Morgunblaðið - 10.09.2011, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.09.2011, Qupperneq 55
Reuters Stóri B Bollywood-leikarinn Amitabh Bachchan. Indverski leikarinn Ami- tabh Bachchan, ein skær- asta stjarna Bollywood, fer með hlutverk í kvik- mynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, sem tökur eru hafnar á í Ástr- alíu. Mun þetta vera fyrsta kvikmynda- hlutverk Bachchan, sem nefndur er „Stóri B“ í heimalandinu en hann á um 150 Bollywood- myndir að baki. Með helstu hlutverk í Hinum mikla Gatsby fara Leon- ardo DiCaprio og Tobey Maguire en myndin verð- ur sýnd í þrívídd. Myndin er byggð á samnefndri bók F. Scott Fitzgerald. Bachchan fer með hlut- verk Meyer Wolfsheim, valdamikils glæpamanns og viðskiptafélaga millj- ónamæringsins Jay Gatsby. Nokkrar kvik- myndir hafa verið gerðar upp úr bókinni, þar af ein með Robert Redford og Miu Farrow í aðal- hlutverkum. Stóri B í Gatsby ÚTVARP | SJÓNVARP 55Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistarana 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Veiðisumarið 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Gunnar Dal 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Það er líf í Hrútadal. Frá mál- þingi um Guðrúnu frá Lundi í Ket- ilási í Fljótum 13. ágúst. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarð- arkirkju. Séra Þórhallur Heimisson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Furðuverkið eftir Christian Lollike í íslenskri þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Ögrandi leikrit um atburðina fyrir 10 árum þegar flugvélar flugu á tvíburaturnana tvo í New York. Leikendur: Friðrik Friðriksson, Álf- rún Örnólfsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Erla Ruth Harðardóttir. Leikstjórn: Inge Faarborg. Hljóð- vinnsla: Einar Sigurðsson. (Frá 2008) 15.00 Kynslóðir mætast. Menntun og störf. Umsjón: Gerður Jónsdóttir. (1:5) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Hljóðritun frá tónleikum á nýaf- staðinni jazzhátíð. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skoringar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórnmálum til stjarnanna. (e) 20.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 21.00 Foreldrahlutverkið. Umsjón: Þóra Sigurðardóttir. (e) (6:6) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (e) (6:6) 23.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.25 Popppunktur (e) 11.25 Landinn (e) 11.55 Golf á Íslandi (e) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 14.00 Undur sólkerfisins – Blái borðinn (e) (3:5) 15.00 Landsmót hesta- manna (e) 15.45 Hvað veistu? – Flug- ið (Viden om – Flyv.) (e) 16.15 Mótókross 16.50 Ísþjóðin með Ragn- hildi Steinunni (Helga Margrét Þorsteinsdóttir) (e) (2:8) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Með afa í vasanum 17.42 Skúli Skelfir 17.53 Ungur nemur – gam- all temur (Little Man) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Fagur fiskur í sjó (Í skeljamó) (8:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir spjallar við Hafstein Gunnar Sigurðs- son leikstjóra mynd- arinnar Skröltorma. 20.15 Skröltormar 20.45 Lífverðirnir (Livvag- terne) Bannað börnum. 21.45 11. september: Ann- ar heimur (9/11: The Day that Changed the World) Ný heimildamynd frá BBC um daginn sem breytti heiminum, 11. september 2001 og Tvíbur- aturnarnir hrundu. 23.15 Luther (e) Strang- lega bannað börnum. (5:6) 00.10 Silfur Egils (e) 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.35 Brelluþáttur 12.00 Nágrannar 13.45 Hæfileikakeppni Ameríku 15.50 Vinir (Friends) 16.15 Borgarilmur 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Eldhúsmartraðir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) 20.30 Lög Harrys (Harry’s Law) Nýr gam- ansamur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulögfræðinginn Har- riet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfsfólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 21.15 Allur sannleikurinn (The Whole Truth) 22.05 Valdatafl (Game of Thrones) Þættir sem gerast á mið- öldum í ævintýraheimi sem kallast Sjö konungs- ríki Westeros þar sem sumrin geta varað í ára- tugi og veturnir alla ævi. 23.05 60 mínútur 23.50 Ástin er lævís og lipur (Love Bites) 00.35 Margföld ást (Big Love) 01.30 Grasekkjan (Weeds) 02.00 Sólin skín í Fíladelfíu 02.25 Arnaraugað (Eagle Eye) Aðalhlutverk: Shia LaBeouf. 