Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra María Ágústs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Fjölradda sveiflusöngur. Fyrstu veraldlegu sveiflusönghóp- arnir. Umsjón: Vernharður Linnet. (2:10) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Ris og fall flugeldahagkerfa. Maðurinn er samur við sig. Fjallað um sögu fjármálamarkaða og mannlegt eðli í heimi peninga, freistinga og græðgi. Umsjón: Þórður Víkingur Friðgeirsson. (1:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Að horfa á tónlist: Wagner og listin. Umsjón: Árni Blandon. (1:7) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Húsið eftir Guðmund Daníelsson. Jó- hann Sigurðarson les. (10:25) 15.25 Þriðjudagsdjass. Hljóm- sveitin Moses Hightower syngur og leikur lög af plötunni Búum til börn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Í heyranda hljóði. Lýðræði og skóli. Samantekt frá haustfundi kennara í leik- og grunnskólum á Akureyri. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein- arsson flytur. 22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 15.55 Fólk og firnindi – Á slóð Náttfara Þáttaröð eft- ir Ómar Ragnarsson. (2:4) 16.35 Íslenski boltinn (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) 18.00 Friðþjófur forvitni 18.25 Pálína 18.30 Jimmy Tvískór 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Að duga eða drepast (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ól- ympíuleikum. Meðal leik- enda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 20.55 Ljósmæðurnar (Barnmorskorna)(8:8) 21.25 Doktor Ása (Dr. Åsa) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífs- stíl. (8:8) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Rannsókn málsins – Kassinn (Trial and Ret- ribution: The Box) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Tvær konur hverfa með nokkru millibili og í ljós kemur að báðar voru giftar sama manninum. Leikstjóri er Dave Moore og meðal leik- enda eru David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. Stranglega bann- að börnum. (2:2) 23.10 Popppunktur (Fóst- bræður – Mið-Ísland) (e) 00.20 Kastljós (e) 00.50 Fréttir(e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Matarást með Rikku 11.00 Buslugangur USA 11.45 Tískulöggurnar í Ameríku 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Þögul kvikmynd (Silent Movie) 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar 20.10 Miðjumoð 20.30 Ný ævintýri gömlu Christine 20.55 Allt er fertugum fært 21.20 Hvítflibbaglæpir 22.05 Sérsveitin (The Shield) 22.50 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.15 Lygavefur 24.00 Hjúkkurnar (Mercy) 00.45 Blóðlíki 01.40 Klippt og skorið 02.25 Cathouse: Komdu í gleðina (Cathouse: Come to the Party) Stranglega bannaður börnum og ekki fyrir viðkvæma. 02.50 Three Extremes 04.50 Miðjumoð 05.15 Allt er fertugum fært 05.40 Fréttir/Ísland í dag 15.25 Pepsímörkin 2010 16.35 PGA Tour Highlights (BMW Championship) 17.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.00 Meistaradeild Evr- ópu / Upphitun 18.30 Meistaradeild Evr- opu (Man. Utd. – Rangers) Bein útsending. Sport 3: Werder Bremen – Totten- ham Sport 4: Barcelona – Panathinaikos 20.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 21.20 Meistaradeild Evr- ópu (Bremen – Tottenham) 23.10 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Panathi- naikos) 01.00 Meistaradeild Evr- opu (Meistaramörk)  08.05 Wayne’s World 10.00 Good Night, and Good Luck 12.00 Mee-Shee: The Water Giant 14.00 Wayne’s World 16.00 Good Night, and Good Luck 18.00 Mee-Shee: The Water Giant 20.00 C.R.A.Z.Y. 22.05 Witness 24.00 Mercenary for Justice 02.00 Tube 04.00 Witness 06.00 Reality Bites 08.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dr. Phil 18.10 Rachael Ray 18.55 Still Standing 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 King of Queens 20.10 According to Jim 20.35 The Marriage Ref Þáttaröð þar sem stjörnu- dómstóll leysir úr ágrein- ingsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. 21.00 Eureka 21.50 In Plain Sight 22.35 Jay Leno 23.20 CSI: New York 00.10 Sordid Lives Aðalhlutverkin leika Olivia Newton-John, Rue McCla- nahan, Bonnie Bedelia, Caroline Rhea, Leslie Jor- dan, Beth Grant og Jason Dottley. 