Morgunblaðið - 16.05.2011, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. MAÍ 2011
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
Cavalier rakki til sölu
8 vikna rakki, tri color með ættbók
frá HRFÍ. Sími: 846 4221.
teresajo@simnnet.is
Garðar
Er mosinn að eyðileggja
grasflötinn?
Erum með góðar lausnir við því.
Eiríkur, s. 669 0011.
Ódýr garðsláttur
Garðsláttur fyrir húsfélög og einstak-
linga. Mjög sanngjarnt verð, fag-
mennska og persónuleg þjónusta.
Fáðu verðtilboð fyrir sumarið. ENGI
ehf. Sími 615-1605.
Garðaþjónusta Reykjavíkur
20% afsláttur eldri borgara og
húsfélaga
Öll almenn garðvinna á einum stað
fyrir garðinn þinn. Trjáklippingar,
beðahreinsanir, trjáfellingar, garða-
úðun, þökulagnir, sláttur, hellulagnir
o.fl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt
verð. Eiríkur, s. 669 0011.
Þórhallur, s. 772 0864.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 85 ,140 og 160m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s. 897- 5300.
Húsnæði íboði
Falleg 60 fm íbúð til leigu
í Grafarvogi á neðri hæð í einbýli. Sér
inngangur. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í símum 899 7012 og
587 6133.
Sumarhús
Eignarlóðir
undir sumarhús til sölu
Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín.
akstur frá Reykjavík. Landið er einkar
hentugt til skógræktar og útivistar.
Falleg fjallasýn. Upplýsingar í símum
824 3040 og 893 4609
Festu þér þinn sælureit í dag.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Golf
Rafmagnsgolfhjól
Eigum á lager rafmagnsgolfhjól á
góðu verði. 250.000 kr.
H-Berg ehf.
Sími 565 6500 .
Til sölu
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517 0150
Góðir skór - Gott verð
Teg. 9694. St. 36-41. Verð 6.595
Teg. 9430. St. 36-41. Verð 5.895
Teg. 9659. St. 41-46. Verð 6.795
Teg. 7197. St. 41-50. Verð 8.415
Teg. 9367. St. 40-46. Verð 4.995
Teg. 9165. St. 25-32. Verð 4.595
Teg. 9499. St. 23-33. Verð 4.395
Teg. 9532. St. 24-35. Verð 4.395
Skómarkaður
Grensásvegi 8 og Nýbýlavegi 12.
S. 517 2040.
Opið mán.-fös. 11.00-18.00,
lau. 11.00-16.00.
Verslun
Sjálfvindur frá Pierre Lannier
Frakkland
Vegleg og vönduð frönsk armbandsúr
sem henta vel í útskriftargjafir. 2ja
ára ábyrgð. Gott verð og frí áletrun í
maí. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775,
www.erna.is
Óska eftir
Kaupi gamla mynt og seðla
Kaupi gömul mynt og seðlasöfn, geri
tilboð á staðnum. Gull- og silfurpen-
ingar. Sími 825 1016, Sigurður.
Kaupi silfur!
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is – Sími 551-6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Ýmislegt
Rafskutlur
Eigum á lager öflugar rafskutlur með
800 vatta mótor og 55AH rafgeymum,
burðargetu upp í 250 kg.
Verð frá 349.000
H-Berg ehf.
www.hberg.is
Sími 565 6500.
Herrasandalar úr leðri, stakar
stærðir.
Tilboð: 4.500.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bátar
Strandveiðimenn
Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460.
Línubalar 70 og 80 l.
Allt íslensk framleiðsla í hæsta
gæðaflokki.
www.borgarplast.is
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
STRANDVEIÐIBÁTUR
med grásleppuleyfi, 265tdi, perkins,
3400 tímar, nýtt haffæri, 3x350L kör.
3x dng, 6000i. Góður bátur.
Uppl. í síma 895 0908.
Tilboð óskast.
Reiðhjól
Rafmagnsreiðhjól.
Enginn bensínkostnaður, engin trygg-
ingariðgjöld, ekkert próf.
Kíktu á el-bike.is EL-BIKE, Bakkabraut
4, Kópavogur.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i .
Bifhjólakennsla. Kennsluhjól Suzuki
500 og 125.
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar,
gler og gluggaskipti.
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Atvinnuauglýsingar
Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Smíðakennari óskast
Smíðakennara vantar við Grunnskólann í
Þorlákshöfn næsta skólaár.
Nemendur eru um 240 til 250 og í skólanum
er unnið framsækið starf af áhugasömu
starfsfólki.
Frekari upplýsingar um skólann eru á
heimsíðu hans http://skolinn.olfus.is/
Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri,
Halldór Sigurðsson í síma 480 3850 eða í
tölvupósti, halldor@olfus.is
og aðstoðarskólastjóri, Jón H. Sigurmunds-
son í síma 480-3850 eða í tölvupósti,
jon@olfus.is
Fundir/Mannfagnaðir
Matvæla- og
veitingafélag Íslands
MATVÍS heldur eftirfarandi fundi til
kynningar á nýjum kjarasamningum
Reykjavík, þriðjudaginn 17. maí kl. 20:00,
Stórhöfða 31, 1. hæð (gengið inn að
neðanverðu).
Akureyri, miðvikudaginn 18. maí kl. 16:00,
Strikið Norðursalur.
Félagslíf
Þriðjudagur 17. maí,
þjóðhátíðardagur Noregs,
kl. 19 Umsjón: Margaret Marti
og Áslaug Haugland. Norskar
veitingar. Söngstund og morg-
unbæn alla daga kl. 10.30.
Söngstund og morgunbæn
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Orgeltónleikar í
Dómkirkjunni
Norski organistinn Stig Wernö Holter
heldur orgeltónleika mánudaginn 16. Maí
kl. 20.00
Á efnisskráni eru verk eftir, J.S. Bach, Egil Hov-
land, Ludvig Nielsen, Jón Þórarinsson og Stig
Wernö Holter.
Enginn aðgangseyrir
Norska sendiráðið -
Dómkirkjan
Raðauglýsingar
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Þjónustuauglýsingar
Tilboð á finnur.is
TEXTI + LOGO 6.500 KR.
Hægt er að senda pantanir á finnur@mbl.is
eða í síma 569 1107
Raðauglýsingar
sími 569 1100