Morgunblaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tónlist fólksins. Alþýðu- og
heimstónlistarhátíðin Reykjavik
Folk Festival; Nesi, Sjana og hin-
ar kerlingarnar flytja. Umsjón:
Ólafur Þórðarson. (Aftur á föstu-
dag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk. Farið um Hafnarfjörð.
Seinni þáttur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónar að nóni. Umsjón: Ein-
ar Jóhannesson. (Aftur á sunnu-
dag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hótelsumar
eftir Gyrði Elíasson. Höfundur les
sögulok. (6:6)
15.25 Þriðjudagsdjass. Thelonious
Monk leikur á píanó, lög af plöt-
unni Solo Monk frá árinu 1965.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Á sumarvegi. Steindór R.
Haraldsson fjallar um tvær til-
raunir í atvinnumálum á Skaga-
strönd , aðra byggða á sósíal-
isma en hina á kapítalisma.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Syrpan. Úrval úr dæg-
urmálaútvarpinu.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Ef til vill
hef ég séð inn í himininn; Frá
málstofu um Jóhann Jónsson
skáld í Bókasafni Seltjarnarness
28. apríl síðastliðinn. Lesið úr
óbirtum bréfum og frásögnum
skáldsins.
21.30 Kvöldsagan: Gatsby hinn
mikli. eftir Francis Scott Fitzger-
ald. Atli Magnússon les þýðingu
sína. (2:12)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.10 Sumar raddir.(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
17.10 Eylíf – Papey Þátta-
röð um eyjar við Ísland
eftir Svein M. Sveinsson.
Framleiðandi er Plús film.
Frá 1998. (4:4)
17.35 Friðlýst svæði og
náttúruminjar – Látrabjarg
og Keflavíkurbjarg Þátta-
röð eftir Magnús Magn-
ússon. Þættirnir voru
gerðir á árunum 1993 til
1998. (4:24)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Múmínálfarnir
18.30 Jimmy Tvískór
(16:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
(12:20)
20.55 Ljósmæðurnar
(Barnmorskorna) Sænsk
þáttaröð um erilsamt starf
ljósmæðra á Karolinska
háskólasjúkrahúsinu í
Huddinge. (2:8)
21.25 Doktor Ása (Dr.
Åsa) Sænsk þáttaröð um
heilsu og heilbrigðan lífs-
stíl. (2:8)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Miðnæturmaðurinn
(Midnight Man) Breskur
myndaflokkur í þremur
þáttum um blaðamanninn
Max Raban sem kemst á
snoðir um svikamyllu.
Meðal leikenda eru James
Nesbitt, Catherine
McCormack, Rupert Gra-
ves og Reece Dinsdale.
Bannað börnum. (1:3)
23.10 Popppunktur (Átta
liða úrslit) (e)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Matarást með Rikku
10.55 Buslugangur USA
11.45 Tískulöggurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Versta vikan
13.20 Mánagengill
15.05 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.35 Ný ævintýri gömlu
Christine
21.00 Allt er fertugum fært
21.25 Loftsteinaregn
(Meteor) Fyrri hluti fram-
haldsmyndar um skelfileg-
ar afleiðingar þess þegar
jörðin verður fyrir loft-
steinaregni.
23.00 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.25 Blaðurskjóðan
00.10 Hjúkkurnar (Mercy)
00.55 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
01.50 Blóðlíki
02.50 Cathouse Djarfur
heimildarþáttur frá HBO,
stranglega bannaður börn-
um.
03.20 Mánagengill
04.50 Allt er fertugum fært
05.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
05.35 Fréttir
18.20 Augusta Masters
Official Film Árið 2004
voru þeir Phil Mickelson
og Chris DiMarco í síðasta
ráshópnum en þegar
þarna var komið sögu
hafði Mickelson aldrei
sigrað á risamóti. Á síðari
níu holunum léku margir
gott golf á lokadeginum.
Má þar nefna Ernie Els,
KJ Choi, Sergio Garcia
Bernard Langer og Fred
Couples, auk Michelsons.