00.35 Leverage 01.20 Pepsi MAX tónlist 19.35 The Doctors 20.15 Gossip Girl 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 22.35 Torchwood 23.25 Gossip Girl 00.10 The Doctors 00.50 Sjáðu 01.20 Fréttir Stöðvar 2 02.10 Tónlistarmyndbönd Ég hringdi einu sinni inn í Þjóðarsálina þegar ég var tíu ára gömul og hneyksl- aðist yfir því hversu lítið var sýnt af fimleikum í sjón- varpinu. Þar bar ég fram þau rök að sú íþrótt væri al- veg jafn mikilvæg (ef ekki mikilvægari) og allar bolta- íþróttir heims og ætti því skilið jafn mikla umfjöllun. Þó svo að ég muni ekki hvernig þáttastjórnendur tóku hugmyndinni þá varð símtalið ekki til þess að bæta ástandið. Í minni gömlu tíð sá ég fimleikamótum bregða fyrir á skjánum nokkrum sinnum á ári en í dag eru þessar út- sendingar útdauðar. Það er kannski alveg skiljanlegt í því boltaæði sem nú ræður ríkjum. Ef sjónvarpsstöð stendur frammi fyrir tveim- ur kostum: kaupa sýningar- rétt á a) evrópumótinu í fót- bolta eða b) heimsmeistara- mótinu í fimleikum, hvort ætli verði fyrir valinu? Nú sextán árum síðar get ég loksins svalað þorsta mínum. Sjónvarpið hefur nefnilega tekið til sýningar þáttinn Make It or Break It sem fjallar í aðalatriðunum um íþróttina góðu. Þó svo að fimleikaæfingar Emily, Pay- son, Lauren og Kaylie séu ekki á heimsmælikvarða sit ég límd við skjáinn og krossa fingur; Kannski þátt- urinn láti 16 ára ósk mína rætast. ljósvakinn Slá Lauren í miðri æfingu. Fimleikar > Fótbolti Hugrún Halldórsdóttir 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Galatabréfið 23.30 49:22 Trust 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00/13.00/14.00/16.00/20.00NRK nyheter 12.05 Lunsjtrav 12.30 Aktuelt 13.10 Pausefisk i ver- denshav 15.10 Urix 15.30 Nasjonalgalleriet 16.03 Dagsnytt atten 17.05 Hjerte til hjerte – Spelet 17.45 4*4*2: Bakrommet: Fotballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45 Paul Merton i India 19.30 Bokprogrammet 20.10 Urix 20.30 Dagens dokumentar 21.20 Keno 21.25 Naturen og vår sivilisasjon 22.15 Rock til fjells 22.45 Oddasat – nyheter på samisk 23.00 Distrikts- nyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Vem tror du att du är? 18.40 Till Maria 18.55 Anslagstavlan 19.00 Biltokig 20.00 The Fog of War 21.45 Blekingegadebandet 22.30 Dr Åsa 23.00 Undersökning av en medborgare höjd över alla misstankar SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.15 Val 2010: Re- gionalt valextra 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Dr Åsa 18.00 Uppdrag Granskning 18.30 De- batt 19.00 Aktuellt 19.30 Val 2010: Elfte timmen 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Eid al-Fitr 21.30 En bild av konstnären David Hockney 22.25 Kommer du ihåg Frank? 23.25 Att vara adoptivbarn ZDF 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosenheim- Cops 18.15 Die Außerirdischen – Mythos und Wa- hrheit 19.00 Beutezug Ost – Die Treuhand und die Abwicklung der DDR 19.45 heute-journal 20.15 37 Grad 20.45 Wohin treibt der Islam? 21.30 Gewagt und gewonnen! 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Im Tal von Elah ANIMAL PLANET 12.00 RSPCA: Have You Got What It Takes? 12.30 Into the Lion’s Den 13.25 The Planet’s Funniest Ani- mals 14.20 Cats 101 15.15/18.05/22.40 Animal Cops: Houston 16.10/20.50 Surviving the Drought 17.10 Nick Baker’s Weird Creatures 19.00/23.35 Escape to Chimp Eden 19.55 Animal Cops: Phoenix 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT Pascoe 11.15 Torchwood 12.05/17.30 After You’ve Gone 12.35 Vicar of Dibley 13.05 The Green, Green Grass 14.05 Fawlty Towers 14.35 Lab Rats 15.05 Waterloo Road 15.55 The Weakest Link 16.40 Mon- arch of the Glen 18.00 QI 18.30 Whose Line Is It Anyway? 