Morgunblaðið - 06.08.2011, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.08.2011, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2011 18.00 Hrafnaþing 19.30 Kjúklingakræsingar Snilldarmatreiðsla á kjúk- lingum í eldhúsinu hjá Reykjagarði 20.00 Hrafnaþing Seinni þáttur með Árna Páli Árnasyni efnahags og við- skiptaráðherra 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur 21.30 Svartar tungur Þing- menn á ferð og flugi 22.00 Gestagangur hjá Randveri 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elskar að elda fisk 23.30 Bubbi og Lobbi Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Sigurður Arnarson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úr vesturvegi. Annar þáttur: Um forsetamyndir í Rushmore- fjallinu og indíánahöfðingjann Crazy Horse. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Lesari: Gunnar Stef- ánsson. Frá 2000. (2:4) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Á slóðum Þormóðs ramma. Um áhrif Héðinsfjarðarganga á mann- og atvinnulíf við ut- anverðan Tröllaskaga. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (2:2) 14.00 Lennon í nýja heiminum. England kvatt. Umsjón: Ingólfur Margeirsson. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (1:6) 14.40 Útvarpsperlur: Erótík í skáld- sögum Halldórs Laxness. Annar þáttur: Ástin er sona mikið villidýr. Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. Les- arar: Þröstur Leó Gunnarsson og Vilborg Halldórsdóttir. Frá 2000. (2:4) 15.25 Með laugardagskaffinu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. 17.05 Stimpilklukkan. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson.(1:6) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlust- endur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Sambönd. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Með okkar augum (e) 10.45 Að duga eða drepast (e) 11.30 Leiðarljós 13.00 Mótókross (e) 13.30 Mörk vikunnar(e) 14.00 Íslenski boltinn(e) 14.55 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (e) (1:5) 15.30 Ástin fæst ekki keypt (Can’t Buy Me Love) (e) 17.05 Ástin grípur ungling- inn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (Franklin) 18.23 Eyjan (Øen) (e) 18.46 Frumskógarlíf 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Jónas Sig og Ritvélar framtíð- arinnar – Skálmöld) Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Mundu mig (Rem- ember Me) Rómantísk saga um elskendurna Ty- ler og Ally. Bandarísk bíó- mynd frá 2010. Bannað börnum. 22.30 Hrakfallabálkur (Meet Bill) Bill, sem er dauðleiður á vinnunni sinni og er giftur ótrúrri konu, gerist stuðnings- fulltrúi vandræðaunglings. 00.05 Blóðug barátta (There Will Be Blood) Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á skáldsögu eftir Upton Sinclair um óprúttinn olíujöfur sem sölsar undir sig land í Kali- forníu með gylliboðum en efnir engin loforð. (e) 02.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.15 Bardagauppgjörið 11.35 iCarly 12.00 Glæstar vonir 13.20 Vinir 13.45 Dansstjörnuleitin 16.05 Vinir 16.30 Grillskóli Jóa Fel 17.10 Skemmtanaheim- urinn 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 20.20 Hennar besti leikur (Her Best Move) Fjöl- skyldumynd um 15 ára fót- boltastelpu sem fær tæki- færi til að komast í bandaríska landsliðið en hún þarf að reyna að sam- eina fótboltann, skólann, rómantíkina og pressu for- eldra sinna sem vilja ákveða framtíð hennar. 