Ný saga - 01.01.1998, Side 41

Ný saga - 01.01.1998, Side 41
í aldarspegli Sigurður Ragnarsson tók saman Tjörnina (nú Menntaskólinn við Sund), sem starfaði í húsinu, uns hann fluttist endanlega inn í Voga árið 1976. Eftir það voru í húsinu höfuðstöðvar Námsflokka Reykjavíkur, auk þess sem aðrar skólastofnanir störfuðu þar um tíma í sambýli við þá (Leiklistarskólinn, Tjarnarskóli og Miðskólinn). Þáttaskil urðu síðan í sögu þessa merka húss árið 1996, þegar borgarstjórn Reykjavík- ur ákvað að taka bygginguna undir Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur, sem þá var sett á stofn vegna yfirtöku borgarinnar á grunnskólanum frá ríkinu. Af því tilefni var ráðist í gagngerar viðgerðir og endurbætur á húsinu, sem mið- uðu ekki síst að því að færa sem flest til upp- runalegs horfs. Raunar virðist mjög hafa ver- ið til hússins vandað í upphafi. Má marka það af því, að þegar fyrst var skipt um bárujárn á veggjum hússins árið 1977 var timburhúsið óskemmt undir bárujárninu fyrir utan smá- vægilegar fúaskemmdir undir einum glugga á suðausturhlið. Þegar skipt var um járn á þaki hússins um 1960 voru fjarlægðir eldingavarar úr járni, sem náðu milli reykháfa þess. Þeir tóku mið af grindverki og settu á sínum tíma mikinn svip á húsið. Mynd 2. Barnaskóli Reykja- víkur. Myndin sýnir skólann og umhverfi hans skömmu eftir að hann var reistur. Eldingavarinn á þaki hússins gefur þvi sérstakan svip. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.