Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 38

Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 38
Hörður Vilberg Lárusson Af dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins má sjá að hún var fyrst og fremst ætluð bandarískum hermönnum til upplýsingar og dægrardvalar Af dagskrá Keflavíkursjónvarpsins má sjá að hún var fyrst og fremst ætluð bandarískum hermönnum til upplýsingar og dægrardvalar. Ef litið er á dagskrá Ríkissjónvarpsins til sam- anburðar má glöggt sjá að því var ekki ein- ungis ætlað að skemmta heldur einnig að fræða. Virðist því áhersla manna á að íslenska sjónvarpið yrði menningartæki sem yrði not- að til fræðslu hafa skilað sér inn í dagskrár- stefnu þess. Ekki voru þó allir dagar undir- lagðir eins mikilli fræðslu og þessi þriðjudag- ur, og var t.d. léttari dagskrá á föstudögum. Þá birtist Dýrlingurinn á skjám landsmanna og var hann einn vinsælasti þáttur sjónvarps- ins, en það sýndi einnig bandarískar kvik- myndir og þætti sem áður höfðu verið til sýn- ingar í Keflavíkursjónvarpinu. Ef hlutfall dagskrárefnis eftir framleiðslulöndum er skoðað má sjá að árið 1967 var íslenskt efni að frátöldum auglýsingum 36,4% en erlent efni að frátöldum auglýsingum 63,6%. Af er- lenda efninu var stærstur hluti breskur eða 26% og 20,9% voru bandarísk, 4,9% komu frá Danmörku, 1,7% frá Noregi, 2,4% frá Sví- þjóð, 0,8% frá Finnlandi, 3,3% frá Frakklandi og 1% frá Vestur-Þýskalandi. Hélst þetta að mestu óbreytt næstu árin.95 Svar Ríkisútvarpsins við Keflavíkursjón- varpinu var falið í því að við fengum vald (undir stjórn Alþingis) til að ráða hvað væri sýnt í okkar eigin landi og hvað ekki. Engin stórkostleg bylting var gerð á dagskránni og er ekki að sjá að miðað hafi verið sérstaklega að því að glæða þjóðernisást íslendinga með sjónvarpinu. Þó skipti máli að myndir voru nú textaðar með íslenskum texta og fræðslu- þættir hljóðsettir með íslensku tali. í hugum margra hefur tilkoma íslensks sjónvarps því verið tákn þess að íslendingar væru færir um að halda uppi menningarstarfsemi á borð við aðrar vestrænar menningarþjóðir og gætu því áfram kallað sig sjálfstæða menningarþjóð. Tilvísanir 1 Þjóðviljinn 8. maí 1951. 2 Valur Ingimundarson, / eldlínu kalda stríðsins: samskipti íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 (Reykjavík, 1996), bls. 227. 3 Gylfi Gröndal, Fró Rauðasandi til Rússíá. Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifj- ar upp endurminningar sínar (Reykjavík, 1974), bls. 136. 4 Einar Olgeirsson, ísland í skugga heimsvaldastefnunnar. Jón Guðnason skráði (Reykjavík, 1980), bls. 333. 5 Tíminn 27. maí 1954. 6 Benedikt Gröndal, Örlög íslands (Reykjavík, 1991). bls. 200-201. 7 Valur Ingimundarson, í eldlínu kalda stríðsins, bls. 226. 8 ÞÍ. Menntamálaráðuneyti, Ríkisútvarp-Sjónvarp R-20- III B/1056: A Department of Defense Directorate for Armed Forces Information and Education. 1942-1962 Twentieth Anniversary (Los Angeles, 1962) [síðutal vantar]. 9 Alþingistíðindi 1951 A, bls. 468-70. 10 Alþingistíðindi 1952 A, bls. 323. 11 Alþingistíðindi 1952 D, d. 205. 12 ÞÍ. Menntamálaráðuneyti, Ríkisútvarp-Sjónvarp R-20- III B/1056: Hörður Helgason:„Frásögn til ráðuneytisstjóra". - ÞÍ. Utanríkisráðuneyti, Sjónvarpsstöð varnarliðsins, Db.Nr. 63.H.003 13 ÞÍ. Utanríkisráðuneyti, Sjónvarpsstöð varnarliðsins, Db.Nr. 63.H.003: Gunnlaugur Briem, „Greinargerð um afl sjónvarpsstöðvar varnarliðsins", send utanríkisráðherra 11. nóvember 1961. 14 Benedikt Gröndal, „Sjónvarp á Islandi", Eimreiðin 77. árg. nr. 1 (1971), bls. 22. 15 Alþingistíðindi 1957 A, bls. 284. 16 Alþingistíðindi 1957 D, d. 404. 17 Alþingistíðindi 1958 A, bls. 637-39. 18 Alþingistíðindi 1958 D, d. 279. 19 ÞÍ. Utanríkisráðuneyti, Sjónvarpsstöð varnarliðsins, Db. Nr. 63.H.003. 20 Upplýsingar frá Friðþóri Kr. Eydal, Upplýsingaskrifstofu varnarliðsins, sendar höfundi þann 21. nóvember 1997. 21 Tíminn 11. nóvember 1961. 22 ÞÍ. Menntamálaráðuneyti, Ríkisútvarp-Sjónvarp R-20- III B/1056: A Department of Defense Directorate [síðutal vantar]. 23 Alþýðublaðið 9. mars 1962. 24 Segulbandasafn Ríkisútvarpsins, segulband nr. DB-384. 25 Benedikt Gröndal, „Sjónvarp á íslandi", bls. 24. 26 Alþingistíðindi 1961 A, bls. 464-67. 27 Sama heimild, bls. 495-96. 28 Alþingistíðindi 1961 D, d. 337. 29 Sama heimild, d. 355. 30 Sama heimild, d. 361. 31 Sama heimild, d. 345^19. 32 Sama heimild, d. 390. 33 Sama heimild, d. 396. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.