Morgunblaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 31
VELVAKANDI 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA Á LÍFI ÉG ER SAMMÁLA EKKI FRÁBÆRT... „GOTT“ SUMIR GERA SÖMU MISTÖKIN ÁR EFTIR ÁR ÉG SEM VAR AÐ BÚAST VIÐ MÓÐGUN ÞÚ VEIST HVAÐ FÓLK SEGIR... „ÞAÐ ER ERFITT AÐ KENNA GÖMLUM HUNDI AÐ SITJA“ ÞEGAR VIÐ VERÐUM FULLORÐIN ÆTTUM VIÐ AÐ FINNA LEIÐ TIL AÐ LÁTA ÞETTA VIRKA... ÞÉR FINNST GAMAN AÐ LESA BÆKUR... OG MÉR FINNST SKEMMTILEGAST AÐ SLÁST OG GLÍMA... EKKI SATT? OG ÞÚ GETUR BEÐIÐ EFTIR MÉR HEIMA OG LESIÐ BÆKUR SATT ÉG SKAL FARA Í VÍKING TIL ENGLANDS... FRÆNDI MINN, PRAKASH, KEMUR Á EFTIR TIL AÐ SÝNA OKKUR VESÍÐUNA SEM HANN HANNAÐI VÁ! ÓTRÚLEGT! BÍÐIÐ... ÞETTA ER BARA FORSÍÐAN ÉG HELD ÞÚ HAFIR GENGIÐ OF LANGT, RAJIV ELLEFU ÁRA GAMALT BARN GETUR EKKI HANNAÐ HEIMASÍÐU FYRIR FYRIRTÆKI, OG EF OKKUR LÍKAR EKKI VIÐ SÍÐUNA SEM HANN HANNAÐI Á ÞAÐ EFTIR AÐ SÆRA HANN ÉG ÆTLA AÐ FARA MEÐ ÞESSA VITLEYSINGA Á LÖGREGLUSTÖÐINA HVERNIG VISSIR ÞÚ AÐ ÉG VÆRI Í VANDRÆÐUM? KOMDU HVENÆR SEM ER! ÉG VISSI ÞAÐ EKKI... ÉG VAR BARA Í NÁGRENNINU ÉG ÆTLAÐI BARA AÐ SLÁ KÖTTINN ÚR TUNNUNNI Myndavél fannst Ég fann myndavél með filmu í og er búin að láta framkalla filmuna. Þar var m.a. mynd af þessum stúlkum. Ef einhver kannast við þær, þá vinsam- lega hafið samband í síma 847-9723. Hulda. Myndavél tapaðist Samsung myndavél, bleik að lit, tapaðist í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 12. september, líklega á skemmtistaðnum Zimsen. Finnandi er vinsam- lega beðin um að hafa samband við Þuru í síma 567-6521 eða 868-4870. Fundarlaun. Húslykill fannst Húslykill fannst við minnismerki knattspyrnu- félagsins Þróttar í Grímsstaðavör við Ægisíðu. Upplýsingar í síma 551-6332. Ást er… … að hegða sér eins og nýgift hjón, alla ævi. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu- hópur II kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 10.45, myndlist kl. 13, prjónakaffi kl. 13, bók- menntakl. kl. 13.15, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Handav., smíði/útskurður kl. 9. boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgi- stund kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist kl. 9, bók- band kl. 13. Helgistund kl. 10 á morgun, með sr. Hans Markúsi. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík. | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silf- ursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlist kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9 og 13, ganga kl. 10, brids kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Ganga kl. 11, handavinna og karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, æfing hjá Garðakór kl. 16. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30 í umsj. sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Vinnustofur opnar frá hádegi, m.a. perlusaumur og myndlist. Leikhúsferð 24. sept. í Borgarleikhúsið á ,,Harry og Heim- ir“, skráning á staðnum og í s. 575-7720. Hraunsel | Ql-Gong kl. 10, leikfimi í Bjark- arhúsi kl. 10.45 og 11.20, félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10, hann- yrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Böðun fyr- ir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, Stefánsganga kl. 9, listasmiðja kl. 9, leikfimi kl. 10, sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30, línudans kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Boðanum kl. 13. Pútt við Kópavogslæk kl. 17. Uppl. í s. 554-2780 og á glod.is. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug og listasmiðja Korpúlfa með gleriðnað og tréútskurð kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hand- verks- og bókastofa opin kl. 13, boccia kl. 13.30, á léttum nótum, þjóðlagastund, kl. 15. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur | Leikfimi kl. 11. Laugarneskirkja | Samvera kl. 14. Gunn- ar organisti og Sigurbjörn Þorkelsson. Gunnhildur kirkjuvörður sér um veitingar í boði safnaðarins. Norðurbrún 1 | Handvinna kl. 9, leirlist- arnámskeið kl. 9-16, Hjördís Geirsdóttir verður á haustfagnaðinum 17. sept. Skráning í síma 411-2760. Vesturgata 7 | Handav., glerskurður og ganga kl. 9.15, kertaskreyting, kóræfing kl. 13, leikfimi kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band, postulín, kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, framhaldssaga kl. 12.30, handav., spilað og stóladans kl. 13, myndasýning kl. 13.30. Pétur Stefánsson dundaði sér áfésbókinni í nokkra daga, en komst að þeirri niðurstöðu að hún ætti ekki alveg við sig: Sannleikann ég segi þér, svona skal hann vera; hanga á fésbók hugnast mér heldur lítt að gera. Hólmfríður Bjartmarsdóttir tekur undir með honum. Og segist raunar næsta fátt gera í tölvu, helst að hún dundi við ljósmyndir og leir. Hún hafi ekki nægan áhuga á daglegu lífi kunningjanna til að spá í fésbók: Ég finn mig smá í fotosjoppi en fésbókinni ekki nenni. Með nefið ofan í hvers manns koppi kúra þeir sem liggja í henni. Í frásögn af Eyjólfi ljóstolli var vitnað til ævisögu séra Árna Þór- arinssonar um tilsvar Eyjólfs: „Ég þúa Guð og góða menn, en þéra Andskotann og þig, og vertu sæll!“ Síðar í vikunni kom fram að Krist- inn Tómasson teldi það vera: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra and- skotann og yður!“ Annar lesandi hafði samband og taldi séra Árna hafa rétt fyrir sér, enda svarið „snjallara“ þannig og með meiri ólíkindum. Þeir hefðu verið ólík- indatól, séra Árni og Þórbergur Þórðarson. Einhverju sinni orti Eyjólfur til húsfreyju eða vinnustúlku, þegar hann kom á bæ: Þó eg sé dóni á alla hlið ei sem þjónað verður, taktu skóna og tylltu við, títuprjóna-gerður. Jón S. Bergmann orti um Eyjólf ljóstoll: Smiður þekkist þar á grip, því skal standa á verði, engin skepna á svona svip, sem að Drottinn gerði. Pétur Ólafsson hattari orti: Eiríkur í „kófi“ kyns kvon sér festa réði. Hænsnarollur Melsteðs mín mikla sungu gleði. Vísnahorn pebl@mbl.is Af fésbók og ljóstolli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.