Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2010 Gildir ekki í 3D 650 650 650 650 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 L L L 12 16 14 L SÍMI 462 3500 16 12 L 16 RESIDENTEVIL:AFTERLIFE kl. 8-10 THEOTHERGUYS kl. 8-10 AULINN ÉG 3D kl. 6 THEEXPENDABLES kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 L L 18 16 RESIDENTEVIL:AFTERLIFE 3D kl. 5.50-8.30-10.30 THEOTHERGUYS kl. 5.30-8-10.30 THEFUTUREOFHOPE kl. 6-8 AULINNÉG 3D kl. 6.15 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10 THEEXPENDABLES kl. 8-10.20 RESIDENTEVIL: AFTERLIFE3D kl. 5.50-8-10.10 RESIDENTEVIL: AFTERLIFE3DLÚX kl. 3.40-5.50-8-10.10 THEOTHER GUYS kl. 5.30-8-10.30 DESPICABLEME3D kl. 3.40-8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40-5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.30 SCOTTPILGRIM VS THEWORLD kl. 5.30-8 THEEXPENDABLES kl. 10.10 SALT kl. 10.30 KARATEKID kl. 5.10 .com/smarabio TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 8 og 10 (3D) - enskt tal Sýnd kl. 4, 6 (2D) - íslenskt tal Sýnd kl. 4, 6 (3D) - íslenskt tal ÍSLENSKT TAL 650 kr. 2D 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR Á heildina litið er Aulinn ég 3D einstaklega vel heppnuð teiknimynd sem hentar ekki einungis börnum, heldur öllum aldurshópum. H.H. - MBL Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 og 10 (POWERSÝNING) STEVE CARELL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 „Mikið er nú gaman að geta loks hlegið innilega í bíó“ -H.S.S., MBL 650 kr. 650 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Hin glænýja íslenska gamanmynd Algjör Sveppi og Dularfulla Hót- elherbergið er tekjuhæsta kvik- mynd nýliðinnar bíóhelgar í íslensk- um kvikmyndahúsum og stöðvar hún þar með sigurgöngu teikni- myndarinnar vinsælu Aulinn ég. Myndin segir frá vinunum Sveppa og Villa sem eru staddir á gömlu hóteli úti í sveit. Þeir komast fljót- lega að því að hótelið er ekki eins og hótel eru flest, því þar hitta þeir til að mynda hlæjandi draug og pirraða hótelstýru. Sem betur fer slæst þriðji vinurinn, Gói, í hópinn og hjálpar þeim félögum að ráða við það sem á vegi þeirra verður. Þriðja sæti bíólistans að þessu sinni vermir svo hasarmyndin Resi- dent Evil: Afterlife. Bíólistinn Sveppi og félagar fóru beint á toppinn Vinsælir Þríeykið Sveppi, Villi og Gói virðast vera í uppáhaldi hjá land- anum um þessar mundir ef marka má aðsóknartölur kvikmyndahúsanna.                                    ! "  # $   %&  ' ( # !)    %  *   +  , - # *   , ,   .  / 0 ( 1 2 3 4 5 6 /7                        Ný sólóplata með Neil Young er væntanleg 28. september og nefnist Les Noise. Heitið vísar til upp- tökustjóra plötunnar, David Lanois, sem hefur starfað með U2, Bob Dyl- an, Peter Gabriel, Brian Eno, Em- mylou Harris og fleirum. Lanois leyfði nokkrum útvöldum að hlusta á plötuna heima hjá sér í Los Angeles nýlega. Útsendara Morgunblaðsins var ekki boðið en í The Los Angeles Times var sam- kundunni lýst þannig að nokkrum sjálfboðaliðum hefði verið safnað saman í hálfmyrkvað herbergi með fyrsta flokks græjum til að hlusta á Young fara hamförum á gítarinn, bæði rafmagnaðan og órafmagn- aðan. Blaðið segir kanadíska rokk- skáldið, sem hóf sólóferil fyrir rúm- um fjórum áratugum, þanið af orku á nýju plötunni. Neil Young með Lanois á nýrri plötu Síungur Neil Young mundar gít- arinn á kápu nýju plötunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.