Morgunblaðið - 07.08.2010, Qupperneq 42
42 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010
Lífið verður að vera mátu-
lega skrýtið, annars er það
svo lítið skemmtilegt. Þetta
skilja reyndar ekki nándar
nærri allir, reyna því að
vera mjög alvarlegir alla
daga og telja sig þannig
vera ábyrgðarfulla. Þannig
fólk missir af mörgu
skemmtilegu.
Fréttamenn keppast við
að velja fréttir sem þeir telja
að skipti máli. Oft hafa þeir
ekki auga fyrir því skringi-
lega og skemmtilega. Þess
vegna verður maður oft svo
andlaus eftir að hafa horft á
sjóvarpsfréttir. Um daginn
kom þó skemmtileg frétt á
skjáinn. Hún fjallaði um þá
ógn sem ráðamönnum Breta
og Bandaríkjanna þótti á
sínum tíma stafa af frétta-
flutningi af fljúgandi furðu-
hlutum. Þeir töldu að slíkar
fréttir ælu á ótta almenn-
ings og því bæri að fela þær.
Fram kom að Winston
Churchill hefði ekki viljað
þvertaka fyrir að fljúgandi
furðuhlutir væru til. Churc-
hill var skemmtilegur mað-
ur sem hafði frumlega hugs-
un og vissi að maður á aldrei
af afneita því skrýtna og
furðulega af því þá er mað-
ur að hafna ævintýrinu.
Þeir sem átta sig ekki á
því að lífið er ævintýri eiga
dálítið bágt, eins og allir
sem neita að viðurkenna það
skemmtilega og skrýtna.
Lífið er of merkilegt til að
geta verið háalvarlegt.
ljósvakinn
Furðuhlutir Eru þeir til?
Það skrýtna í lífinu
Kolbrún Bergþórsdóttir
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Svavar Stef-
ánsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Gísli
Einarsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Prússland – Ris og fall
járnríkis. Þriðji þáttur: Friðrik
mikli: Herkonungur, flautuleikari,
heimspekingur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á miðvikudag)
(3:6)
14.00 Andalúsía: syðsta byggð
álfunnar. Örnólfur Árnason
fjallar um veru sína á Spáni,
mannlíf, menningu, sögu, pólitík
og ferðamennsku. (Áður flutt
1998) (3:8)
14.42 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu
á líðandi stundu. Umsjón: Viðar
Eggertsson. (Aftur á mánudag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar. Um-
sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og
Jón Árnason. (Aftur á miðviku-
dag)
17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist
af ýmsu tagi með Ólafi Þórð-
arsyni. (Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld
útvarpsins – Hinsegin gleði.
Minningar, tónlist, bókmenntir,
gleði og spjall. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
08.00 Barnaefni
10.25 Hlé
13.35 Kastljós (e)
14.05 Unglingalandsmót
UMFÍ Umsjón: Gísli Ein-
arsson.
14.40 Demantamót í frjáls-
um íþróttum Upptaka frá
demantamóti í frjálsum
íþróttum sem fram fór í
Stokkhólmi á föstudags-
kvöld. Ásdís Hjálmsdóttir
spjótkastari keppir á
mótinu.
16.45 Mótókross Íslands-
mótið í mótókrossi. (e)
17.15 Íslenski boltinn (e)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ofvitinn (Kyle XY)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Bjart-
mar og bergrisarnir –
Lights on the Highway)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.45 Eyjan hennar Nim
(Nim’s Island) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2008.
Ung stúlka býr á af-
skekktri eyju með pabba
sínum, sem er vís-
indamaður, og á í sam-
skiptum við höfund bók-
arinnar sem hún er að
lesa.
22.20 Ellie Parker (Ellie
Parker) Bandarísk gam-
anmynd frá 2005 um ástr-
alska stúlku sem reynir
fyrir sér sem leikkona í
Hollywood. (e) Bannað
börnum.
24.00 Brettagaurar (Deck
Dogz) Áströlsk bíómynd
frá 2005 um unga hjóla-
brettagarpa á villigötum. .
Bannað börnum.
