Ný saga - 01.01.1998, Page 101

Ný saga - 01.01.1998, Page 101
s Islensk sauðnautasaga rænna röksemda meira og þeir voru fleiri sem álilu að dýrin gætu orðið til nytja á Islandi, svo harðgerð og dugmikil sent þau væru. Stofnað var hlutafélag í eigu einstaklinga um veiðar á sauðnautum og öðrum grænlensk- um dýrum, en svo fór að stjórnmálamenn á íslandi tóku sauðnautamálið upp á arma sína og ríkissjóður bar stærstan hluta þess kostn- aðar sem lagt var í vegna tilrauna til sauð- nautaræktar á íslandi. Þessar tilraunir fóru sam- an við upphaf loðdýraræktar og voru hvor um sig viðleitni til nýbreytni í íslenskum landbún- aði sem stjórnvöld töldu sér skylt að styðja. Sauðnautaáhugi Islendinga kom Dönum heldur illa. Einkum vegna deilu þeirra og Norðmanna um yfirráðarétt yfir óbyggðum svæðum á austurströnd Grænlands, en einnig vegna þess hversu sauðnautaveiðar voru orðn- ar óvinsælar meðal almennings þar í landi. Af þeim sökum fylgdust dönsk stjórnvöld gaum- gæfilega með framvindu málsins og reyndu hvað unnt var að telja íslendinga ofan af veiði- ferð lil Grænlands. Afskiptum Dana af ís- lenskum sauðnautamálum var tekið fálega og þóttu þau bera merki um óþarfa meinbægni og afskiptasemi af hálfu sambandsþjóðarinn- ar. Ársæll Ámason, einn helsti forsprakki Gottu- leiðangursins, var ákafur þjóðernissinni og fyrir honum og fleirum sama sinnis varð sauð- nautamálið að þjóðernismáli. Stofnun veiðifélagsins Eiríks rauða h.f., Gottuleiðangurinn, sauðnautaræktin og áform- in um dýraveiðar á Norðaustur-Grænlandi Mynd 18. „Uppeldissystkinin" Skorri og Flóka. Jlj~ooí lÝ U u> iZyay * cCty •=. 3/ófA.ý. * /A. =— t?/jý_, —•—y-fr /£. —;—>> JCC — -99 /// //>r w . OOt AÁ- .1/9 ic.. tyvu/ Mynd 19. fíeikningur vegna tilkostnaðar við sauðnautaeldi í Gunnarsholti. eru til marks um að full alvara bjó að baki þeg- ar haft var á orði að íslendingar gerðu rétt í að reyna búskap með grænlensk dýr og hag- nýta sér veiðiskap á Grænlandi. En skammlífi sauðnautanna á Isladi hvatli ekki til frekari sauðnautaræktar og lítil viðbrögð við áform- unum um að efla veiðifélagið Eirík rauða til sóknar á veiðilendur Grænlands benda til þess að einungis fámennur hópur manna liafi haft trú á því að slík starfsemi myndi reynast arð- vænleg. Ritstjórn Nýrrar Sögu þakkar Pétri Péturs- syni, fyrrverandi útvarpsþul, og Þorsteini Ársælssyni, veitta aðstoð við myndaöflun. Ársæll og félagar hans litu svo á að nýting grænlenskra auðlinda utan mannabyggða væri íslendingum fjárhagslegt hagsmunamál og þjóðernismál í senn 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.