Morgunblaðið - 16.05.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. MAÍ 2011
20.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu Þórólfur Guðna-
son, sóttvarnalæknir, ræð-
ir um bólusetningar. Farið
yfir góð ráð til að styrkja
ónæmiskerfið.
20.30 Golf fyrir alla
Högg við flatir geta sett
allt í steik.
21.00 Frumkvöðlar
Elínóra Inga og Kwinn-
ráðstefnan í Hörpu eftir 10
daga.
21.30 Eldhús meistarana
Magnús Ingi og Viðar
Freyr í Keisaranum.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn
Sigurbjörnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur
eftir Guðmund Andra Thorsson.
Höfundur les. (11:24)
15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir halda leynifélags-
fund fyrir alla krakka.
20.30 Kvika. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir. (e)
21.10 Frá Tónskáldaþinginu í Lissa-
bon. Leiknar hljóðritanir frá
þinginu sem fram fór í Lissabon
sl.sumar. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (2:4)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.15 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur
um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir. (e) því á föstu-
dag)
23.05 Lostafulli listræninginn. (e)
23.45 Málstofan.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.25 Skógarnir okkar –
Hallormsstaðaskógur
Þáttaröð frá 1994. (2:5)
17.20 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja
18.08 Franklín
18.30 Sagan af Enyó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Monica og David
Bandarísk heimildamynd
um ung hjón með Downs-
heilkenni og foreldra
þeirra sem reyna að styðja
þau eftir mætti.
21.10 Leitandinn
(Legend of the Seeker)
Fjallar um ævintýri kapp-
ans Richards Cyphers og
dísarinnar Kahlan Amnell.
Meðal leikenda eru Craig
Horner, Bridget Regan,
Bruce Spence og Craig
Parker.
Bannað börnum. (24:44)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson.
23.10 Þýski boltinn
00.10 Íslandsmót í hnefa-
leikum Þáttur um úrslit á
Íslandsmeistaramótinu í
Ólympískum hnefaleikum
sem fór fram á Broadway
síðasta vetrardag. Keppt
var til úrslita í samtals tólf
flokkum þar sem allir
helstu hnefaleikakappar
landsins tókust á um Ís-
landsmeistaratitlana. Dag-
skrárgerð: Guðmundur
Bergkvist. (e)
01.20 Kastljós (e)
01.55 Fréttir
02.05 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Meistarakokkur
(Masterchef) Gordon
Ramsey leiðir keppnina.
11.00 Lygalausnir
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.10 Söngvagleði (Glee)
21.20 Viðburðurinn
(The Event)
22.05 Nikita
22.50 Skrifstofan
(The Office)
23.20 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
23.45 Bein (Bones)
00.30 Vel vaxinn (Hung)
01.00 Eastbound and
Down Danny McBride í
aðalhlutverki.
01.30 Blóðlíki
(True Blood)
04.00 Hver í fjandanum er
Jackson Pollock
05.15 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Liverpool – Totten-
ham Útsending frá leik.
13.00 Birmingham –
Fulham Útsending frá leik.
14.45 Wigan – West Ham
16.30 Sunnudagsmessan
17.45 Premier League
Review
18.40 Swansea – Nott.
Forest (Enska 1. deildin
2010-2011)
Bein útsending. Þetta er
seinni leikur liðanna.
21.00 Premier League
Review
21.55 Ensku mörkin
22.25 Swansea – Nott.
Forest (Enska 1. deildin
2010-2011)
06.50 Surrogates
08.20 Top Secret
10.00 The Naked Gun
12.00/18.00 G-Force
14.00 Top Secret
16.00 The Naked Gun
20.00 Surrogates
22.00 The Black Dahlia
24.00 Jindabyne
02.00 Johnny Was
04.00 The Black Dahlia
06.00 Taken
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.35 An Idiot Abroad
Ricky Gervais og Stephen
Merchant eru mennirnir á
bakvið þennan þátt sem
fjallar um vin þeirra, Karl
Pilkington og ferðir hans
um sjö undur veraldar.
