Morgunblaðið - 07.08.2010, Side 35
Menning 35FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
Nýleg, falleg og sérlega vönduð 146 fm
íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi með sjávarút-
sýni. Bílastæði í bílgeymslu. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi, stofu, opið eldhús,
baðherbergi, þvottaherbergi, tvennar
svalir, geymslu í kjallar og bílastæði í
bílageymslu. V. 43,9 m. 5892
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Valhúsabraut - laus strax Velstaðsett
einlyft 117,3 fm einbýlishús ásamt 37,6 fm
bílskúr á mjög góðum stað við Valhúsabraut
á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í forstofu, hol,
góðar stodu, eldhús, þvottahús, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi og fl. V. 39 m. 5849
Blönduhlíð - mikið endurnýjuð Sér-
lega falleg og mikið endurnýjuð efri hæð á
góðum stað í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í hol,
þrjár stofur, baðherbergi, tvö svefnherbergi
og eldhús með borðkróki. íbúðinni tilheyrir
helmingshlutur í u.þ.b. 50 fm bílskúr. V. 31,5
m. 5876
Barmahlíð 23 - sérhæð - 4ra
herb. Glæsileg og mikið endurnýjað efri sér-
hæð í þríbýlishúsi með sérbílastæði á lóð/bíl-
skúrsrétti. Húsið lítur vel úr og hefur m.a. ver-
ið endur steinað að utan. Að innan hefur ver-
ið skipt um innréttingar og gólfefni á s.l. ár-
um. V. 29,9 m. 5827
Bústaðavegur - neðri hæð - laus.
Falleg 3ja herbergja (samkv. teikningu) neðri
hæð í góðu húsi við Bústaðarveg. íbúðin er
skráð 81,8 fm . Sérinngangur. Íbúðin var
nánast öll endurnýjuð fyrir ca 15 árum m.a.
útveggir, raf og ofnalagnir ásamt ofnum,
gluggum og gleri, innréttingum og baðherb.
Laus lyklar á skrifstofu. 5891
Stuðlasel - fallegt einbýlishús. Fal-
legt og mikið endurnýjað 194,5 fm einbýli á
einni hæð með innbyggðum bílskúr og grón-
um afgirtum garði með hellulögðum stéttum.
V. 49,6 m. 5870
Einbýlshús í Vesturborginni óskast.
Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi
í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði.
Húseign í nágrenni Landakotstúns óskast - staðgreiðsla
Óskum eftir 300-400 fm húseign sem næst Landakotstúni, staðgreiðsla í boði.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi eða Gerðunum óskast.
Óskum eftir góðu einbýlishúsi á ofangreindum svæðum. Æskileg stærð 250-300
fm, a.m.k. 5 herbergi og stofur. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-
8514
Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla
Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150
milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
Einbýlishús í Vesturborginni óskast -
staðgreiðsla Óskum eftir 250-350 fm einbýli í Vesturborginni. Verð mætti vera á
bilinu 90-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
KÓPAVOGSTÚN - NÝLEG OG VÖNDUÐ
Sérlega glæsileg 3ja herbergja 147,6 fm íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Ein-
stakt sjávarútsýni. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting. Falleg
hvíttuð planka eik á gólfum. Vönduð íbúð. V. 44,9 m.
5888
LANGALÍNA - STÓR OG GLÆSILEG
Sérlega falleg 153 fm 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (tengihúsi) með sér geymslu í kjall-
ara og stæði í bílageymslu. Hæðin skiptist m.a. í anddyri, fremra hol, hol, stofu, borðstofu,
eldhús, sér þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Glæsilegt útsýni.V. 36,9 m.
5756
HLÍÐARHJALLI - GLÆSILEG EFRI HÆÐ
Vandað einbýlishús, teiknað af
Skarphéðni Jóhannssyni arki-
tekt. Húsið er tvílyft 270,7 fm
með aukaíbúð á neðri hæðinni,
þar af er bílskúr 24,5 fm Húsið
er upprunalegt að mestu, vand-
að að fyrstu gerð og hefur ávallt
verið í eigu sömu fjölskyldu. V.
59 m. 5847
SPORÐAGRUNN - EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ
Glæsilegt einlyft 208 fm einbýlishús
með 43,3 fm stórum bílskúr. Húsið
skiptist m.a. í 3 svefnherbergi, stofu
með kamínu, sólstofu. o.fl. Mjög
glæsilegur garður. Stórar svalir eru
yfir bílskúr. Fagurt útsýni er yfir
Fossvoginn og víðar. V. 45,9 m.