01.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.25 Getur þú dansað?
15.50 Til dauðadags (’Til
Death)
16.15 Til síðasta manns
(Last Man Standing)
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku
20.20 Köngulóarmaðurinn
3 (Spider-Man 3)
22.35 Símaklefinn (Phone
Booth) Spennumynd með
Colin Farrell í hlutverki
hrokagikks sem svarar al-
menningssíma í New York
borg og fær þau skilaboð
að hann verði skotinn leggi
hann á.
23.55 Chuck og Larry
ganga í hei (I Now Prono-
unce You Chuck and) Frá-
bær gamanmynd með
Adam Sandler og Kevin
James. Þeir leika Chuck
og Larry sem þykjast vera
samkynhneigt par.
01.45 Hafmeyjustóllinn
(The Mermaid Chair) Kim
Basinger er í hlutverki
giftrar konu sem verður
ástfangin af munki.
03.10 Réttlætið sigrar
(Walking Tall: Lone Jus-
tice)
04.40 Skemmtanaheim-
urinn
05.25 Til dauðadags (’Til
Death)
05.50 Fréttir
10.00 PGA Tour Highlights
(Greenbrier Classic)
10.55 Inside the PGA Tour
2010
11.20 Veiðiperlur
11.50 Pepsí deildin 2010
(ÍBV – FH)
13.40 Pepsímörkin 2010
15.00 KF Nörd
15.40 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
16.35 Community Shield
2010 – Preview
18.50 PGA Tour 2010 (The
Memorial Tournament)
21.40 Box – Manny Pac-
quiao – Joshua Clottey
23.15 UFC Unleashed
02.00 UFC Live Events
(UFC 117) Bein útsend-
ing.
08.00 Wayne’s World
10.00 Made of Honor
12.00 Akeelah and the
Bee
14.00 Wayne’s World
16.00 Made of Honor
18.00 Akeelah and the
Bee
20.00 Confessions of a
Shopaholic
22.00 Collateral Damage
24.00 Take the Lead
02.00 I Think I Love My
Wife
04.00 Collateral Damage
06.00 Knocked Up
10.40 Rachael Ray
11.55 Dynasty
14.25 Real Housewives of
Orange County
15.10 Being Erica
15.55 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veit-
ingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku
til að snúa við blaðinu.
16.45 Psych
17.30 Bachelor
19.00 Family Guy
19.25 Girlfriends
19.45 Last Comic
Standing
20.30 Finding Neverland
Aðalhlutverk: Johnny
Depp og Kate Winslet.
Einnig leika Dustin Hoff-
man og Julie Christie stór
hlutverk.
22.20 Assault on Precinct
13 Aðalhlutverk:
Ethan Hawke og Laur-
ence Fishburne.
00.10 Three Rivers
00.55 Eureka
01.45 Premier League Po-
ker II
15.50 Nágrannar
17.20 Wonder Years
17.45 Ally McBeal
18.30 E.R.
19.15 Here Come the
Newlyweds
20.00 So You Think
You Can Dance
22.10 Wonder Years
22.35 Ally McBeal
23.20 E.R.
00.05 Here Come the
Newlyweds
00.50 Sjáðu
01.15 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
Avi ben Mordechai kennir
um Galatabréfið út frá
hebreskum skilningi
fyrstu aldar e.Kr.
