Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 71

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 71
Gotasaga Þótt Gotar væru heiðnir, sigldu þeir með kaupskap sinn til allra landa, kristinna og heið- inna. Þá kynntust kaupmenn kristnum siðum í kristnum löndurn. Sumir létu þá skírast og í'luttu til Gotlands kristna presta. Botair af Akubekk hét sá, er fyrstur gerði kirkju á stað, er nú heitir Kolastaðir. Það vildu landsmenn ekki sætta sig við og brenndu hana; því heitir staðurinn enn Kolastaðir. Eftir þennan tíma var blótað í Vi. Þar gerði [hannj aðra kirkju. Þá sömu kirkju vildu landsmenn og brenna. Þá fór hann sjálfur upp á kirkjuna og sagði: „Ef þið ætlið að brenna hana, skuluð þið brenna mig með kirkjunni.“ Hann var sjálfur voldugur og átti að konu dóttur mikils valds- manns, er hét Likair hinn snjalli og bjó á stað þeim, er Steinkirkja heitir. Hann réð mestu á þeim tíma. Hann studdi Botair tengdason sinn og sagði: „Vogið ykkur ekki að brenna manninn eða kirkju hans, því að hún stendur í Vi, neðan klettsins.“ Við svo búið fékk kirkj- an að standa óbrennd. Hún var sett þar í nafni allra heilagra á þeim stað, er nú kallast Pét- urskirkja. Það var fyrsta kirkja á Gollandi, er fékk að standa. Nokkru síðar en þetta var lét tengdafaðir- inn Likair hinn snjalli skíra sig og húsfreyju sína, börn sín og allt heimilisfólk, og hann reisti kirkju á bæ sínum á þeint stað, er nú heitir Steinkirkja. Það var fyrsta kirkjan í landinu, uppi í nyrzta þriðjungnum. Þegar Gotar sáu kristinna rnanna siðu, hlýddu þeir boði guðs og lærðra manna kenningu, tóku þá al- mennilega við kristindómi sjálfviljugir án nauð- ungar, svo að enginn þvingaði þá til kristni. Þegar menn voru orðnir almennt kristnir, var reist önnur kirkja í Atlingabo. Hún var sú fyrsta í miðþriðjungnum. Síðan var þriðja kirkjan reist á landinu í Farþaim [Farden- hreppi á Gotlandi] í syðsta þriðjungnum. Kirkjum fjölgaði enn á Gotlandi, því að menn reistu nú kirkjur nreira eftir því, hvað nrönnum hentaði. Áður en Gotland tók varanlega við nokkrum biskupi, komu biskupar til Got- lands, pílagrímar til Landsins helga, Jerúsal- em, er sneru heim þaðan. Þann tíma lá leiðin austur um Rússland og Grikkland til Jerúsal- em. Þeir vígðu fyrst kirkjur og kirkjugarða að bæn þeirra, er gera létu kirkjurnar. Þegar Gotar höfðu snúizt til kristni, sendu þeir sendiboða til æðsta biskupsins í Leoncopungi [Linköping], þar sem hann var næstur þeim, að hann samkvænrt réttri skipan kæmi til Gotlands að veita hjálp upp á þau býti, að biskupinn kæmi frá Leoncopungi þriðja hvert ár til Gotlands ásamt tólf rnanna sinna, er fyl- gja skyldu honum um allt landið á hestum bænda jafnmörgum og ekki fleiri. Biskupnum er ætlað að fara um Gotland lil að vígja kirkj- ur og þiggja umbun sína: þrjár máltíðir og ekki fleiri fyrir hverja kirkjuvígslu, auk þrigg- ja marka; fyrir hverja altarisvígslu eina máltíð og tólf aura, ef einungis altari skal vígt, en sé hvorl tveggja óvígl fyrir, altari og kirkja, skulu bæði vígð gegn þremur máltíðum og þremur mörkum fjár. Biskup skal, þegar hann kem- ur, þiggja viðurgerning af öðrum hverjum presti, þrjár máltíðir og ekki meir. Af öðrum hverjum presti, sem veitti ekki viðurgerning það árið, skal biskup þiggja umbun, eins og Mynd 4. Kirkja heilagrar Karinar í Visby var hin veglegasta, eins og rústirnar sína. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.