19.20 Sumarmótin 2010
(Rey Cup)
20.15 FA Cup (Chelsea –
Portsmouth)
22.00 PGA Tour Highlights
(Greenbrier Classic)
22.55 European Poker To-
ur 5 – Pokerstars
(London 1)
23.45 Poker After Dark
08.00 My Girl
10.00 Murderball
12.00 The Simpsons
Movie
14.00 My Girl
16.00 Murderball
18.00 The Simpsons
Movie
20.00 Mr. Wonderful
22.00 Sugar Hill
24.00 Transamerica
02.00 16 Blocks
04.00 Sugar Hill
06.00 Naked Gun 2 ½:
The Smell of Fear
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
17.05 Dynasty
17.50 Rachael Ray
18.35 Girlfriends
18.55 H2O
Fjallar um þrjár sextán
ára stelpur sem hugsa um
fátt annað en föt, strönd-
ina og stráka. En dag einn
festast þær í dularfullum
helli og líf þeirra breytist
að eilífu.
19.20 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot.
19.45 King of Queens
20.10 Survivor
Venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og
keppa innbyrðis þar til að-
eins einn stendur eftir sem
sigurvegari.
21.00 Eureka
Gerist í litlum bæ þar sem
helstu snillingum heims
verið safnað saman.
21.50 In Plain Sight
22.35 Jay Leno
23.20 CSI
00.10 King of Queens
00.35 Pepsi MAX tónlist
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Glee
22.30 So You Think You
Can Dance
00.40 When I knew
01.20 Ally McBeal
02.05 The Doctors
02.50 Sjáðu
03.20 Fréttir Stöðvar 2
04.10 Tónlistarmyndbönd
Fátt virðist hvetja íslenska
auglýsingagerendur betur
til góðra verka en knatt-
spyrna. Skyldi engan undra.
Nýjasta dæmið um það eru
bráðsnjallar auglýsingar
Nova, þar sem grínistinn
Ari Eldjárn bregður sér af
ísmeygilegri kímni í gervi
uppgjafasparkandans Garys
Duncans. Mér er til efs að
meiri vinna hafi í annan
tíma verið lögð í persónu-
sköpun fyrir auglýsingu hér
á landi. Ég hef meira að
segja heyrt því fleygt að
ónefnt íþróttafélag hafi haft
áhuga á því að fá Duncan til
að halda námskeið en hætt
við í ljósi þess að of dýrt
væri að flytja hann inn frá
Englandi. „Blimey!“
Gary þessi Duncan á að
hafa leikið sem miðvellingur
hjá því ágæta félagi Scun-
thorpe United, sem nú á
sæti í næstefstu deild í Eng-
landi. Gaman er að geta
þess að kappinn er hreint
ekki í amalegum félagsskap
því tveir af fremstu leik-
mönnum Englands og raun-
ar Evrópu á áttunda ára-
tugnum hófu feril sinn hjá
Scunthorpe, miðherjinn Ke-
vin Keegan og markvörð-
urinn Ray Clemence.
Báðir gengu þeir síðan til
liðs við Liverpool og unnu
þar fjölmarga titla, á innan-
lands- og Evrópumótum.
Ætli æringinn Ari eigi
Kevin Keegan í persónugall-
eríi sínu? „I’d luv it ...“
ljósvakinn
Reuters
Scunthorpari Kevin Keegan.
Af Scunthorpurum
Orri Páll Ormarsson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
Sigurður Júlíusson – and-
leg kennsla úr Orði Guðs.