16.25 Rachael Ray
17.10 Dr. Phil
17.55 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
18.20 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti og spjallar um líf-
ið, tilveruna og þjóðmálin.
Í opinni dagskrá.
19.00 Kitchen Nightmares
19.45 Will & Grace
20.10 90210
20.55 Hawaii Five-O
21.45 CSI
22.35 Penn & Teller
23.05 Californication
23.35 Rabbit Fall
00.05 CSI: New York
00.50 Will & Grace
01.10 Hawaii Five-O
01.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.00 The Players Cham-
pionship
11.10/12.00 Golfing World
12.50 The Players Cham-
pionship
17.10 PGA Tour –
Highlights
18.00 Golfing World
18.50 The Players Cham-
pionship
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Tónlistin tók völdin á RÚV
um síðustu helgi. Bæði
föstudags- og laugardags-
kvöld var mögulegt að sitja
tímunum saman fyrir fram-
an sjónvarpið og fylgjast
með tónleikum. Tónleikarn-
ir í Hörpunni voru eftir-
minnilegir. Persónulega
hreifst ég mest af Víkingi
Heiðari, það var unun að
fylgjast með innlifun hans
við píanóið. Íslendingar
kunna ekki alltaf að koma
vel fram við sína bestu menn
og verða að gæta þess að
fara vel með þennan unga
snilling. Þeir sem vilja svo
skipta um þjóðsöng skíttöp-
uðu (afsakið orðbragðið) á
þessum tónleikum. Þjóð-
söngurinn var þar fluttur af
slíkum krafti og glæsibrag
að ljóst er að það væri fá-
bjánaháttur að kasta honum
og velja annan í hans stað.
Evróvisjón var mikið sjón-
arspil. Úrslitin voru óvænt,
sem er alveg ágætt. Reynd-
ar er ég ekki viss um hvar
Aserbaídsjan er á landa-
kortinu en ég mun örugg-
lega komast að því á næstu
dögum. Lögin í þessari
keppni voru óvenju fjöl-
breytt í ár og gaman var að
sjá Ítalíu hreppa annað sæt-
ið, með fremur gamaldags
og notalegum slagara. Við
sem erum ekki mikið fyrir
nútímann erum ánægð með
slíkan árangur. Það er þess
vegna sem við nennum að
fylgjast með.
ljósvakinn
Evróvisjón Fjölbreytni.
Fjölbreytt tónlistarhelgi
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Karina: Wild on Safari 16.15 Michaela’s Animal
Road Trip 17.10/22.40 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/
23.35 The Animals’ Guide to Survival 19.00 Planet Earth
19.55 Your Worst Animal Nightmares 20.50 Life in the Un-
dergrowth 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Fawlty Towers 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30 Dalziel and
Pascoe 19.10 Top Gear 20.00 Jack Dee Live at the Apollo
20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 Coupling 22.15 Jack
Dee Live at the Apollo 23.05 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab
16.30 How Stuff’s Made 17.00 MythBusters 18.00
Swamp Loggers 19.30 American Chopper 20.30 Wheeler
Dealers 21.30 Ultimate Car Build-Off 22.30 Rampage!
EUROSPORT
15.30/20.30 Champions Club 16.30 UEFA European Un-
der-17 Championship 17.45 Cycling: Tour of Italy 18.45
WATTS 18.55/19.30 Clash Time 19.00 This Week on
World Wrestling Entertainment 19.35 Pro Wrestling: Vin-
tage Collection 21.30 Cycling: Tour of California 22.45
Cycling: Tour of Italy 23.31 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
12.45 A Guy Thing 14.25 Madison 16.00 Blue Velvet
18.00 The Glory Stompers 19.25 Big Screen 1 19.40
Rush 21.40 American Pimp 23.10 The Music Lovers
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Groß-
stadtrevier 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Erlebnis Erde
19.00 Deutschland isst … mit Tim Mälzer 19.45 report
MÜNCHEN 20.15 Tagesthemen 20.45 Beckmann 22.00
Nachtmagazin 22.20 Studio Richling 22.50 Vera Cruz
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 15.50 DR Update – nyheder og
