Morgunblaðið - 11.01.2011, Síða 33

Morgunblaðið - 11.01.2011, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2011 Æringjarnir Frank Hvam og Ca- sper Christensen eru með vinsæl- ustu myndina aðra vikuna í röð en Klovn: The Movie trónir á toppi íslenska bíólistans. Nærvera trúðanna á Fróni hefur áreiðan- lega ekki spillt fyrir en gaman- sömu Danirnir eru miklir Íslands- vinir. Þrjár myndir eru nýjar á topp tíu. Aðlaðandi parið Johnny Depp og Angelina Jolie fara beint í ann- að sætið með The Tourist. Hinn síkáti Jack Black er síðan í þriðja sæti í aðahlutverki myndarinnar Gulliver’s Travels. Loks má nefna til sögunnar nýju Clint Eastwood- myndina Hereafter, sem skartar Matt Damon í aðalhlutverki, þannig að það er enginn skortur á flottum leikurum í bíóhúsum landsins þessa vikuna. Bíólistinn 31. desember 2010-2. janúar 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Klovn - the Movie The Tourist Gulliver´s Travels Megamind Hereafter TRON: Legacy Gauragangur Little Fockers The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader Harry Potter and the Deathly Hallows - Part 1 1 Ný Ný 5 Ný 3 4 2 6 8 2 1 1 4 1 3 3 3 5 8 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Aðlaðandi æringjar Samskipti Frank að fást við ungan dreng í Trúðsbíómyndinni. Beckham-hjónin eiga von á fjórða barni sínu í sumar. Ofurparið á fyrir þrjá syni, Brooklyn 11 ára, Romeo, átta ára og Cruz fimm ára. Fótbolta- maðurinn David og fatahönnuðurinn og fyrrverandi Kryddpían Victoria hafa verið gift frá árinu 1999. Hefur fjölskyldan verið búsett í Los Angeles síðustu ár en greint var frá tíðindunum sama dag og tilkynnt var að David ætlaði að æfa með Lundúnaliðinu Tottenham þangað til 10. febrúar. Samkvæmt talskonu Victoriu eru synirnir mjög spenntir og öll fjöl- skyldan í skýjunum. Beckham-fjölskyldan er sem stendur á sveitasetri sínu í Hertfordshire og búist er við því að hún dvelji þar þangað til í febrúar en þá snýr fjölskyldufaðirinn aftur til liðsins LA Galaxy og eiginkona hans sækir tískuvikuna í New York. Með barni Beckham-hjónin eru sæl. Victoria Beck- ham ólétt SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HE PEOPLE  MYND SE ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA FRANK OG CA TH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ ÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) - EKSTRA BLADET MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA M A T T D A M O N -THE HOLLYWOOD H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í LFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. 700 kr. 700 kr. SÝND Í ÁLFABAKKA 950 kr. á 3D í Egilsh öll 950 kr. á 3D í Egilsh öll      Giacomo Puccini              ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 700 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR TILBOÐIÐ GILDIR Á 3D Í EGILSHÖLL EINGÖNGU / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI KLOVN - THE MOVIE kl. 4:30 - 9:15 - 11:25 14 HEREAFTER kl. 9:15 - 11:10 12 GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 4:30 - 9 L TRON: LEGACY 3D kl. 4:30 - 9:15 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 4:30 L KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 TRON: LEGACY kl. 5:30 - 83D - 10:403D 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 5:50 L LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20 14 TRON: LEGACY 3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 LITTLE FOCKERS kl. 7 12 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Ofviðrið (Stóra sviðið) Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 3/2 kl. 20:00 9.k Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Þri 25/1 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Þri 18/1 kl. 20:00 Mið 26/1 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Fim 3/3 kl. 20:00 "Dásamleg leikhúsupplifun" S.A. TMM Fjölskyldan (Stóra svið) Lau 15/1 kl. 19:00 Fös 4/2 kl. 19:00 auka Sun 27/2 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Fös 11/2 kl. 19:00 aukas Lau 29/1 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00 aukas "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Jesús litli - leikferð (Hof - Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 21:00 Lau 15/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 21:00 Fim 20/1 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 16:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00 Sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við LA Faust (Stóra svið) Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 27/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/2 kl. 20:00 aukas Sun 16/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00 aukas Fös 18/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 aukas Lau 22/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00 aukas Aukasýningar vegna fjölda áskorana Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 13/1 kl. 20:00 frums Mið 26/1 kl. 20:00 5.k Mið 9/2 kl. 20:00 Fös 14/1 kl. 19:00 2.k Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Fim 10/2 kl. 20:00 Fös 21/1 kl. 20:00 3.k Mið 2/2 kl. 20:00 Þri 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 3/2 kl. 20:00 Nístandi saga um sannleika og lygi Afinn (Litla sviðið) Þri 11/1 kl. 20:00 fors Fim 20/1 kl. 20:00 5.k Fim 27/1 kl. 20:00 10.k Mið 12/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 19:00 6.k Fös 28/1 kl. 19:00 11.k Fim 13/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 22:00 aukas Fös 28/1 kl. 22:00 aukas Fös 14/1 kl. 20:00 frums Lau 22/1 kl. 19:00 7.k Lau 29/1 kl. 19:00 Lau 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 22/1 kl. 22:00 aukas Lau 29/1 kl. 22:00 Sun 16/1 kl. 20:00 3.k Sun 23/1 kl. 20:00 8.k Sun 30/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 20:00 4.k Mið 26/1 kl. 20:00 9.k Óumflýjanlegt framhald Pabbans Afinn - forsalan í fullum gangi Mbl., IÞ Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is til að sjá þessa einstöku sýningu Fjórar aukasýningar í janúar. Tryggðu þér miða strax! Síðasta tækifæri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.