Morgunblaðið - 06.08.2011, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.08.2011, Blaðsíða 19
„Ég hef aðallega keypt mér eitthvert glingur, leggings og ýmsa smáhluti. Ekk- ert stórvægilegt,“ segir Árný. „Þetta er flestallt komið á há- marksafslátt og hægt að gera góð kaup. Nú fyrst er út- salan orðin góð en fyrst var hún ekki nema bara sýnd- armennska.“ Allt komið á hámarks- afslátt Árný Jóhannsdóttir FRÉTTIR 19Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2011 „Ég er að fara að kaupa kjól á barna- barnið, litlu dömuna, á 50 prósent afslætti, og mér finnst það mjög gott,“ segir María. „Ég er búin að kaupa mér flís- peysu núna en ann- ars hef ég keypt mér eitthvað af og til á útsölunum,“ bætir hún við og segist ætla að nýta sér út- sölurnar meira ef hún fái góð kjör. Kjóll á góð- um kjörum María Óladóttir „Ég er búinn að kaupa mér skyrtur,“ segir Theodór „og ég var að kaupa mér gollu,“ bætir Aron Snorri bróðir hans við. Þeim leist báð- um vel á tilboð og af- slætti en Theodór sagði „margt fólk vera á útsölunum“. Margt fólk á ferli Theodór Óli Davíðsson og Aron Snorri Davíðsson ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 55 81 9 08 /1 1 STYRKIR VERÐA VEITTIR TIL BARNA Á ALDRINUM 6–16 ÁRA Umsóknareyðublöð eru á www.vildarborn.is. – Úthlutað verður úr sjóðnum fyrsta vetrardag, 22. október 2011. Umsækjendur sem hafa ekki fengið úthlutað úr sjóðnum áður ganga fyrir, LEGGÐU ÞITT AF MÖRKUM TIL VILDARBARNA MEÐ ICELANDAIR Farðu á vildarborn.is og sjáðu hvernig þú getur hjálpað börnum að fara í draumaferðina sína. + Umsóknareyðublöð eru á www.vildarborn.is Vildarbörn Icelandair VILDARBÖRN ICELANDAIR FERÐASTYRKIR VILDARBARNA ICELANDAIR: UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. SEPTEMBER „Okkur líst mjög vel á útsölurnar og það er ýmislegt hægt að fá,“ segir Arnbjörg en hún keypti sér peysu og skó sem hún segir hafa verið mjög góð kaup. „Hérna á ganginum er góður afsláttur en að mestu leyti eru út- sölurnar svipaðar þeim sem voru í fyrra,“ álykta Arn- björg og María. Hægt að gera góð kaup Arnbjörg Finnbogadóttir og María Níelsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.