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
12.20 Fredag i hagen 12.50 Landgang 13.20 Ut i
naturen 13.50 Sommeråpent 14.40 Duften av ny-
bakt 15.05 30 Rock 15.30 330 skvadronen 16.00
Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på
tegnspråk 16.10 Tinas mat 16.40 Norge i dag 17.00
Dagsrevyen 17.30 Grønn glede 18.00 Abora – sivbåt
i havsnød 18.50 Extra-trekning 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Sommeråpent 20.20 Pinlige sykdommer
21.05 Kveldsnytt 21.20 Hva skjedde med Jonathan
Carlisle? 22.05 Verdens villeste krysstokt 22.35
Damenes detektivbyrå nr. 1 23.30 Svisj gull
NRK2
13.20 Kriseknuserne 13.50 Historien om 14.00 Hvor
gullet kaller 15.30 Solens mat 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Rally for miljøbiler 17.30 Viten om 18.00 Til-
bake til 60-tallet 18.30 Yellowstone – historier fra vill-
marka 19.20 Kystlandskap i fugleperspektiv: En
stripe av fjell 19.25 Landeplage 19.55 Keno 20.00
NRK nyheter
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Pusselbitar 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Engelska Antikrundan 17.15 K-märkt form
17.20 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Alls-
ång på Skansen 19.00 Morden i Midsomer 20.30
Önskedokumentären
SVT2
14.40 Folk i farten 15.10 Fotbollskväll 15.40 Nyhet-
stecken 15.50 Uutiset 16.00 Första världskrigets
sista dagar 16.50 En man och hans bil 16.55 Odda-
sat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Cirkusliv 18.00
Londoners 18.45 Dimma 19.00 Aktuellt 19.25 Re-
gionala nyheter 19.30 Länge leve Lennart
ZDF
11.00 ARD-Mittagsmagazin 12.00 heute – in
Deutschland 12.15 Die Küchenschlacht 13.00 heute
– sport 13.15 Tierische Kumpel – Zoogeschichten
zwischen Rhein und Donau oder Ruhr 14.00 heute in
Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen
ANIMAL PLANET
8.20 Dolphin Days 8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vet
Interns 10.10 Pet Rescue 10.40/19.55 Animal
Cops: Miami 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On
the Frontline 12.30 Great White Appetite 13.25 The
Planet’s Funniest Animals 14.20 Cats 101 15.15/
17.10/19.00/21.45/23.35 Animal Cops: Houston
16.10 Africa’s Super Seven 18.05/22.40 Deadly
Waters 20.50 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.05 ’Allo ’Allo! 13.05 My Family 14.05 Last of the
Summer Wine 14.35 Dalziel and Pascoe 15.20 The
Weakest Link 16.05 EastEnders 16.35 Monarch of
the Glen 17.25 ’Allo ’Allo! 18.00 Whose Line Is It
Anyway? 18.30 The Green, Green Grass 19.00
Mighty Boosh 19.30 The Fixer 20.20 The Green,
Green Grass 20.50 Whose Line Is It Anyway?
DISCOVERY CHANNEL
9.00 Cash Cab 9.30 Fifth Gear 10.00 Overhaulin’
11.00 Ultimate Survival: Man vs Wild 12.00 Dirty
Jobs 13.00 John Wilson’s Fishing World 13.30
Wheeler Dealers on the Road 14.00 Extreme Eng-
ineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Street Customs 17.00 MythBusters
18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00
Cash Cab 19.30 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 20.30 Construction Intervention 21.30 Am-
erica’s Port 22.30 Chris Ryan’s Elite Police 23.30
Cash Cab
EUROSPORT
12.45 All Sports 13.00 FIFA Under-20 Women’s
World Cup in Germany 14.30 Cycling 17.00 Football
17.45 Eurogoals Flash 17.55 Football 19.00 Boxing
21.00 FIA World Touring Car Championship 21.30
Superbike 22.00 Car racing 22.30 Football
MGM MOVIE CHANNEL
7.30 The World of Henry Orient 9.20 F.I.S.T. 11.45
Fiddler on the Roof 14.40 Billion Dollar Brain 16.30
Gas Pump Girls 18.00 The Earthling 19.35 American
Heart 21.30 Kiss the Sky 23.15 The Dogs of War
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá barst ekki.