5758
KÁRSNESBRAUT - GLÆSILEG EIGN
Út er komin bókin TheEnd, myndabók um inn-setningu Ragnars Kjart-anssonar á Fen-
eyjatvíæringnum síðasta sumar og
haust. Ragnar var til staðar í ís-
lenska sýningarrýminu við Canal
Grande allan sýningartímann, ásamt
Páli Hauki Björnssyni sem gegndi
starfi módels. Dag hvern málaði
Ragnar málverk og Páll sat fyrir.
Hér er ekki fjallað um þennan
gjörning, einungis bókina The End,
þar sem er að finna myndir af mál-
verkunum. Káputextinn er eftir
Kjartan, stuttur og lýsandi en afar
innihaldsríkur. „Við dvöldum í Fen-
eyjum í hálft ár. Í palazzo við Canal
Grande. Á hverjum degi málaði ég af
honum mynd.“ (Þýð. RS.) Auk kápu-
textans er örstuttur texti fremst í
Myndlist
The End, Ragnar Kjartansson
bbbbn
Ragnar Kjartansson, The End, Crymo-
gea 2010
RAGNA
SIGURÐARDÓTTIR
BÆKUR
Getið í eyðurnar
Morgunblaðið/Golli
Myndabók The End skrásetur innsetningu Ragnars Kjartanssonar.
bókinni þar sem segir frá gjörn-
ingum. Aðra texta er ekki að finna.
Í bókinni eru málverkin líklega
öll. Ég geri ráð fyrir að þau séu í
tímaröð en engar dagsetningar eða
aðrar merkingar fylgja. Þróun mál-
verkanna í bókinni bendir til þess,
en þó er ekki hægt að segja að mál-
arinn í Ragnari taki stórkostlegum
framförum á tímabilinu. Málverkin í
seinni hluta bókarinnar eru engu að
síður áhugaverðari en þau fyrstu,
meira er unnið með myndbyggingu,
litanotkun, pensilskrift og teikningu
á myndfletinum. Það er mjög
skemmtilegt að skoða bókina frá
upphafi til enda. Hún býður upp á
margvíslegar vangaveltur þar sem
hlutverk og ímynd listamanna eru í
fyrirrúmi. En ekki er síður
skemmtilegt að velta fyrir sér gangi
mála hjá þeim félögum í Feneyjum,
hvernig samskiptin þeirra á milli
hafi gengið og hvernig þeir hafi tek-
ist á við þá erfiðleika sem svo löng
dvöl hefur óhjákvæmilega haft í för
með sér.
Hið eiginlega verk Ragnars á sér
stað utan myndflatarins, í tíma og
rúmi og tengist Feneyjum og sögu
þeirra, sögu málaralistarinnar og
gjörningalistar. Hér tekst Ragnari
frábærlega upp. Málverkabókin The
End sýnir þetta ekki beinlínis en
gefur það í skyn, það má skoða hana
eins og myndasögu þar sem lesand-
inn getur í eyðurnar. Hið ósagða og
það sem ekki er sýnt er það sem eft-
ir stendur. Það kemur vel út að
sleppa löngum útskýringum og
greinum um málverkin og gjörning-
inn. Myndirnar eru allt sem þarf og
káputexti Ragnars gæðir þær lífi
sem minnir á skáldskap; eins og list
hans öll er bókin á mörkum veru-
leika og skáldskapar.
Kammer-
tónleikaröð á
Kirkjubæjar-
klaustri hófst á
föstudagskvöld og
verður fram hald-
ið í kvöld kl. 20.
Í blaðinu í gær
misritaðist hvað
varðaði tímasetn-
ingu þriðju og síð-
ustu tónleika rað-
arinnar. Rétt er að þeir verða á
morgun og hefjast kl. 15.
Á efnisskránni eru verk eftir
Francisco Javier Jáuregui, Sergei
Prokofiev og Franz Joseph Haydn og
einnig verður frumflutt verk eftir
Daníel Bjarnason, Larkin Songs fyrir
mezzósópran og píanókvintett. Flytj-
endur verða Edda Erlendsdóttir,
Elfa Rún Kristinsdóttir, Helga Þóra
Björgvinsdóttir, Þórunn Ósk Mar-
inósdóttir, Margrét Árnadóttir, Daní-
el Bjarnason, Francisco Javier Jáu-
regui og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir,
sem einnig er listrænn stjórnandi
tónleikaraðarinnar.
Þess má geta að tónleikaröðin
fagnar nú tuttugu ára afmæli.
Frumflutt
verk Daníels
Kammertónleika-
röð á Klaustri
Daníel
Bjarnason