Ný saga - 01.01.1998, Síða 53

Ný saga - 01.01.1998, Síða 53
Sískrifandi smiður miklu kappi og var margur þar fáklæddur með sveittan skalla. Og margur þreyttur að kveldi eftir það langa og stranga dagsverk því þegar átli að móverka var dagurinn tekinn snemma á morgnana. Farið að vekja íólkið bráðsnemma, klukkan fjögur til sex árdeg- is, og vanalegast hætt vinnu klukkan tíu á kveldin. Kaffldrykkja til sátta Alstaðar mátti sjá ótal reyki urn allt fjallið því allir flokkar höfðu hlóð og hituðu kaffi við móglóð því mikið var drukkið af því yfir dag- inn. Og voru það einu hvíldarstundirnar ásamt matmálstímum. Sumar kerlingar hlupu þá að nágrannahlóðum til vinkvenna sinna og fengu sér sopa hjá þeim. Pó þær hefðu máske áður verið búnar að rífasl útaf þerriplássi, kaffibollinn var sáttabikar þeirra. Matur var oít nógur og góður í mógröl'unum og svo þeg- ar heim var komið var tekinn heima kvöld- verður sem kalla mátti að væri stórveisla. Eg minnist þessara tíma sem nú eru horfn- ir, því heita má að þessum móverkum væri al- veg hætt úr 1940. Því þá fóru að breytast tím- Mynd 5. arnir með allt, þá voru vanalegast næg kol lil póik við mótekju. hér og svo fóru að korna olíukyndingarnar og nú koma óðurn rafurmagnsvélarnar í flest hús. Og allir atvinnuvegir breyttir. Aður fyrr var lítið um atvinnu og þá mynduðu menn hér atvinnu með því að vinna að eldsneyti sínu. En nú er svo mikil atvinna að það kemst eng- inn til að móverka og svo er mórinn hita- minna eldsneyti til að hita upp nýju húsin. Því má bæta við að nú á tímum rnundi verkalýðssamtökunum hafa þótt lágt verka- fólks kaupið þar sem karlmenn fengu fjórar krónur á dag og kvenfólkið tvær krónur og fæði. Fyrir svo langan vinnudag og erfiðan sem var oft að jafnaði 16 tímar á dag, þá hefði þótt ástæða að nefna verkfall. En eftir því sem árin liðu fór kaupið smá hækkandi. Þar er nú auðnin ein Nú um leið og ég er að enda þessar gömlu frá- sagnir um móverkin á Ólafsvíkurfjalli sem nú er löngu lokið og fara að falla í gleymsku nema hjá gamla fólkinu sem er nú óðum að fækka, þá ætla ég að segja frá göngutúr sem Margur var þreyttur að kveldi eftir það langa og stranga dagsverk því þegar átti að móverka var dagurinn tekinn snemma á morgnana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.