Morgunblaðið - 08.07.2011, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 08.07.2011, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2011 17.00 Einar Kristinn 17.30 Kolgeitin 18.00 Hrafnaþing 19.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 19.30 Kolgeitin 20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30 Eitt fjall á viku 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sér Bragi Skúlason flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Af minnisstæðu fólki: Valtýr Guðmundsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (3:6) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Erla Tryggvadóttir og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Heilshugar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Ingibjörg Loftsdóttir. (3:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Stein- unn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár. Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur eftir Sigurbjörgu Árnadóttur. Höf- undur les. (15:17) 15.25 Skrafað um meistara Þór- berg. Í tilefni af aldarafmæli Þór- bergs Þórðarsonar árið 1989. Um- sjón: Árni Sigurjónsson. (5:10) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Djassvisjón Evrópu: Frá Bro- oklyn til Brussel. Pétur Grétarsson kannar úrvalslið djassins austan Atlantshafs. (3:5) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Töfrateppið. Umsjón: Sigríður Stephensen. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Með spjót í höfðinu. Umsjón: Guðbjörg Helgadóttir. (e) (1:4) 21.28 Kvöldsagan: Njáls saga. Ein- ar Ólafur Sveinsson les. (Hljóð- ritun frá 1972). (23:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.10 Leiðarljós 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir 18.22 Pálína 18.30 Galdrakrakkar (27:47) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Robbie Williams á tónleikum (BBC Electric Proms 2009: Robbie Willi- ams) Þetta voru fyrstu tónleikar hans eftir þriggja ára hlé. 20.45 Í mat hjá mömmu (Friday Night Dinner) Meðal leikenda eru Tams- in Greig, Simon Bird og Paul Ritter. (1:6) 21.15 Glímukappinn (Nacho Libre) Bandarísk gamanmynd frá 2006. Munkur sem alla ævi hef- ur mátt þola skammir læt- ur draum sinn rætast, set- ur upp grímu og gerist glímukappi. Leikstjóri er Jared Hess og meðal leik- enda eru Jack Black, Ana de la Reguera og Héctor Jiménez. (e) 22.50 Vera – Krákugildran (Vera) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlög- reglumann á Norðymbra- landi. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. 00.25 Innbrot (Breaking and Entering) Bresk- bandarísk bíómynd frá 2006. Meðal leikenda eru Jude Law, Robin Wright, Martin Freeman og Juli- ette Binoche. (e) Strang- lega bannað börnum. 02.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Líf á Mars 11.50 Tískulöggurnar í Ameríku 12.35 Nágrannar 13.00 Vinir (Friends) 13.25 Snjóenglar 15.20 Auddi og Sveppi 15.50 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Simpson fjölskyldan 19.40 Dansstjörnuleitin (So you think You Can Dance) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 20 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. 21.55 Stórkostleg stúlka (Pretty Woman) Richard Gere leikur viðskiptajöf- urinn Edward Lewis sem er harðsvíraður við- skiptamaður en er al- gjörlega utangátta þegar ástin er annars vegar. Julia Roberts er í hlut- verki Vivian Ward sem stundar annars konar við- skipti. 23.55 Kovak-kassinn (The Kovak Box) . 01.40 Í vondum málum (Pucked) 03.05 Það sem gerist í Ve- gas… (What Happens in Vegas…) 04.40 Snjóenglar (Snow Angels) 17.15 Sumarmótin 2011 (N1 mótið) Það eru strák- ar í 5. flokki sem keppa á N1 mótinu en þetta mót er hið 25. í röðinni og því af- mælismót. 18.00 FA Cup (Man. Utd. – Arsenal) 19.45 Kraftasport 2011 (Sterkasti maður Íslands) 20.30 F1: Föstudagur Hit- að upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kapp- akstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar und- irbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 21.00 FA Cup (Man. City – Man. Utd.) Leikurinn fer fram á Wembley. 