19.00 Rob Brydon’s Annually Retentive 19.30 Unforgiven 20.15 Jonathan Creek 21.05 Come Dine With Me 21.30 The Jonathan Ross Show 22.15 EastEnders 22.45 Torchwood 23.40 Un- forgiven DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Fishing World 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Sci- Trek 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers 19.00 Cash Cab 19.30 Deadliest Catch 20.30 Construction Intervention 21.30 America’s Port 22.30 MythBusters EUROSPORT 12.15 Eurogoals 13.00 Champions Club 14.00/ 17.10 Table Tennis: European Championship in Ost- rava 2010 17.00 Eurogoals Flash MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Alice’s Restaurant 13.55 Conan the Destroyer 15.35 Elmer Gantry 18.00 Eve of Destruction 19.40 The Dogs of War 21.20 Carrie 22.55 Extremities NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Extreme Universe 15.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 World War II: The Apocalypse 17.00 Hunt For The Ark 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Nevada Triangle: Steve Fossett Mystery 20.00 Par- anatural 21.00 Bigfoot Revealed 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Witch Hunter’s Bible ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Papageien, Palmen & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Weißensee 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Mystic Pizza DR1 13.10/22.25 Boogie Mix 14.00 Hjerteflimmer Clas- sic 14.30 Juniper Lee 14.50 Alfred 15.00 Emil fra Lønneberg 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Hammerslag 18.30 Det Søde Sommerliv 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Medicinmanden 20.45 Vilde roser 21.30 Teenageliv 22.00 Naruto Uncut 23.15 Godnat DR2 14.05 Kaptajn James Cook 15.00/20.30 Deadline 17:00 15.30 Kommissær Wycliffe 16.20/22.15 The Daily Show 16.40 Hunde i krig 17.30/22.35 DR2 Udland 18.00 Viden om 18.30 So ein Ding 18.50 Dokumania 21.00 Smack the Pony 21.25 Fanget på nettet 23.05 DR2 Premiere NRK1 13.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Med hjartet på rette staden 14.00 Derrick 15.10 Berulfsens far- gerike 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Dist- riktsnyheter 17.45 Rock til fjells 18.15 Karanba! 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Sekten i Jonestown 21.00 Kveldsnytt 21.15 Den store reisen 21.55 Nasjonalgalleriet 22.25 Norwegi- an wood 22.55 Takk for sist: Ketil Bjørnstad og Lill Lindfors 23.35 Svisj gull 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Stoke – Aston Villa / HD (Enska úrvals- deildin) 14.10 Newcastle – Blackpool (Enska úrvals- deildin) 15.55 Stoke – Aston Villa / HD (Enska úrvals- deildin) 17.40 Premier League Review 2010/11 18.35 David Beckham (Football Legends) 19.00 Everton – Man. Utd. / HD (Enska úrvals- deildin) 20.45 Birmingham – Liver- pool / HD (Enska úrvals- deildin) 22.30 Ensku mörkin 2010/11 23.00 West Ham – Chelsea / HD (Enska úrvals- deildin)  ínn 18.30 Golf fyrir alla 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru og eld- húsmeistara í öndvegi. 20.00 Hrafnaþing Aðilar atvinnulífsins um samninga sem framundan eru. 21.00 Græðlingur Haustuppskera í boði Gurrýar. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Tryggvi er á öndverðum meiði við Þór Saari. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Víst er að margir bíða í eftirvænt- ingu eftir viðtali Davids Letterman við leikarann, tónlistarmanninn og furðufuglinn Joaquin Phoenix, en í gær var tilkynnt um að hann yrði gestur í spjallþættinum 22. sept- ember nk. Síðasta viðtal Letterm- ans við Phoenix, var vægast sagt eftirminnilegt, en það var í febrúar á síðasta ári. Þá muldraði Phoenix eingöngu og var hinn skrítnasti en skýrði einnig frá því að hann væri hættur að leika í kvikmyndum. Undarleg hegðun Phoenix hefur verið á milli tannanna á íbúum Hollywood og nýverið kom út heim- ildarmyndin (eða gerviheimildar- myndin) I’m Still Here). Í henni er umfjöllunarefnið Phoenix sjálfur og að því er segir í gagnrýni fréttavefjarsins Slate, sjálfstortím- ing hans, eiturlyfjanotkun og and- legir erfiðleikar. Í henni er Phoenix fylgt eftir, frá ákvörðun hans um að hætta kvikmyndaleik og tilraun hans til að hefja feril sem rapp- söngvari. Myndin var forsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir helgi og fær misjafna dóma. Joaquin Phoenix senn á ný í þætti Letterman Töff Joaquin Phoenix í Feneyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.