Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 17

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 17
Confessio turbissima Gallén, „Botsakramcnt", Kulturhisíorisk leksikon II, bls. 183-84. I riti Jaakko Gummerus, Beitrage zur Geschichte des Buss- und Beichtwesens in der schwedischen Kirche des Mittelalters I (Upsala, 1900) er að finna dæmi unt sænska skriftaformála. Georg Baesecke endurgerir forna þýska skriftaformála í ritgerð sinni „Die altdeutschen Beichten“, Beitrage zur Geschichte der deutschen Sprache 49 (1925). Telur hann að prestar hafi stuðst við ritaða skriftaformála við skriftir og breytt þeim eftir þörfum. Sjá einnig H. Eggers, „Die altdeutschen Beichten", Beitrdge zur Geschichte der deutschen Sprache 77 (1955), en hann telur að skriflaformálar hafi verið skrifaðir niður af fræði- legum áhuga en ekki til hagnýtra nota. 25 „Speculum penetentis'1, Opuscula VIII, bls. 222. 26 „Speculum penelentis", bls. 225. 27 „Speculum penetentis", bls. 212. 28 „Speculum penetentis", bls. 218. 29 I greininni „Sex and Confession in the Thirteenth Cent- ury" fjallar Pierre J. Payer um samband kynlífs og skrifta á 13. öld og þann mikla kynlífsáhuga sem sjá megi í skriftaformálum frá þessum tíma. Þetta tengir hann flóði handbóka um skriftir í kjölfar samþykktar kirkjuþingsins í Lateran árið 1215, þar sem öllum var gert að skrifta a.m.k. einu sinni á ári. Sjá Sex in the Middle Ages. Rit- stjóri Joyce E. Salisbury (New York & London, 1991). Þessa miklu áherslu á alls kyns hórdómsbrot má reyndar þegar sjá í skriftaboðum Þorláks biskups frá 12. öld. Sjá útgáfu Sveinbjörns Rafnssonar í „Skriftaboð Þorláks biskups", Gripla V (1990). 30 íslensk hómiUubók. Ritstjórar Guðrún Kvaran, Gunn- laugur Ingólfsson og Sigurbjörn Einarsson (Reykjavík, 1993), bls. 211-12. Skriftaboð Árna biskups Þorlákssonar eru prentuð í íslenzku fornbréfasafni II (Kaupmanna- höfn, 1893), bls. 37-49. 31 „Skriftamál Ólafar Loftsdóttur. Ég aum, sek og syndug. Stefán Karlsson handrilafræðingur er á annarri skoðun,“ Morgunblaðið, 22. maí 1988. Viðtalið birtist í framhaldi af umfjöllun Tímans 16. apríl s.á. Textinn með upphafi skriftaformálans hefur ekki birst á prenti fyrr en nú. Handritið er AM 428a 12mo. 32 I riti sínu Fjarri hlýjtt hjónascengur (Reykjavík, 1992), bls. 50, segir Inga Huld Hákonardóttir að sagnfræðingar efi að skriflamálin séu eftir Ólöfu og telji þau rituð eftir er- lendri staðlaðri forskrift. Hún getur því miður ekki heim- ilda. Samfaralýsingarnar segir hún að gætu verið eftir munka sem hefðu notið þess að semja þær „líkt og þegar karlar nú á tímum skoða æsilegt klámblað eða ‘bláa’ spólu.“ f ritdómi um Vestfirðingasögu eftir Arnór Sigur- jónsson víkur Björn Þorsteinsson að skriftamálunum og segir: „Síðmiðaldir voru mjög hispurlaust og opinskátt tímabil [...] Þá voru sköpin stolt karlmannsins, Bósa saga samin og skriftamál Ólafar ríku. Ólöf ríka er stórt en ópersónulegl nafn í íslenskri sögu. Með hjálp skrifta- málanna leysir Arnór hana úr álögum og gæðir hana lífi og litum [...] Ég er vantrúaður á að skriftamálin séu rétt feðruð. Skriftamál voru trúnaðar- og einkamál að fornu og nýju og ekki ætluð til útgáfu [...] Hins vegar gefur auga Ieið, að fávísir prestlingar, sem hvorki áttu né máttu vera lífsreyndir í kynferðismálum og refskák mannlífsins, hafa þurft á rækilegum leiðbeiningum að halda til þess að vera hæfir skriftafeður og jafnvel þola skriftirnar. Ég hef litið á skriftamálin sem fróunar- og fræðslubókmenntir klerka fremur en einkamál ákveðinnar persónu." Sjá „Frá síð- asta skeiði ættasamfélagsins á Islandi. Um Vestfirðinga- sögu Arnórs Sigurjónssonar." Á fornum slóðum og nýjum. (Reykjavík, 1978), bls.103-104. 