vejr 16.00 Jamies mad på 30 minutter 16.30 TV Avisen
med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Jamie Oliver i Vene-
dig 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt
20.00 Miss Marple 21.35 Kysset af spritten
DR2
15.50 The Daily Show 16.20 Rock gennem syv årtier
17.10 Intelligence – i hemmelig tjeneste 18.00 TV!TV!TV!
18.30 Intimate Enemies 20.15 Koks i kokkenet 20.30
Deadline 21.00 De Omvendte 21.30 Fortvivlelsens
grænse 22.25 The Daily Show – ugen der gik 22.50
Smagsdommerne 23.30 Deadline 2. Sektion
NRK1
14.10 Popstokk 15.00 NRK nyheter 15.10 Rallycross
15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter
17.45 Lev lenge! 18.15 Dronningen, Slottet og Linstow
18.45 Fysikk på roterommet 19.30 Norge i krig – oppdrag
Afghanistan 20.00 The Street 21.00 Kveldsnytt 21.20
Lewis 22.55 Nytt på nytt 23.25 Sport Jukeboks
NRK2
15.00 Derrick 16.00/20.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt
atten 17.00 Skolene i Afghanistan 17.30 Svenske
hemmeligheter 17.45 Røst 18.15 Aktuelt 18.45 Genial
design 19.35 Fotoskolen Singapore 20.10 Urix 20.30 Hi-
storia om kristendommen 21.20 Kontorkonserten 21.45
Armadillo 23.25 Oddasat – nyheter på samisk 23.40 Dist-
riktsnyheter 23.55 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
14.55 Mästarnas mästare 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter
16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Djur-
sjukhuset 18.30 Det söta livet 19.00 Himmelblå 19.45
Väsen 20.00 Ramp 20.30 Ett evigt berättande 21.00
Damages 21.45 Djursjukhuset 22.15 Vetenskapens värld
23.10 Rapport 23.15 Dokument inifrån
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Bäverdammen
16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg-
årdsfredag 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45
Musik special 21.45 Agenda 22.30 Sapmi sessions
ZDF
15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.00/23.45 heute
17.20/20.12 Wetter 17.25 WISO 18.15 Papa allein zu
Haus 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Loft – Tödliche Affä-
ren 22.05 ZDF heute nacht 22.20 Alice 5.0 23.50 George
Gently – Der Unbestechliche
92,4 93,5stöð 2 sport 2
07.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Deportivo)
15.40 Spænski boltinn
(Villarreal – Real
Mardrid)
17.25 NBA – úrslitakeppn-
in (NBA 2010/2011 –
Playoff Games)
19.15 Ensku bikarmörkin
19.45 Pepsi deildin (KR –
Þór) Bein útsending.
22.00 Pepsi-mörkin
23.10 Golfskóli Birgis Leifs
Birgir Leifur Hafþórsson
tekur fyrir allt sem tengist
golfi og nýtist kylfingum á
öllum stigum leiksins.
23.40 Spænsku mörkin
00.30 Pepsi-deildin (KR –
Þór) Útsending frá leik.
02.20 Pepsi-mörkin
ínn
n4
18.15 Að norðan
18.30 Tveir gestir
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 The Mentalist
22.40 Rizzoli & Isles
23.35 Boardwalk Empire
00.35 Ally McBeal
01.20 The Doctors
02.00 Sjáðu
02.25 Fréttir Stöðvar 2
03.15 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Einar Bárðarson tekur fram
hlaupaskóna eins og margir
gera þessa dagana og hleypur
í Laugardalnum. Í þessum síð-
asta þætti af Karlaklefanum í bili líta þeir
félagar Einar og Logi yfir farinn veg síðustu
fjóra mánuði og velja bestu og verstu æf-
ingar vetrarins. Þá nær Einar fram löngu
tímabærum hefndum gegn Loga.
Mátulegt
á Loga
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill