Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 68

Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 68
Eftir miðaldahandriti í Kommglega bókasafninu í Stokkhólmi Finnbogi Guðmundsson þýddi og samdi inngang —m~ Ðalheimild um forngotlcnzku er skinn- M I*4j handrit eitl í Konunglega bókasafninu í J-—JL Stokkhólmi merkt B 64 (Cod. Holm. B 64). Á þessu handriti er elzta varðveitta uppskrift Gotlandslaga, ennfremur uppskrift svonefndrar Gotasögu. Sem höfuðhandrit Gotlandslaga er B 64 oft nefnt Cod. A. Handrit þetta var að dómi C. J. Schlyters skrif- að um miðja 14. öld, en Hugo Pipping, er gaf út Gutalag och Guta saga jiimte ordbok á vegum Samfund til udgivelse af gammel nordisk littera- tur (Kpbenhavn, 1905-1907), hyggur, að Gota- sagan hafi upphaflega verið samin á 13. öld, á ára- bilinu 1208-85. Hann ræður það af efni sögunnar, því, er segir frá geymslu skatts í þrjú ár, hafi kon- ungur verið rekinn frá ríki, þar séu tekin mið af Iandflótta Eiríks konungs Knútssonar lil Noregs 1205-1208. Um síðara tímamarkið miðar hann við það, er segir í sögunni um leiðangursfall. Breyting á tilhögun gjalds vegna þess varð 1285, en frá þeirri breytingu segir ekki í Gotasögunni. Pipping ræðir fáein önnur efnisatriði sögunnar, er tengja hana 13. öldinni, án þess að út í það verði farið nánara hér. Hann hreyfir og þeirri hugmynd, að Gotasaga hafi upphaflega verið samin á latínu og texti hennar í Stokkhólmshandritinu sé skrif- aður eflir þýðingu latínusögunnar. Nefnir hann nokk- ur dæmi orðalags, er rekja mætti til latnesks forrits. Nokkrar gamlar þýðingar eru lil af Gotasögu á önnur mál, þýzk þýðing frá byrjun 15. aldar og danskar þýðingar, ein frá upphafi 16. aldar og önnur frá upphafi 17. aldar. Lis Jacobsen fjallaði um dönsku þýðingarnar í Arkiv för nordisk filo- logi, 27. b., bls. 50-75, Lund 1911. Hér birtist fyrsta þýðing sögunnar á íslensku. Gotland er nokkrum sinnum nefnl í Ólafs sögu helga í Heimskringlu Snorra. I 7. kapítula segir, að Ólafur konungur sigldi eitt haust „til Gotlands og bjóst þar að herja. En Gotar höfðu þar samn- að og gerðu menn til konungs og buðu honum gjald af landinu. Það þekktist konungur og tekur gjald af landinu og sat þar um veturinn." I 192. kapítula sögunnar segir frá því, að kon- ungur bjóst á bak jólum (1029) til heimferðar austan úr Garðaríki, l'ór „fyrsl að frörum allt lil hafsins. En er voraði og ísa leysti, þá bjoggu þeir skip sín, en er þeir voru búnir og byr gaf, þá sigla þeir, og greiddist ferð sú vel. Kom Ólafur konung- Mynd 1. Rústir kirkju ■ heilagrar Karinar við Stóra torgið i Visby á Gotlandi. Grundvöllur var lagður að kirkjunni á 12. öld, en hún var reist á 13. og 14. öld. Rústirnar eru af kirkjunni eins og hún var fullmótuð 1413. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.