Ný saga - 01.01.1998, Page 15

Ný saga - 01.01.1998, Page 15
Halldór Kiljan Laxness og forn sagnahefð skýrar og réttar en samtíðarmenn hans og raunar flestir síðari menn. Hins vegar má það merkilegt heita hve lítt hann veltir fyrir sér í „Minnisgreinum“ sérstöðu sögumannsins og hinu mjög svo takmarkaða hlutverki hans í frásögninni, sem ég hygg að sé þriðja megin- einkennið sem greinir íslendingasögu frá nú- tímaskáldsögu. Um þetta atriði fjallar hann síðar, í „Persónulegum minnisgreinum um skáldsögur og leikrit", sem birtist í Upphafi mannúðarstefnu 1965. Söguniaöur og söguefni I „Persónulegum minnisgreinum um skáld- sögur og leikrit“, sent fjallar um bókmennta- greinar okkar tíma, svífa íslendingasögur yfir vötnum sem viðmiðun, og fleira skemmtilegt er um þær sagt en hér er hægt að vitna til. Mestu skiptir það sem segir um sögumann- inn: Það má vel vera að höfundar fornsagnanna hafi verið lærðir menn og vel gefnir, gott ef ekki heimspekíngar og sálfræðíngar. En hafi svo verið þá forðuðust þeir einsog heitan eldinn að láta bera á því. Þeir segja aldrei einkamál sín í því sem þeir rita, né sýna hvað þeim séu gefnar margar íþróttir. Þó þeir kunni latínu fara þeir með það eins- og mannsmorð. Andspænis yrkisefninu, sem af sökum yfirvættis stærðar sinnar knúði þá til að taka sér penna í hönd, þótti þeim brol á mannasiðum að trana fram í sögunni öðrum íþróttum sjálfra sín en þeirri einni að segja „rétt“ frá.25 Annað mikilsvert atriði, sem ljallað er um í þessari grein, eru söguel'nin sjálf. Þar eru margar ágætis áminningar um að sögur þurfi ekki að fjalla um málefni sem efst eru á baugi: Þeir sem sömdu Islendíngasögur voru gæddir hæfileikum til að koma heimssögu- legum veruleika fyrir með fáum og einföld- um orðum í litlu dæmi. Þeir kunnu að draga upp myndir sem útheimtust til æsi- legrar frásögu, oft af mönnum sem einginn kannaðist við annarsstaðar að, úr marklitl- um plássum. Þeir voru varkárir í notkun meðala ...26 Halldór Kiljan Laxness flytur ræðu sína á Nóbelshátiðinni i Stokkhólmi 10. desember 1955. Sagnaritun forn og ný Vonandi hel'ur þessi samtíningur úr skrifum Halldórs Kiljans Laxness um fornsögur gefið sæmilega skýra mynd af hugmyndum hans unt sögurnar og ástæðunum til að hann dáði þær. Óhjákvæmilegt er að velta því fyrir sér hvaða áhrif fornsagnaáhugi Halldórs hafi haft á hans eigin sagnagerð. Eins og minnst var á í upphafi, hafa ýmsir fræðimenn fjallað unt þetta, og þá einkum Peter Hallberg. Hann hefur rakið rneð skýrum dæmum hvernig sjá má áhrif Islendingasagna í lýsingu á hátterni og sjálfsskilningi karla eins og Bjarts í Sumar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.