Morgunblaðið - 20.08.2010, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 2010
HHHH
„Hinn fullkomni sumarsmellur“
- W.A. San Francisco Chronicle
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
FRÁBÆR
MYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
7
NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA
BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR
MANNFÓLKINU...
SÝND Í
Frábær ástar-
saga með
Amöndu Siefried
úr Mamma Mia
ásamt óskars-
verðlaunaleik-
konunni Vanessu
Redgrave og
Íslandsvininum
Gael Garcia.
Ástin
blómstrar
á vínekrum
Ítalíu í
þessari
hjartnæmu
mynd
Ástin á ávallt
skilið annað
tækifæri
HHH / HHHH
R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES
HHH / HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND
MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14
HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.2 -4-6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.3:40-8-10:20 7
LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.2 -4-6 L
INCEPTION kl.7 -8-10 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4:20 L
INCEPTION kl.2 -5-8-10:50 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 1:303D L
/ ÁLFABAKKA /
LETTERS TO JULIET kl. 8:10-10:30 L
HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L
THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D 10
THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7
Fáar ef nokkur bíómynd hef-ur hlotið viðlíka umfjöllunog The Expendables, nýj-asta afsprengi te-
stósteróntröllsins Sylvester Sly
Stallone, ekki síst skrautlegur leik-
hópurinn sem var upp á sitt besta á
öldinni sem leið þegar hinar svoköll-
uðu harðhausamyndir gerðu allt vit-
laust í miðasölunni. Það er hollt að
hafa hugfast að Stallone var ekki að-
eins ein helsta stórstjarna um-
ræddra mynda, heldur hugsuðurinn
sem framleiddi og leikstýrði flestum
vinsælustu verka sinna og átti ríkan
þátt í handritsgerðinni (hlaut Óskar
á því sviði fyrir Rocky). Líkt og
harðjaxlarnir sem hann skapaði hef-
ur Stallone ekki haft áhuga á því að
liggja lengi í aðgerðaleysi eftir að
síðasta Rambo-myndin missti marks
fyrir þrem árum. Og hann var
snöggur að setja saman enn eina
adrenalín- og átakamyndina; The
Expendables hefur nú hafið göngu
sína. Það má margt og misjafnt um
myndina segja en í heildina verður
ekki annað séð en að gamla, góða Sly
hafi tekist ætlunarverkið, að fá
aðdáendahóp risavaxinna adrenalín-
skammta í bíó. Þessi markhópur hef-
ur verið hálf- umkomulaus í brellu-
verkafári síðasta áratugar. The
Expendables byrjar af krafti. Bar-
ney Ross (Stallone), málaliði í þjón-
ustu CIA, gerir strandhögg ásamt
útvöldum harðjöxlum sínum í Sóm-
alíu þar sem hann bjargar gísl úr
höndum sjóræningja á Adenflóan-
um. Það er nóg að aðhafast í deild-
inni hans Ross, næst er hann sendur
til að kveða niður gjörspilltan
einræðisherra á eylandi einhvers
staðar í Mið- eða Suður-Ameríku.
Þar hefur James Munroe (Roberts),
fyrrum háttsettur, bandarískur
leyniþjónustumaður hreiðrað um sig
og yrkir eiturlyfjaakur sinn af mikl-
um móð – í öruggu skjóli einræð-
isherrans. Ross og hægri hönd hans,
Lee (Statham), Yin Yang (Jet Li),
ásamt sárafáum fylgispökum harð-
hausum til viðbótar, setjast upp í
sjóflugvél sína og lenda vandræða-
laust við eyna. Þar gefa leyndar-
dómsfullir menn (Willis og
Schwarzenegger) sig á tal við hann
og greina honum frá verkefninu. Það
er engin þörf á að tíunda það nánar
því nú hefst hefðbundin atburðarás
sem gæti verið úr hvaða Rambo-
mynd sem er. Félagarnir drepa eyj-
arskeggja umvörpum yfir nóttina, í
birtingu liggja þeir reyndar ekki 65
(eins og segir í frægu kvæði þjóð-
skáldsins frá Fagraskógi), en 41
hlýtur að teljast hin vasklegasta
framganga. Sprengingar og vél-
byssuskothríð yfirgnæfir gjarnan
samtölin (sem betur fer), og fátt
kemur á óvart annað en hin hug-
umstóra fegurðardís og föðurlands-
vinur, Sandra (Itié), sem líður ekki
úr huga Ross eftir að hann snýr til
baka. Hvað er þá til ráða? Smala
saman nokkrum valinkunnum
manndrápurum til viðbótar, þ. á m.
Gunnari (Lundgren), og ganga á
milli bols og höfuðs á þeim sem eftir
lifa af spillingarlýð og eiturmöng-
Á hólmanum þar sem Stallone sneri aftur
Jaxlar „Rourke er einnig á góðri siglingu, engin spurning að við eigum eftir að sjá mikið til hans næsta áratuginn.
Og Stallone? Hann hefur níu líf eins og kötturinn.“
Smárabíó, Háskólabíó, Laug-
arásbíó, Borgarbíó Akureyri
The Expendables
bbbnn
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalleikarar: Sylvester Stallone, Jason
Statham, Jet Li, Dolph Lundgren, Eric
Roberts, Randy Couture, Giselle Itié,
Mickey Rourke. 104 mín. Bandaríkin.
2010.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYNDIR