Morgunblaðið - 16.05.2011, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. MAÍ 2011
EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA
GAMANMYND SUMARSINS!
MYND SEM GAGNRÝNENDUR
HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF
BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN
“THE BEST ACTION
THRILLER IN YEARS!”
Stuart Lee, WNYX-TV
“
EXHILARATING.
UNKNOWN IS THE
FIRST GREAT MOVIE
OF THE YEAR!”
Shawn Edwards, FOX-TV
“LIAM NEESON
IS INTENSE!”
Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS
“IT’S TAKEN
MEETS THE
BOURNE
IDENTITY.”
Rick Warner, BLOOMBERG NEWS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
„THOR ER KLÁRLEGA EIN ÓVÆNTASTA
MYND ÁRSINS… HASAR, HÚMOR OG
STUÐ ALLA LEIÐ. SKOTTASTU Í BÍÓ!“
- T.V. – KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
- IN TOUCH
„MYNDIN ER FRÁBÆR:
KYNÞOKKAFULL OG FYN-
DIN“
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA!
HÖRKUSPENNAN-
DI ÞRILLER MEÐ
MATTHEW MCCO-
NAUGHEY, WILLIAM H.
MACY, MARISA TOMEI
OG RYAN PHILLIPE
SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFAXX X XXXSISÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ÚRVAL ÍSLENSKRA LEIKARA:
ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI), ÖRN ÁRNASON,
STEINN ÁRMANN MAGNÚSON, BJÖRGVIN FRANZ,
GÓI OG MARGIR FLEIRRI LJÁ DÝRUNUM RÖDD SÍNA
MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝ D Í ÁLFABAKKA, EG LSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
DRIVEANGRY3D Powerkl.10:20 kl. 5:40 - 8 -10:20 16
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 12
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 6 L
ARTHUR kl. 8 - 10:20 7
CHALET GIRL kl. 5:50 L
UNKNOWN kl. 8 16
SOURCE CODE kl. 10:20 12
/ ÁLFABAKKA
THOR 3D kl. 5:20 - 8 - 10:30 12
SOMETHING BORROWED kl. 5:30 - 8 - 10:20 L
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12
ANIMALS UNITED kl. 5:30 L
RIO 3D ísl. tal kl. 5:30 L
DRIVE ANGRY 3D textalaus kl. 8 - 10:30 16
FAST FIVE kl. 8 - 10:40 12
PAUL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 5:50 L
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 12
RED RIDING HOOD kl. 5:50 12
AIMAL UNITED 3D ísl. tal kl. 6 L
DRIVE ANGRY 3D kl. 8 - 10:20 16
ARTHUR kl. 8 - 10:20 7
DREKABANARNIR ísl. tal kl. 6 L
FAST FIVE Powersýn. kl. 10:40 kl. 8 - 10:40 12
DRIVE ANGRY kl. 8 - 10:20 12
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
FAST FIVE Powersýn. kl. 10:40 kl. 8 - 10:40 12
PAUL kl. 8 - 10:20 12
–– Meira fyrir lesendur
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 27. maí gefur Morgunblaðið
út stórglæsilegt Garðablað.
Garðablaðið verður með góðum
upplýsingum um garðinn, pallinn,
heita potta, sumarblómin, sumar-
húsgögn og grill.
Stílað verður inn á allt sem
viðkemur því að hafa garðinn og
nánasta umhverfið okkar sem
fallegast í allt sumar.
MEÐAL EFNIS:
Skipulag garða.
Garðblóm og plöntur.
Sólpallar og verandir.
Hellur og steina.
Styttur og fleira í garðinn.
Garðhúsgögn.
Heitir pottar.
Útiarnar
Hitalampar.
Útigrill.
Ræktun.
Góð ráð við garðvinnu.
Ásamt fullt af spennandi
efni.
Gar
ðab
laði
ð
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 23. maí.
Garðablaðið
Hvað ertu að hlusta á
um þessar mundir?
Nýju plötuna með Fleet Foxes,
Helplessness Blues, hún er ansi
góð. Níundu sinfóníu Beethovens
stjórnað af Osmo Vänskä, ég er
innblásinn af því að hafa heyrt
þennan gleðióð í Hörpu á dögunum.
Síðan bíð ég eftir rétta augnablik-
inu til að setja Bach og Chopin
með Víkingi
Heiðari undir geisl-
ann. Maður þarf að
stilla sig rétt af í
slíkt.
Hvaða plata er sú
besta sem nokkurn
tíma hefur verið
gerð að þínu mati?
Glenn Gould að
spila Goldberg til-
brigðin árið 1981.
Þar er um leið
besta jarðtenging
tónlistarmanns sem ég hef heyrt og
beint samband við eilífðina. Ég
þarf líklega að kaupa nýtt eintak af
henni eða prófa tannkremshreins-
unar-trikkið.
Hver var fyrsta platan sem þú
keyptir og hvar keyptir þú hana?
Fyrsta platan sem ég man eftir að
hafa fengið var A Hard Day’s
Night með Bítlunum, svo man ég
næst eftir Bad með Michael Jack-
son á geisladiski. Ég keypti hins
vegar hvoruga og man hreinlega
ekki hvaða plötu ég borgaði fyrst
sjálfur úr eigin vasa. Væri alveg til
í að fá að vita svarið.
Hvaða íslensku plötu
þykir þér vænst um?
Hér er mjög erfitt að gera upp á
milli. Mér kemur í hug að nefna Er
völlur grær með söng Óðins Valdi-
marssonar, eins Loftmynd Megasar
og Úrvalssönglög með M.A. kvart-
ettinum og Smárakvartettinum. Af-
sakið að ég næ ekki að
þrengja þetta meira.
Hvaða tónlistarmaður
værir þú mest til í að
vera?
Núlifandi: Thom Yorke
úr Radiohead. Látinn:
Johann Sebastian
Bach. Afsakið aftur.
Hvað syngur þú í
sturtunni?
Íslensk ættjarðarlög
(fyrsta tenór í karla-
kórsútsetningum).
Hvað fær að hljóma villt og
galið á föstudagskvöldum?
Bob Dylan ef ég er einn heima.
Annars fjölgar hratt í föstudags-
jassdeildinni: t.d. Freddie Hubb-
ard, Grant Green, og Jimmy Smith.
Ég keyri mig síðan í svefn með
Ceciliu Bartoli að syngja frönsk
ljóð.
En hvað yljar þér svo á
sunnudagsmorgnum?
Bach með einhverjum snillingum
eða Gérard Souzay að syngja Schu-
bert.
Í mínum eyrum Guðni Tómasson
Tannkremshreins-
unar-trikkið
Leikarinn Charlie Sheen notaði
Twitter til að óska Ashton Kutcher
til hamingju með hlutverk í gam-
anþáttunum Two and a half men en
hann notaði tækifærið líka til að
gagnrýna höfund þáttanna, Chuck
Lorre.
Sheen skrifaði á Twitter: „As-
hton Kutcher er algert yndi og frá-
bær gamanleikari ... Nei, bíðum nú
aðeins, það er ég líka! Njótið þátt-
arins, Ameríka. WB [Warner Brot-
hers, sjónvarpsstöðin sem sýnir
þættina] njóttu þess að sjá þætt-
inum ganga illa í áhorfendakönn-
unum. Njóttu þess að vera á plán-
etunni Chuck, Ashton. Þar er
ekkert loft, enginn hlátur, tryggð
eða ást.“
Sheen óskar Kutcher til hamingju
Reuters
Sheen og Kutcher Sheen getur verið dálítið meinhæðinn á Twitter.