina. Enga sól Skoðað í skýin til að sjá hvenær sólin kemur fram. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hundskammaðir Íþróttakennarar eru ekki sáttir þegar menn reyna að svíkjast undan um að mæta í tíma hjá sér. Hávetur Myndin gerist að vetri til og þá má ekki vera mosi.Greiðslan Hár leikaranna þarf að vera flott. Fötin Í myndinni þurfa fötin að vera rétt og passa vel. Leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundson. Tökum á Gauragangi lokið í bili Fókus Tökumennirnir að gera allt klárt fyrir töku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.