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorrow’s World
20.45 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf
Viðtöl og vitnisburðir
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
22.55 Armstrong og Miller 23.25 Dansefot jukeboks
m/chat
NRK2
13.05 Vår aktive hjerne 13.35 Bomba over Hiros-
hima 15.00 Sommerprat 16.00 Eksistens 16.30
Rundt neste sving 17.00 Trav: V75 17.45 Dokusom-
mer 18.40 Verdensarven 18.55 Keno 19.00 NRK
nyheter 19.10 Elton John: Meg, meg, meg 20.00
Sammenstøtet 21.30 Dokusommer 22.35 Tømmer-
menn for møbelgiganten
SVT1
8.30 Engelska Antikrundan 9.30 Reflex 10.00 Rap-
port 10.05 Danmark på distans 10.35 Engelska
trädgårdar 11.05 Djursjukhuset 11.35 Uppdrag
granskning – sommarspecial 12.50 Någonstans i
Sverige 13.45/16.00/17.30/21.10 Rapport 13.50
Pusselbitar 14.50 Allsång på Skansen 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt 16.15 Demons 17.00
Pip-Larssons 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll
med Anne Lundberg 19.00 The Seventies 19.30
Mördare okänd 21.15 Studio 60 on the Sunset Strip
21.55 Ställd mot väggen 23.40 Gavin och Stacey
SVT2
10.25 Allt för Martin 11.25 Situation senior 11.55
Cirkusliv 12.25 Alzheimers 13.25 In Treatment 15.30
Vem vet mest? 16.00 Morfars farfars far – och jag
17.00 Kallt blod, heta känslor 17.50 Gå fint i koppel
18.00 Veckans föreställning 19.50 The Indian Run-
ner 21.55 Det stora beslutet 22.45 Hemliga prinsar
ZDF
9.00 heute 9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochen-
rückblick 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal
11.55 Wilder Kaiser 13.25 Lanz kocht 14.15 La-
fer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel
15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutsc-
hland 16.30 Leute heute 17.00/23.25 heute 17.20
Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Stubbe – Von
Fall zu Fall 19.45 Der Alte 20.45 heute-journal
20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00
Der Kuss vor dem Tode 23.30 In Deep – Ritual des
Todes
ANIMAL PLANET
8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vets 10.10 Pet Rescue
10.40 Animal Cops: Phoenix 11.35 Wildlife SOS Int-
ernational 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Up
Close and Dangerous 13.25 Great Ocean Adventures
15.15 Air Jaws 17.10/21.45 Pit Bulls and Parolees
18.05/22.40 Sharkman 19.00/23.35 Shark Attack
19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 Untamed & Un-
cut
BBC ENTERTAINMENT
9.00 My Hero 9.30 Last of the Summer Wine 11.30
’Allo ’Allo! 14.00 Primeval 16.30/23.30 Robin Hood
17.15 Dancing With The Stars 19.05 Little Britain
19.35 Whose Line Is It Anyway? 21.40 Doctor Who
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Hot Rod 12.00 Construction Int-
ervention 13.00 How Machines Work 13.30 Mach-
ines! 14.00 Der Checker 15.00 FutureCar 16.00
Mega Engineering 17.00 Ecopolis 18.00 Myt-
hbusters – Jaws Special 20.00 Deadliest Catch: Crab
Fishing in Alaska 21.00 Tattoo Hunter 22.00 Everest:
Beyond the Limit 23.00 Street Customs
EUROSPORT
10.00 Tennis 12.00/15.30 Ski Jumping 13.00
Beach Soccer 17.45 Cycling 18.45 Rally: Intercont-
inental Rally Challenge in Portugal 19.15 Tennis
20.00 Tennis: WTA Tournament in San Diego 21.45
Fight sport
MGM MOVIE CHANNEL
10.00 Stagecoach 11.35 Alice’s Restaurant 13.25
Women vs. Men 14.50 Our Winning Season 16.20
After the Fox 18.00 The 60’s 20.05 Carrie 21.40
Network 23.40 Welcome to Woop Woop
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Secrets Of The First Emperor 10.00 China’s Lost
Pyramids 11.00 Whale That Blew Up In The Street
