Morgunblaðið - 16.09.2010, Side 9

Morgunblaðið - 16.09.2010, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 Nagladekkin Einar Magnús Magnússon upplýs- ingafulltrúi Umferðarstofu og höf- undur greinar sem birtist í Morg- unblaðinu 15. september undir nafninu „Aðeins lófastór snertiflöt- ur“ vill leiðrétta villu sem vegna mis- taka rataði í texta greinarinnar. Þar kom fram að „...ekki væri heimilt að nota nagladekk á tíma- bilinu 1. nóvember til 15. apríl...“ Þetta er ekki rétt þar sem þessu er í raun öfugt farið. Heimilt er að nota nagladekk á þessu tímabili en það er hins vegar bannað frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þess sé þörf vegna akstursaðstæðna. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT Í verðsamanburði verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands á fiskmeti í fiskbúðum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri var lægsta verð oft- ast að finna í Litlu fiskbúðinni Miðvangi eða í 13 til- vikum af 29. Fjarðarkaup voru með lægsta verðið í 7 tilvikum en verslanirnar eru báðar í Hafnarfirði. Hæsta verðið var oftast í Kjöti og fiski, Bryggjuhúsinu, Höfða- bakka, eða í 7 tilvikum af 29. Almennt var mikill verðmunur á milli verslana. Í flestum tilvikum var munur á hæsta og lægsta verði um eða yfir 50%. Mikill munur var á vöruúrvali í þeim verslunum sem farið var í. Flestar vörurnar í könnunni voru fá- anlegar í Hafberg í Gnoðarvogi en þar fengust allar 29 tegundirnar. Fiskbúðin Trönuhrauni átti 28 teg- undir og Heimur hafsins á Akureyri var með 27 teg- undir. Mikill verðmunur á fiskmeti Konukvöld fimmtudaginn 16. September klukkan 18.30-21.30 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 • Frábær tilboð •Léttar veitingar og dúndurstuð Nýtt kortatímabil Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Mikið úrval af aðhaldsfatnaði Póstsendum – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 51 31 9 09 /1 0 Voltaren gel 15% verðlækkun Gildir út september 2010 100 g 3.249 kr. Verð nú 2.762 kr. 50 g 1.998 kr. Verð nú 1.698 kr. áður 16.990 Nú 12.990 st. 38-48 Laugavegi 54, sími 552 5201 Ný sending frá París Kjólar og skokkar Troðfull búð af flottum haustvörum Stórfréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.