22.45 NBA úrslitin (Dallas – Miami) 06.40 The Rocker 08.20 Son of Rambow 10.00/16.00 White Men Can’t Jump 12.00 Hairspray 14.00 Son of Rambow 18.00 Hairspray 20.00 The Rocker 22.00 The Illusionist 24.00 Grand Canyon 02.10 .45 04.00 The Illusionist 06.00 Dirty Rotten Sco- undrels 08.00 Rachael Ray 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 Running Wilde 17.00 Happy Endings 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected 18.55 Real Hustle Þrír svikahrappar leiða sak- laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa per- sónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace 20.10 The Biggest Loser 21.45 The Bachelor Pip- arsveinninn að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er atvinnuflugmaður. 23.15 Parks & Recreation 23.40 Law & Order: Los Angeles 00.25 The Bridge 01.10 Smash Cuts 01.35 Last Comic Stand- ing 06.00 ESPN America 08.10 John Deere Classic 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Hig- hlights 13.45 John Deere Classic 16.50 Champions Tour – Highlights 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 John Deere Classic 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights PGA mót helg- arinnar er gert upp. 23.45 ESPN America Sigrún Stefánsdóttir hefur byrjað vel sem dagskrár- stjóri hjá RÚV. Þórhalli Gunnarssyni til vorkunnar verður að geta þess að á sama tíma og hann var að sinna dagskrárstjórn- uninni var hann líka að ritstýra Kastljósi og þótti hann standa sig mun betur í síðara hlutverkinu. Dagskrá Sjónvarpsins var ekki merkileg undir stjórn Þórhalls. En nú ber svo við að jafnvel sum- ardagskrá sjónvarpsins hefur uppá ýmislegt skemmtilegt að bjóða. En þótt veturnir hafi oft verið slakir hjá sjónvarp- inu hefur sumarið alltaf verið arfaslakt. En nú hafa verið í boði skemmtilegar bíómyndir og stuttmyndir í sjónvarpinu ásamt áhugaverðu spjalli við listamennina á bakvið myndirnar. Það var skemmtilega til fundið að slá stuttmyndum Rúnars saman enda getur stutt- mynd ein og sér í dag- skránni virkað svolítið undarlega. Þetta hefur verið sér- staklega skemmtilegt með tilliti til þess hvað veðrið er búið að vera hrikalegt í sumar. Dagskráin í sjónvarpinu hefur ábyggilega sjaldan verið mönnum jafn hug- leikin í júnímánuði eins og þessum sem var að líða. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg RÚV Útvarpshúsið Efstaleiti. Metnaðarfull sumardagskrá Börkur Gunnarsson 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? David Hathaway. 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Tomorroẃs World Fréttaskýringaþáttur. 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveruna 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Dogs vs. Cats 15.20 Breed All About It 15.45 Plan- et Wild 16.15 Crocodile Hunter 17.10 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 Whale Wars 19.55 After the Attack 20.50 The Animals’ Guide to Survival 21.45 Dogs/Cats/ Pets 101 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.20 Deal or No Deal 16.05 Fawlty Towers 16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Fawlty Towers 18.00/22.00 Live at the Apollo 21.15 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Danger Coast 20.00 Greatest Tank Battles 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dea- lers on the Road 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.45/22.45 Athletics: Youth World Championship in Lille 17.30 Beach soccer: Euro League in Berlin 19.15 Snoo- ker: Wuxi Classic in Wuxi 20.30 TBA 21.35 Cycling: Tour de France 22.20 Horse Racing Time 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 13.10 Madhouse 14.40 The Dust Factory 16.15 Master of Dragonard Hill 17.45 Big Screen 18.00 Clean Slate 19.45 Bull Durham 21.35 A Fistful of Dollars 23.15 Blow Out NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Megafactories 16.00 Megastructures 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigations 19.00 Dog Whisperer ARD 14.00 Radsport: 98. Tour de France 2011 15.30 Fußball Frauen: FIFA Weltmeisterschaft 2011 15.50 Tagesschau 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Ein unverbes- serlicher