33 fslenzkt fornbréfasafn VII, bls. 242. 34 Jonna Louis-Jensen bendir á nokkur dæmi urn skyldleika þessara texta bæði hvað varðar efni og orðalag í formála að útgáfu „Speculum penetentis", Opuscula VIII, bls. 203-204. 35 íslenzkt fornbréfasafn VII, bls. 240. 36 fslenzkt fornbréfasafn VII, bls, 239. 37 Mikhail Bakhtin, Rabelais and His World. Þýðandi Hel- ene Iswolsky (Cambridge, Mass., 1968). Frumútgáfa Tvorchestvo Fransua Rable (Moskva, 1965). 38 Paul Lehmann, Die Parodie im Mittelalter (Múnchen, 1922). Um skilgreiningar, sjá bls. 11-13. 39 Aron Gurevich, „Popular Culture in the Mirror of the Penitentials", Medieval Popular Culture (Cambridge, 1988). 40 Michel Foucault fjallar um samband kirkju, kynlífs og kláms í riti slnu The History of Sexuality I. Þýðandi Ro- bert Hurley (London, 1978). bls. 18 o.áfr. Upphaf kláms rekur hann til þess þegar kirkjan setti jafnaðarmerki milli syndar og kynlífs og tók að stjórna kynlífi með skrifta- boöum. Telur hann að skriftamál og klám hafi síðan breiðst út sem orðræða kynlífs með aukinni lestrarkunn- áttu á 18. öld. 41 Giovanni Boccaccio, Dekameron I. Þýð. Skúli H. Magn- ússon (Reykjavík, 1946), bls. 31. 42 Dekameron 1. bls. 35. 43 Dekameron 1, bls. 195. 44 Dekameron I, bls. 199. 45 Dekameron I, bls. 201. 46 Á þetta bendir einnig Sverrir Tómasson í greininni „Hart er í heirni. Skriftir Maríu egypsku", Sögur af háaloftinu. Ritstjóri Ragnhildur Richter (Reykjavík, 1989). Telur hann skriftamál þeirra Maríu og Ólafar ríku hafa sama mynstur, gert af karlmönnum kirkjunnar sem hafi notað játningarnar sem svipu á konur. 47 Hér er vitnað til útgáfu sögunnar í Heilagra meyja sögttm. Kirsten Wolf sá um útgáfuna. Bókmenntafræðistofnun Há- skóla íslands, íslensk rit 13 (Reykjavík, 1999). Væntanleg. 48 Skriftamál koma einnig fyrir I Thaisar sögu, en þar um- breytist jarðnesk og syndug rekkja hennar í heilaga himna- ríkisrekkju. í Pelagítt sögu felst frelsun portkonunnar I því að hún „kastaði... brott kvenmannsbúnaði og tók upp karlmannsklæði" og gerist einsetumaður. 49 Andrea Dworkin fjallar um sambandið milli kláms og kúgunar kvenna í riti stnu Pornography: Men possessing Women (New York, 1979). f klámi eru konur smættaðar til líkamshluta, þær eru afbrigðilegar og dýrslegar, hórur að eðlisfari. Önnur fræðikona á sviöinu, Susanne Kappel- er, telur að klám geri konur að engu sem sjálfsveru. Það sýni þær annaðhvort sem þolendur á valdi eigin fýsna og líkama eða háðar losta karlmannsins. Þannig staðfesti það hagsmuni hans og vald. Sjá The Pornography of Represent- ation (Minneapolis, 1986). 50 Hér má minna á frásögn Gísla sögu af níðinu sem Skeggi reisir Gísla og felst í aðdróttun um samkynhneigð: „Hann bað, at Refr skyldi gera mannlíkan eftir Gísla ok Kolbimi, - ‘og skal annarr standa aptar en annarr, ok skal níð þat standa ávallt, þeim til háðungar." fslenzk fornrit VI. Björn K. Þórólfsson og Guðni Jónsson gáfu út (Reykjavík, 1943), bls. 10. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.