ARD
8.00 Die Tagesschau 8.03 Brisant 8.30 Hengstpa-
rade 10.00 Die Tagesschau 10.15 ARD Buffet 11.00
ARD-Mittagsmagazin 12.00 Die Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.00 Die Tagesschau 13.10 Sturm der
Liebe 14.00 Die Tagesschau 14.10 Panda, Gorilla &
Co. 15.00 Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell
im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wis-
sen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.00 Die Tagesschau 18.15 Mord mit Aussicht
19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Soldatinnen
Gottes – Die Frauen der Hamas 22.00 Nachtmagazin
22.20 Hilfe! Wenn Kinder Kinder missbrauchen
23.05 Das Ritual
DR1
9.30 Solens mad 10.00 DR Update – nyheder og vejr
10.10 Aftenshowet med Vejret 10.40 Grøn glæde
11.00 Forandring på vej 11.30 Bag kulisserne i Zoo
12.00 Søren og Søren 12.30 Med livet i hænderne
13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.05 Som-
merminder 13.35 Ønskehaven 14.05 Radiserne
14.30 Caspers skræmmeskole 14.55 Hyrdehunden
Molly 15.05 Peter Pedal 15.30 Lille Nørd 16.00 Den
lille forskel 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af-
tenshowet med Vejret 17.30 Det sidste stik 18.00
Det sode liv 18.30 Forsvundne Danskere 19.00 TV
Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Vilde roser 20.15 Må-
nen over Carolina 21.45 Redningstjenesten på vej
22.15 Naruto Uncut
DR2
13.40 Niklas’ mad 14.10 The Tudors 15.00 Deadline
17:00 15.10 Columbo 16.45 The Daily Show – ugen
der gik 17.10 Operation Valkyrie: Attentatet mod Hit-
ler 18.00 Viden om 18.30 Dokumania 20.20 Den-
mark, you’ll just love it 20.30 Deadline 20.50 Rock
gennem syv årtier 21.40 The Daily Show 22.00
Kængurukøbing 22.25 Nash Bridges
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.10 Premier League
World 2010/11 Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
17.40 Eintracht Frankfurt
– Chelsea
19.30 Fernando Hierro
(Football Legends) Þáttur
um marga af bestu knatt-
spyrnumönnum sögunnar.
Fjallað um Fernando
Hierro, fyrrum leikmann
Real Madrid.
20.00 Season Preview
(Ensku mörkin 2010/11)
Hitað upp fyrir komandi
tímabil í ensku knatt-
spyrnunni.
20.30 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
22.15 Chelsea – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.30 Golf fyrir alla
19.00 Frumkvöðlar
Umsjón: Elinóra Inga
Sigurðardóttir.
19.30 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur með
íslenskar búvöru og eld-
húsmeistara í öndvegi.
20.00 Hrafnaþing
Guðmundur Smári
Guðmundsson útgerð-
armaður í Grundarfirði.
21.00 Græðlingur
Gurrý og sumarræktun.
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
Hvert stefnir hagkerfið?
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
Söngkonan litríka, Lady Gaga, hef-
ur nú slegist í hóp fjölda tónlistar-
manna og hljómsveita sem hafa lát-
ið í sér heyra varðandi nýja og
harðari innflytjendalöggjöf í Ari-
zona-ríki í Bandaríkjunum.
Á uppseldum tónleikum í US Air-
ways í Phoenix sagði söngkonan að
ungt fólk þyrfti að láta í sér heyra.
„Ég ætla að kalla og ég ætla að
öskra. Ég ætla að halda í ykkur og
við munum öll halda í hvort annað
og þannig mótmæla þessari löggjöf
með friðsamlegum hætti.“
Lady Gaga gekk þó ekki svo
langt í mótmælum sínum að láta af-
lýsa tónleikum eins og sumir, en í
sumar hafa tónlistarmenn eins og
Kanye West og Rage Against the
Machine aflýst tónleikum í Arizona.
Reuters
Mótmælandinn Lady Gaga gekk þó ekki svo langt að hætta við tónleika.
Mótmælti harðri löggjöf