Morgunblaðið - 07.08.2010, Qupperneq 41
Utandeildarliðið KF Mjöðm er skip-
að nokkrum af helstu merkisberum
íslensks nýbylgjurokks og öðrum
pótintátum úr lista- og menningar-
lífi landans. Metnaðurinn er mikill í
herbúðum Mjaðmarinnar og fyrir
Skærgrænir og skæðir
Reffilegir Knattspyrnufélagið KF Mjöðm í öllu sínu veldi, að nýloknum sigurleik. Liðið spilar í utandeildinni og er að standa sig með prýði.
stuttu voru nýir búningar teknir í
notkun. Þessi mynd var tekin eftir
að liðið hafði sigrað Láttuða Bar-
agozza, 2-1. Hér má m.a. sjá þá
Georg Holm og Orra Pál Orm-
arsson úr Sigur Rós, Örvar Þóreyj-
arson Smárason úr múm, Sigga
frænda eins og hann er kallaður,
Einar Sonic, þjálfarann Henrik Lin-
net, Guðmund Jörundsson bún-
ingahönnuð og Margeir St. Ingólfs-
son plötusnúð. Á fréttasíðu
Mjaðmarinnar segir m.a.: „2-1 sigur
í kvöld gegn léttleikandi liði Látt-
uða Baragozza. Hinir ungu Halli-
&Laddi (Oddur&Óli) settu hvor
sína kúluna í kvöld, aðra í boxi og
hina í brauðformi. Mjaðmarliðir
hefðu hæglega getað sett þónokkr-
ar í viðbót en líkt og fyrr viljum við
halda spennu til leiksloka. Taplaus-
ir í nýjum búningum.“
KF Mjöðm kynnir nýja búninga
SÝND Í ÁLFABAKKA
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI
„Þetta er kannski besta mynd
sem nokkurn tíma hefur verið gerð“
„Ég hef aldrei orðið fyrir jafn
magnaðri upplifun í bíó“
„Besta mynd allra tíma“
„Besta mynd Christopher Nolans og
Leonardo DiCaprios“
HHHHH
„Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL
HHHH 1/ 2/HHHHH
„Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta
gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“
DV.IS
HHHHH/ HHHHH
„Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“
„Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar."
ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA
TÍMA SKV. IMDB.COM
FRÁBÆR MYND Í ANDA JAMES BOND OG THE MATRIX
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM
ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI
HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ
EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
NUDAGINN 8. ÁGÚST
* SÝNINGATÍMAR SUNNUDAGINN 8. ÁGÚST
HHHHH / HHHHH
EMPIRE
HHHH / HHHH
ROGER EBERT
HHHHH / HHHHH
KVIKMYNDIR.IS
THE SORCERER'S APPRENTICE kl.1:30-5:50 -8-10:20 7
THE SORCERER'S APPRENTICE* kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 7
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl. 9-11-13-15-17 Olísmót L
SHREK: SÆLL ALLA DAGA* m. ísl. tali kl. 1:30 - 5:50 L
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L
PREDATORS kl. 8 - 10:20 16
THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
INCEPTION kl. 8 - 11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 2 3D L
SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 4 L
THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 3-5:40-8-10:20 7
KARATE KID kl. 5 - 8 - 11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl. 3 L
/ KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 1 -3:203D L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:40 L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12
* Sýningatímar sunnudaginn 8. ágúst
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010
Leikkonan
Julia Roberts
prýðir forsíðu
september-
útgáfu tíma-
ritsins Elle, en
í blaðinu ræðir
hún meðal ann-
ars um botox-
notkun í Holly-
wood og trú-
ariðkun sína.
„Það er óheppilegt að við skulum
lifa í svo brjáluðu samfélagi að konur
gefa sér ekki tækifæri á að sjá
hvernig þær líta út sem eldri mann-
eskjur. Ég hef áhuga á að vita
hvernig ég muni koma til með að líta
út. Ég vil að börnin mín viti hvenær
ég er pirruð, hvenær ég er ánægð,
og hvenær ég er reið,“ segir Ro-
berts. Mikið hefur verið rætt um
trúariðkun leikkonunnar upp á síð-
kastið, en sá áhugi hefur væntanlega
kviknað út frá nýjustu mynd hennar
Eat Pray Love. Roberts ræðir þessi
mál í tímaritinu. „Ég er svo sann-
arlega duglegur hindúatrúarmaður.
Ég hef verið einstaklega heppin með
vini og fjölskyldu í þessu lífi. Næst
vil ég verða eitthvað þögult og
stuðningsríkt.“ Myndin Eat Pray
Love verður frumsýnd hér á landi
þann 8.október næstkomandi.
Trúir ekki
á botox
Julia Roberts