22.00 Barnsránið (Chan- geling) Mynd með Angel- inu Jolie í aðalhlutverki. Myndin gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðri móður sem verður fyrir því að syni hennar er rænt. 00.20 Eitt sinn í Vilta vestrinu (Once Upon a Time In the West) 03.00 Dökki riddarinn (The Dark Knight) Spennu- mynd með Heath Ledger, Christian Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllen- hall, Michael Cane. 05.20 Vinir 05.45 Fréttir 12.05 Samfélagsskjöld- urinn 2011 – upphitun 12.35 Veiðiperlur 13.05 Pepsi-deildin 14.55 Pepsi-mörkin 16.15 OneAsia Golf Tour 2011 (Indonesian Open) 18.45 Small Potatoes – Who Killed the USFL Heimildamynd um til- raun árið 1983 til að setja á fót nýja deild í amerískum fótbolta í beinni samkeppni við NFL. Hún kallaðist United States Football League (USFL) og leik- tíðin hófst á vorin. Tólf lið hófu leik. 19.40 Supercopa 2010 (Sevilla – Baracelona) 21.25 Supercopa 2010 (Barcelona – Sevilla) 23.10 Box: Amir Khan – Zab Judah 08.00 Rain man 10.10 Jerry Maguire 12.25 Astro boy 14.00 Rain man 16.10 Jerry Maguire 18.25 Astro boy 20.00 The Big Lebowski 22.00/04.00 Mirrors 24.00 Colour Me Kubrick: A True…ish Story 02.00 The Love Guru 06.00 The Green Mile 13.15 Rachael Ray 15.25 Real Housewives of Orange County 16.10 Dynasty Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar , fjölskylduna og fyrirtækið. 16.55 My Generation 17.45 One Tree Hill 18.30 Psych Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál 19.15 Survivor 20.00 Last Comic Stand- ing 21.00 Big Daddy Gam- anmynd frá árinu 1998 með Adam Sandler í aðal- hlutverki. Sonny er 32 ára lögræðimenntaður maður, en starfar ekki við fagið. Í staðinn eyðir hann dög- unum í hangs og lifir á vöxtunum af máli sem hann vann eitt sinn. 22.35 In the Electric Mist 00.20 Shattered 01.10 Smash Cuts 01.35 Whose Line is it Anyway? 02.00 Real Housewives of Orange County 06.00 ESPN America 06.45 Golfing World 07.35 World Golf Cham- pionship 2011 11.35 Inside the PGA Tour 12.00 World Golf Cham- pionship 2011 22.00 US Open 2002 – Of- ficial Film 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America Allir sem flytja að heiman og hefja sjálfstæðan búskap átta sig fyrr en síðar á mik- ilvægi iðnaðarmanna. Ekki skal gert lítið úr þeim mönn- um sem kunna að vitna í Jónas Hallgrímsson og ræða af fimi kenningar Schopen- hauers yfir hádegismatnum. En ískalt hagsmunamat seg- ir manni að praktískt gildi þeirrar manntegundar sé ekki ýkja mikið samanborið við þann sem kann að byggja, laga og breyta. Þess vegna horfir maður með nokkurri lotningu á þáttinn Gulli byggir sem RÚV sýnir í viku hverri. Gulli getur allt sem maður sjálfur getur ekki. Alls kyns vandamál koma upp en Gulli er aldrei ráðalaus og kippir öllu í lag, er með bor og nagla og alls kyns tól. Þetta er sérkennilega skemmtilegur sjónvarps- þáttur. Fyrirfram hefði maður ekki gert ráð fyrir að þarna væri á ferð efni sem höfðaði til manns. En ein- hvern veginn virkar þetta óskaplega vel. Þetta er þátt- ur þar sem jarðbundinn maður er í púlvinnu og fær aðra til að púla með sér. All- ir eru svo afskaplega ánægðir í vinnunni. Maður fyllist ákveðinni lotningu gagnvart þeim sem hafa verksvit og geta gengið í hlutina. RÚV hlýtur að geta fundið eitthvað meira fyrir Gulla að gera. ljósvakinn Gulli Helga Getur margt. Gulli lagar allt Kolbrún Bergþórsdóttir 16.30/21.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorroẃs World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.10/21.45 Dogs/Cats/Pets 101 19.00 Killer Crocs of Costa Rica 19.55 I’m Alive 20.50 Mutant Planet 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.45 New Tricks 18.30 The Inspector Lynley Mysteries 20.00 Skavlan 21.45 Fawlty Towers DISCOVERY CHANNEL 15.00 Sci-Fi Science 16.00 Huge Moves 17.00 Flying Wild Alaska 18.00 MythBusters 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Greatest Tank Battles 22.00 The Colony 23.00 Fe- arless Planet EUROSPORT 12.00 Beach soccer: Euro League in Moscow 2011 14.30/22.00 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia 15.30 Cycling: Tour of Poland 17.00 Ski jumping: Summer Grand Prix in Hinterzarten 18.45 Fight sport: Total KO 20.45 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Hoosiers 14.50 The Defiant Ones 16.25 MGM’s Big Screen 16.40 The Lost Brigade 18.00 The Believers 19.55 3 Strikes 21.20 The Object