Ný saga - 01.01.1999, Side 13

Ný saga - 01.01.1999, Side 13
Confessio turpissima bendir á í grein urn alþýðumenningu í spegli skriftaboða,39 voru konur þjónar djöfulsins í augum kirkjufeðra, nornir og heiðingjar í eðli sínu. Konur og kynlíf voru það sarna, og lík- amslosti var andstæður guði og hættulegur kirkjunni. Handbækur fyrir skriftafeður sýna að þeim bar að spyrja sérstaklega hvort skriftabarnið hefði stundað kynlíf á bönnuð- um tímurn, og var þeim uppálagt að vara skriftabarnið við kynlífi af líkamslosta, það átti eingöngu að vera til barngetnaðar. Vandamálið var konur, og samkvæmt Gurevich helgar kirkjufaðirinn Burchard af Worms rnarga og langa kafla í riti sínu urn skriftir þeim syndum sem drýgðar eru með eða af konum. Porthús líkamans Konan og kirkjan eru andstæður, þar sem lík- ami og andi takast á. Þessi átök verða gjarnan uppspretta klárns,40 eins og greinilega má sjá í ýmsum paródískunr textum og bóknrennt- um miðalda. Þannig ijallar Dekameron eftir Boccaccio frá miðri 14. öld nrjög urn vanrækt- ar eiginkonur og kynóða nrunka, ásamt til- heyrandi rúnrsenum og sanrfaralýsingum, og þar fer fram nrikið guðlast. Nokkrar af sögun- unr skopstæla skriftir, nr.a. sú fyrsta. Skrifta- barnið þar er karlnraður og opinber skjalarit- ari. Hann falsar málsskjöl, ber ljúgvitni, fer aldrei í kirkju, stundar ofát og drykkju, og kann best við sig í lastabælum, og hefur aldrei skriftað. A banastundinni gerist hann iðrandi syndari og kallar til skriftaföður. Það fyrsta senr skriftafaðirinn spyr unr er „hvort hann hefði nokkurn tíma svalað girndum sínum til kvenna.“41 Þessu neitar hann eins og öðrunr höfuðsyndum sem hann hefur drýgt, en játar þess í stað syndir sem engar eru með nriklunr guðsorðaflaunri. Skriftafaðirinn trúir öllu og veitir honunr ekki aðeins aflausn, heldur ger- ir hann að dýrlingi. „Og lrver nrundi líka ekki trúa, ef hann Ireyrði nrann tala svona á bana- sænginni.“42 í annarri sögu er gert grín að skriflaboðunr á nrjög klánrfenginn hátt. Segir þar frá getulausum og kokkáluðunr eigin- mann sem er dónrari. „Skaparinn hafði hagað svo mótun þessa náunga, að hann var betur vaxinn til sálarinnar en líkanrans."43 Hann reynir að fela getuleysi sitt og koma sér hjá kynlífi með því að útskýra fyrir ungri eigin- konu sinni „að samkvænrt gönrlu og nrerku alnranaki væri náið sanrneyti karls og konu mjög hæpið og ótilhlýðilegt ýmsa tilgreinda daga.“ Leyfisdögunum fjölgar „þangað til að hann hafði þakið allt alnranakið með viðbár- um gegn því að snerta við konunni. Það var t.d. öll fastan, fæðingardagar píslarvotta og heilagra, föstudagar, laugardagar og hvíldar- dagar skaparans - auk ýnrissa stigbreytinga á tunglinu, sem alveg fyrirbauð allt kynferðis- kák af náttúrufræðilegunr ástæðunr.“ Eigin- konan er nunrin á brott af sjóræningja sem lætur svo blíðlega að lrenni að lrún neitar að láta eiginnranninn frelsa sig. Hún segist hafa verið farin að líta á hann „senr gamalt alnran- ak“ en nú hafi hún „fyrir guðs alnráttugu for- sjón“ lent í höndununr á manni senr lréldi enga hvíldardaga, „engar föstur né píslarvætt- isafnræli heilagra ... Þér vilduð, hvort eð var, heldur þjóna Guði en konunni yðar.“44 Eigin- nraðurinn veslast upp og deyr, með þeinr orð- unr að hún vildi „ekki halda hvíldardaga, tæf- an sú arna!“45 Sjóræninginn óguðlegi kvænist konunni og hirtu þau „ekki unr hvíldardaga né dýrlingaafnræli, heldur unnu án afláts að ást sinni eins ótt og títt og fæturnir leyfðu þeinr hreyfingu!“ Þessi sanrtenging konu, kynlífs og kristni kemur einnig fyrir í sögunr af heilögum nreyj- unr, sem eiga sér paródíska grein í sögunni af hinni frelsuðu portkonu. Frægasta portkvenna- sagan er Maríu saga egypsku, og er hún jafn- franrt saga unr skriftir.46 Þessa konu finnur nrunkur og eltir uppi í eyðimörk, kolbrunna og svarta af synd. Hann biður hana að skrifta „svo að aðrir góðir menn nrættu líkja eftir Voru konur þjónar djöfulsins í augum kirkju- feðra, nornir og heiðingjar í eðli sínu. Konur og kynlíf voru það sama, og líkamslosti var andstæður guði og hættu- legur kirkjunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.