Morgunblaðið - 11.01.2011, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.2011, Blaðsíða 29
DAGBÓK 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AFMÆLI SNÚAST UM MEIRA EN BARA KÖKUR OG NAMMI ALLT Í LAGI, ÞETTA ER RANGT HJÁ MÉR ÞÚ ERT SVO MIKILL GRALLARI AF HVERJU ER BARÞJÓNNINN Í TRÚÐABÚNING? HANN LANGAÐI AÐ LÍFGA UPP Á STAÐINN, HONUM FANNST ALLIR EITTHVAÐ SVO ÞUNGLYNDIR ÉG BJÓST VIÐ AÐ EIGNAST ÖÐRU- VÍSI BRÓÐUR ÉG BIÐST FORLÁTS HÁÆRUVERÐUGA SYSTIR. ÉG MUN GERA ALLT SEM Í MÍNU VALDI STENDUR TIL AÐ BREYTA MÉR Í HINN FULLKOMNA LITLA BRÓÐUR LITLIR BRÆÐUR FÆÐAST MEÐ MARGRA ÁRA REYNSLU Í KALDHÆÐNI MÉR SKILST AÐ GÖMLU BEKKJARFÉLAGAR MÍNIR SÉU AÐ ENDURNÝJA KYNNIN Á FACEBOOK ERTU EKKI Á FACEBOOK? EN ÞAÐ ERU ALLIR Á FACEBOOK! EKKI ALLIR ALLIR NEMA ÞÚ ÉG ÆTTI KANNSKI AÐ SKRÁ MIG LÍT ÉG ÚT FYRIR AÐ VERA SÚ MANNGERÐ SEM FER Í LEIKHÚS? NEI, GLEYMDU ÞESSU BARA ÉG MYNDI FREKAR VILJA HANGA HÉR OG GEFA DÚFUNUM ÞAÐ ER ÁLÍKA GAMAN AÐ TALA VIÐ ÞIG EINS OG AÐ LÁTA RÍFA ÚR SÉR JAXL! Prjónasett tapaðist Hefur einhver rekist á þetta prjónasett, sem samanstendur af tveimur pörum af vettlingum, húfu og trefli? Týndist frá Lynghálsi. Finnandi vinsam- legast beðinn um að láta vita í síma 557-3173 eða 898-3174. Ruglið hjá RÚV Ég get ekki lengur orða bundist yfir ruglinu í stjórnendum RÚV. Nýver- ið keyrði um þverbak er útvarps- stjórinn gerði tilraun til yfirtöku á yfirverði á sýningarrétti á HM í handbolta af Stöð 2. Eftir að hafa rekið tugi frétta- og dagskrárgerð- arfólks að undanförnu vill hann bruðla með tugi milljóna í handbolta. Er það hlutverk RÚV að kaupa kappleiki á meðan nánast engin þjónusta er við stóran hluta landsins og innlend dagskrágerð er í skötu- líki? Á sl. ári voru svæðisstöðvar RÚV á Vestfjörðum og Austurlandi nánast þurrkaðar út þrátt fyr- ir að íbúar þessara landsvæða greiði um 230 milljónir í nef- skatt. Íþróttadeild RÚV kostaði á þriðja hundrað milljónir á sama tíma. Lands- byggðin greiðir alls um 1,3 milljarða í nef- skatt árlega og er svo sinnt með hangandi hendi svo ekki sé fast- ara að orði kveðið. Aðrir fjölmiðlar eru svo sem ekki hótinu skárri, en þeir inn- heimta þó ekki nefskatt. Á hvaða plánetu-póstnúmeri hundraðogeitthvað þrífast þessir stjórnendur Ríkisútvarpsins? Og svo klykkir þetta lið út með fras- anum „útvarp allra landsmanna“. Það er dapurlegt að við greiðum þessu liði svo laun með nefskatti okkar. Ég hvet landsbyggðarfólk sem og aðra til að láta í sér heyra, því þögn er sama og samþykki. Langþreyttur nef- skattsgreiðandi á landsbyggðinni. Ást er… … að reyna að bæta sam- bandið, barnanna vegna. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9, handavinna kl. 12.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, út- skurður, línudans, handavinna. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, fé- lagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8, vídeó kl. 14. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð í safnaðarheimili eft- ir stundina. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfir í húsi KHÍ við Stakkahlíð kl. 16.30. Nýjar raddir velkomnar. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15. Félagsheimilið Boðinn | Handavinna m/kennara kl. 9, félagsvist kl. 13 ef næg þátttaka fæst. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, handavinnustofa, gler- og postu- lín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga/myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10. málm/silfurs., canasta kl. 13, jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Aflagranda | Nám- skeið: Kristín Jónsd. fjallar umVöluspá, hefst mán. 31. jan. kl. 16 og verður tvo næstu mánudaga á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 411-2700. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12.10. Bútas. og karla- leikfimi kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15. Innritun í leikfimi- og tómstundanámskeið er lok- ið. Jónshús er opið 9.30-16. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, glerskurður/perlusaumur, staf- ganga kl. 10.30. Á morgun kl. 10 leik- fimi, sungið og dansað. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong og myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, gler/myndm. kl. 13. Þorrablót 22. janúar. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 8.30, 9.30 og 10.30. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14 séra Ólafur Jóhannsson. Stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Hringborðið/ kaffitár kl. 8.50, listasmiðja kl. 9, búta- s., skartgripagerð, perlus. o.s.frv. Fram- haldss. kl. 10.50. Hláturjóga kl. 13.30, Bónus 12.40. Bókabíll kl. 14.15. Gáfu- mannakaffi kl. 15. Perlufestin kl. 16, spænska/skák/tónlistarhópur; skrán. hafin, s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans hóp. I kl. 14.40, hóp. II kl. 16.10, hóp. III kl. 17.40. Versalir: Ganga kl. 16.30. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikf. kl. 9.30, bingó á morgun kl. 13.30. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15, spurt/spjall/leshópur kl. 13, spilað kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaum- ur og glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, upplestur kl. 12.30, handa- vinnustofa e. hád. Félagsvist kl. 14. Hjálmar Freysteinsson færðirökstuðning með kröfugerð vegna vangoldinna launa fundarrit- ara lánanefndar Landsbankans gamla í bundið mál: Fundargerð ef færði sá um fund sem aldrei haldinn var, er skítt hann ekki skyldi fá þau skáldalaun er honum bar. Davíð Hjálmar Haraldsson lyftir grettistaki í snjónum fyrir norðan: Tek ég á skóflu svo tognar á örmum, traustabrest nem ég í hryggjarlið 7. Lófarnir sárna og loft fer úr þörmum. Líklega verð ég þó búinn um 2. Hundurinn Elvis gleður gjarnan húsbónda sinn Sigurð Ingólfsson með kveðskap úr tilveru ferfætling- anna. Hann orti í vikunni: Mig dreymdi ég hefði æðislegan yndisþokka með líkama sem Adonis og ljúfa lokka. Svo vaknaði ég og viti menn, ég var það enn. Sigurður hafði þetta að segja um kveðskapinn: „Hundurinn er nars- issískur í besta falli.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af skóflu og skáldalaunum - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.