of Beauty 23.05 Lost Junction NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Earth Investigated 16.00 Lion Army 17.00/21.00 Hard Time 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00 Hard Time 20.00 Nazi Hunters 22.00 Air Crash Investigations 23.00 Inside Google ARD 14.30 Europamagazin 15.00 Tagesschau 15.03 ARD- Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter im Ers- ten 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Musikantenstadl 20.05 Ziehung der Lottozahlen 20.10 Tagesthemen 20.28 Das Wetter im Ersten 20.30 Das Wort zum Sonntag 20.35 Total Recall – Die totale Erinnerung 22.20 Tagesschau 22.30 Die neunte Kompanie DR1 12.05 Ved du hvem du er? 13.05 Kronprinsessen 14.05 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50 Mission: Baby 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.35 Geniale dyr 18.00 Merlin 18.45 Sherlock Holmes: De fires tegn 20.30 Post Danmark Rundt 2010 20.55 88 minutter 22.40 The Mast- er of Disguise DR2 13.00 Så er det sommer i Grønland 13.20 OBS 13.25 Haven i Hune 13.55 Dokumania 15.25 Når Vinden Vender 15.55 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner 16.25 Ca- milla Plum – Krudt og Krydderier 16.55 Danskernes vin 17.30 Bonderøven retro 18.00 Danske slotte 20.00 Hi- storiske haver 20.30 Deadline 20.50 Kill Bill: Vol. 2 23.00 Brændemærket NRK1 15.30 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 15.40 Luksus i ørkenen 16.10 Herskapelig redningsaksjon 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Etter at du dro 18.10 Hege og Øivind Sammen igjen 19.25 Tess av slekta D’Ubervilles 20.15 Fakta på lørdag 21.10 Kveld- snytt 21.25 Avsløringen 23.10 Svensker er mennesker 23.45 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 13.25 Hurtigruten 15.30 På tro og are 16.00 Trav: V75 16.45 Ei rituell verd 17.30 Bruce Springsteen – jakten på den perfekte lyd 19.00 NRK nyheter 19.10 Sierra Torrida 21.00 En artisthimmel full av stjerner 21.55 Hurtigruten SVT1 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/ 20.15/23.20 Rapport 16.15 Nybyggarna 17.05 En sång om glädje 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll 19.00 Hipp Hipp 19.30 Fairly Legal 20.20 Sean-Magnus Älskar Man 21.20 Madonna – Sticky and sweet 22.20 Cleo 22.50 Sommarmord 23.25 The Sea is Watching SVT2 14.00 Kampen om Arktis 14.50 Enastående kvinnor 15.45 Lisa goes to Hollywood 16.15 Merlin 17.00 Emma 18.00 Veckans föreställning 19.15 Där regnbågen slutar 21.10 Huff 22.05 Hitta Ali 23.05 Är han en hon, eller? ZDF 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länd- erspiegel 15.45 Menschen – das Abenteuer 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Bergdoktor 18.15 Kommissarin Lucas 19.45 Der Ermittler 20.45 ZDF heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.15 heute 22.20 Die Geier warten schon 23.45 Gefährliches Blut 92,4  93,5 ínn n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti 16.50 Nágrannar 18.35 Ally McBeal 19.20 Gilmore Girls 20.05 Cold Case 20.50 It’s Always Sunny In Philadelphia 21.15 Glee 22.00 Fairly Legal 22.45 Ally McBeal 23.30 Gilmore Girls 00.15 Cold Case 01.00 It’s Always Sunny In Philadelphia 01.25 Glee 02.10 Fairly Legal 02.55 Sjáðu 03.25 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra 12.10 Barcelona – Man. Utd. 14.00 Season Highlights 2003/2004 14.50 Rangers - Chelsea 15.25 Raul 15.50 Community Shield 2011 – Preview Show 16.20 Liverpool – Valencia Bein útsending 18.30 Rangers – Chelsea 20.20 Chelsea – Liverpool, 2001 20.50 Liverpool – Valencia 22.35 Rangers – Chelsea Bein útsending stöð 2 sport 2 - nýr auglýsingamiðill „Örugglega best skrifaði og áhrifaríkasti krimminn eftir þennan frábæra metsöluhöfund.“ Ole Jacob Hoel, Adresseavisen Hrottalega spennandi kíktu á salka.is Metsölubókin frábæra kominaftur í verslanir - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.