Ný saga - 01.01.1998, Side 49

Ný saga - 01.01.1998, Side 49
Óskar Guðmundsson Sískrifandi smiður Magnús Kristjánsson í Ólafsvík fyrri hluta þessarar aldar bjó vest- ur á Snæfellsnesi erfiðismaður sem aldrei lauk svo vinnudegi að ekki gæfi hann sér lóm til að skrifa nokkur orð í dagbók sína auk þess sem hann setti saman frásagnir í aðrar kompur. Magnús Kristjáns- son hét þessi maður og náði háum aldri og skilaði drjúgu dagsverki. Magnús hélt senni- lega lengur dagbók en nokkur annar maður hér á landi eða í nærfellt 70 ár. Auk dag- bókanna liggur mikið efni óbirt eftir smiðinn og meðhjálparann úr Ólafsvík. Magnús Kristjánsson fæddist í Ytra-Skóg- arnesi í Miklaholtshreppi 1. október 1875 og andaðist í Reykjavík 22. apríl 1963. Hann var tvígiftur, átti tíu börn og starfaði sem smið- ur fyrir vestan alla sína starfsævi. Auk þess gegndi hann margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir sveit og samfélag, var t.d. meðhjálpari í yfir hálfa öld, sóknarnefndarmaður og hrepps- nefndarmaður um langan aldur og tók mikinn þátt í öllu félagslífi í byggðarlagi sínu. Magnús er eini Snæfellingurinn sem vitað er um að hafi skrifað dagbækur nánast alla sína starfsævi. Slíkt er reyndar afar sjaldgæft hvar sem er. Hann var andans maður, sá „eini frænda minna sem ég finn andlegt ættarmót með“, sagði Jóhann Jónsson skáld í bréfi til hans 1917. Dagbækur Magnúsar byrja á ný- ársdag 1894 og þeim lýkur 7. apríl 1963. Hann hélt þeim því úti í nærfellt 70 ár. Slíkt er fá- heyrt. Hér er um að ræða mikilvægt tímabil í þjóðarsögunni og forvitnilegt að fylgjasl með því hvernig alþýðumaður upplifði veröldina frá þúsund ára sveitarfki til nútímans á 20. öld. Sem heimildarit hafa dagbækurnar gildi fyrir sögu Snæfellsness og sérstaklega Ólafs- víkur þar sem hann lifði alla sína starfsævi, en þar er vikið að þvf markverðasta sem gerðist frá því um aldamót og fram yfir 1960. A gamlaársdag 1962 skrifaði Magnús: „Ég býst eins við nú að ég sé að enda þessa dag- bók mína, sem ég er búinn að skrifa í kvöld í 69 ár, þó mig langi til að skrifa hana eitt Mynd 1. Ólafsvík i byrjun aldarlnnar. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.