12.00 Pet Chimp Attack 13.00 Giant Octopus 14.00
The Whale That Ate Jaws 15.00 Sea Patrol UK 19.00
Mayday 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Se-
conds from Disaster 22.00 Sea Patrol UK 23.00
Strange Love
ARD
9.10 Insel Mainau – Blaues Blut und rote Rosen
10.00 Die Tagesschau 10.03 Whale Rider 11.35
Deutsche Tourenwagen Masters 13.00/15.00/
18.00/23.05 Die Tagesschau 13.03 höchst-
persönlich 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Istrien –
Zwischen Land und Meer 14.30 Europamagazin
15.03 ARD-Ratgeber: Geld 15.30 Fußball: DFL-
Supercup 17.57 Glücksspirale 18.15 Musikanten-
stadl 20.30 Ziehung der Lottozahlen 20.35 Tagesthe-
men 20.53 Das Wetter 20.55 Das Wort zum Sonntag
21.00 Die Brücken am Fluss 23.15 The Game – Das
Geschenk seines Lebens
DR1
8.45 Historien om cirkus 9.00 En elg i linsen og en
ræv bag øret 10.00 DR Update – nyheder og vejr
10.10 På sporet 11.00 Eureka 11.45 Min italienske
drøm 12.45 Inspector Morse 14.25 Vilde roser
15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Kaj
og Andrea 16.00 På optagelse med Livets planet
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05
Så stort – og så med samlesæt 18.00 Merlin 18.45
Kriminalkommissær Barnaby 20.20 Post Danmark
Rundt 2010 20.45 Giv kærligheden en chance
22.10 Havet er mit våben
DR2
12.15 Så er det sommer i Grønland 12.30 Lê Lê – de
jyske vietnamesere 13.30 Dokumania 15.20 Menne-
skets opståen 16.20 Moderne klassikere 16.50
Store danskere 17.30 Drivhusdrømme 18.00 DR2
Tema 20.00 Danske vidundere 20.30 Deadline
20.50 Hjerter 22.50 Nash Bridges
NRK1
9.35 En luksuriøs togreise 10.05 Friidrett: Diamond
League 12.10 The Weatherman 13.50 Abora – sivbåt
i havsnød 14.45 4-4-2 17.00 Dagsrevyen 17.30
Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv! 18.10 Med lisens til
å sende 19.10 Sjukehuset i Aidensfield 20.00 Fakta
på lørdag 21.00 Kveldsnytt 21.15 Monstertorsdag
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.50 Liverpool – New-
castle, 1996 (PL Classic
Matches)
11.20 Premier League
World 2010/2011
14.00 Van Basten (Foot-
ball Legends)
14.35 Manchester Utd –
Chelsea, 2000 (PL Clas-
sic Matches)
15.10 Community Shield
2010 – Preview Hitað upp
fyrir Samfélagsskjöldinn
en þar mætast Chelsea og
Man. Utd á Wembley.
15.40 Season Preview
(Ensku mörkin 2010/11)
16.10 Leeds – Derby
(Enska 1. deildin 2010/11)
Bein útsending.
18.15 Man. Utd. – Chelsea
(Samfélagsskjöldurinn
2009)
22.05 Leeds – Derby
(Enska 1. deildin 2010/11)
ínn
17.00 Golf fyrir alla Við
endurspilum 2. og 3ju
braut með Hansa og
Jonna.
17.30 Eldum íslenskt
18.00 Hrafnaþing
19.00 Golf fyrir alla
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
22.00 Rvk-Vmey-Rvk ÍNN
fer flugleiðis til Eyja.
22.30 Mótoring
23.00 Alkemistinn
23.30 Eru þeir að fá’nn.
Dagskráiner endurtekin
allan sólarhringinn.
Innan tíðar kemur á markaðinn
klámmynd með Montana Fis-
hburne, átján ára gamalli dóttur
leikarans Laurence Fishburne.
„Mér finnst ekkert að því að
koma fram í svona myndum. Það er
eitt af því sem mig hefur alltaf
langað til að gera. Ég hef alltaf ver-
ið sátt við líkama minn og kyn-
ferði,“ sagði Fishburne í samtali við
tímaritið People um ákvörðun sína
um að gerast klámmyndastjarna.
Hún þvertekur fyrir að vera í
bransanum til að vekja athygli á
leikhæfileikum sínum, hún hafi ein-
faldlega gaman af klámi.
Faðir hennar er ekki á eitt sáttur
við ákvörðun dóttur sinnar og hef-
ur reynt að koma í veg fyrir birt-
ingu myndefnisins, meðal annars
með því að bjóða framleiðendum
myndarinnar væna peningafúlgu.
Feðgin Leikarinn góðkunni er ekki sáttur við starfsval dóttur sinnar.
Fishburne í kláminu