Dickkopf 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Die Schwester 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Tote aus Nordermoor DR1 14.40 Byggemand Bob 14.50 Mægtige maskiner 15.00 Hercule Poirot 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Quiz og Kærlighed 19.00 TV Avisen 19.35 Aftentour 2011 20.00 L.A. Confidential 22.15 Streets of Blood 23.45 Medicinmanden DR2 16.30 Columbo 18.00 Krigsdagbøger 18.40 Historien om 19.00 Raseri i blodet 20.30 Deadline 20.50 Forbrydel- sens ansigt 21.40 Returner NRK1 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet 16.40 Distrikts- nyheter 17.30 På veg til Malung 18.00 Friidrett 20.00 Kalde spor 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kalde spor 21.55 Ca- nal Road 22.40 George Michael på scenen i London 23.40 Country jukeboks u/chat NRK2 16.00/19.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Kos og kaos 17.30 Håkon & Haffners byggeklosser 18.00 Fredskrigeren 19.15 10 år med Kobra 20.15 En enkelt til Korsør 21.45 Konspirasjon og terror 22.35 En ballong til Allah SVT1 16.00/17.30 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Polisen och domarmordet 17.10 Skrotliv 17.20 Sverige i dag sommar 17.52 Regionala nyheter 18.00 Friidrott 20.00 Nilecity 105,6 20.30 Kniven är enda vittnet 22.15 Fåglarna SVT2 14.20 Emigranterna 14.50 Min familjs galna sabbatsår 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Året då somm- aren aldrig kom 16.50 Bomb 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mat som håller 18.00 K Special 18.55 Tre minuter i rörelse 19.00 Aktuellt 19.22/20.15 Regio- nala nyheter 19.30 Växthusdrömmar 20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.35 Huff 21.30 Venus Williams möter Wyclef Jean 22.15 Den sista duellen 23.05 Kvartersdokt- orn 23.35 Språkresan ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Alte 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF heute-journal 20.27 Wetter 20.30 Der letzte Zeuge 21.15 aspekte 21.45 Lanz kocht 22.50 ZDF heute nacht 23.05 Ent-oder-Weder! 23.35 Hustle – Unehrlich währt am längsten 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Bólivía – Kostaríka (Copa America 2011) 17.40 Bólivía – Kostaríka (Copa America 2011) 19.25 Premier League World Þáttur um ensku úr- valsdeildina. 19.55 Maradona 1 (Foot- ball Legends) Fjallað um Diego Armando Mara- dona. 20.20 Bólivía – Kostaríka (Copa America 2011) 22.05 Perú – Mexikó (Copa America 2011) Bein útsending Liðin eru í C- riðli. 00.35 Úrugvæ – Chile (Copa America 2011) Bein útsending. ínn n4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn 19.30 The Doctors 20.10 Amazing Race 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 NCIS 22.30 Fringe 23.15 Amazing Race 24.00 The Doctors 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.30 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Á heimsleikana með Annie Mist, hefur göngu sína á www.mbl.is í dag. Fylgst verður með Annie Mist Þórisdóttur og ferð hennar á heims- leikana í Crossfit í Los Angeles í Bandaríkj- unum um næstu mánaðarmót. Fylgist með Crossfit í borg englanna Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. stöð 1 20.00 Fame 22.15 Simpatico Aðdáendur Harrys Potters eru þegar farnir að flykkjast til London en heimsfrumsýning á Harry Potter and the Deathly Hallows: Part II verður þar í borg þann 15. júlí. Bíómyndirnar um litla galdrastrákinn hafa halað inn yfir fjóra milljarða punda fyrir framleiðendur sína. Búið er að leggja rautt teppi allt frá Trafalgar-torginu og til Leicester-torgsins þar sem frumsýningin fer fram. Margir aðdáendur eru þegar búnir að koma sér fyrir nálægt teppinu til að geta séð stjörnurnar. Ekki eru allir aðdáend- urnir ánægðir, enda halda þeir til í slæmu veðri undir berum himni og enn eru margir dagar þangað til að frumsýningunni kemur. Mikið hefur rignt á svæðinu og ekki er spáð góðu veðri um helgina. Heimsfrumsýning á Harry Potter framundan Magnað Fólk leggur mikið á sig til að sjá glitta í andlitið á þessum krökkum fyrir frumsýninguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.