04.20 Stökkvarinn (Jumper) 05.45 Fréttir 09.45 Spænski boltinn (Real Sociedad/Barcelona) 11.30 Formúla 1 (Ítalía) Bein útsending frá kappakstrinum í Monza. 14.00 F1: Við endamarkið 14.30 Golfskóli Birgis Leifs 14.55 Undankeppni EM U21 (Ísland – Noregur) 16.45 Pepsi deildin (FH – KR) Bein útsending frá leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 19.00 Spænski boltinn (Real Madrid – Getafe) 21.00 Pepsi mörkin 22.10 Pepsi deildin (FH – KR) Útsending frá leik. 24.00 Pepsi mörkin 08.00 Make It Happen 10.00/16.00 Duplicity 12.05/18.05 Doubting Thomas: Lies and Spies 14.00 Make It Happen 20.00 Fracture 22.00 Bjarnfreðarson 24.00 Once Upon a Time In the West 02.40 Shooting dogs 04.35 Bjarnfreðarson 06.00 Role Models 12.55 Rachael Ray 15.00 Real Housewives of Orange County Raunveruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík- asta bæjarfélagi Banda- ríkjanna. 15.45 Dynasty 16.30 Being Erica 17.15 How To Look Good Naked – Sexy Over 60 18.05 According to Jim Jim Belushi í aðalhlutv. 18.30 Mr. Sunshine 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 30 Rock 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Top Gear Australia 21.00 Law & Order: Crim- inal Intent – LOKAÞÁTTUR 21.50 The Borgias 22.40 Shattered 23.30 House 00.20 In Plain Sight 01.05 The Bridge 01.55 The Borgias 06.00 ESPN America 07.00 PGA Championship 2011 11.10 Golfing World 12.00 The KLM Open 15.00 World Golf Cham- pionship 2011 Mótið fer fram í Ohio sem hluti af heimsmótaröðinni og gefur stig í hvoru- tveggja PGA- og Evr- ópumótaröðinni. 19.00 The KLM Open 22.00 THE PLAYERS Offici- al Film 2011 22.50 US Open 2000 – Of- ficial Film 23.50 ESPN America 08.30 Blandað efni 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Ray Mears’ Wild Britain 15.20 Wildest Africa 16.15 Monster Bug Wars 17.10 Dogs 101 19.00/23.35 Shark Attack File 19.55 Whale Wars 20.50 The Animals’ Guide to Survival 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.35 Top Gear 16.00/19.00 Live at the Apollo 17.3/ 20.30 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 18.15/ 21.20 The Graham Norton Show 22.05 Fawlty Towers DISCOVERY CHANNEL 15.00 Sons of Guns 16.00 Auction Kings 17.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 18.00 Rising: Rebuilding Ground Zero 19.00 MythBusters 20.00 Hms Ark Royal 21.00 Ultimate Survival 22.00 True CSI 23.00 Time Warp EUROSPORT 16.30 Intercontinental Rally Challenge 17.00 Motorsports Weekend Magazine 17.15 Snooker: International Masters in Shanghai 18.00 FIFA Beach Soccer World Cup 19.15 Tennis: US Open in New York MGM MOVIE CHANNEL 12.35 MGM’s Big Screen 12.50 Ned Kelly 14.35 The Defi- ant Ones 16.10 Toy Soldiers 18.00 Assassination Tango 19.50 Road House 21.40 3 Strikes 23.00 Dillinger NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 My 9/11 12.00/22.00 9/11: The World’s Fallen Heroes 14.00 Inside 9/11 18.00 Inside 9/11: The War Continues 19.00 Giuliani: Commanding 9/11 20.00 George W. Bush: The 9/11 Interview 21.00 Classified 23.00 Giuliani: Commanding 9/11 ARD 15.00/18.00/23.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Gott und die Welt 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst- raße 17.20 Weltspiegel 18.15 Tatort 19.45 Günther Jauch 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter im Ersten 21.05 ttt – extra 21.35 Zwischen heute und morgen 23.05 Yasmin DR1 10.25 100 års spekulation 13.20 102 Minutes That Changed America 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Radikale Venstres landsmøde 18.00 DR1 Doku- mentaren 19.00 21 Søndag 19.40 9/11 – Ten Years Later 21.20 Fodboldmagasinet 21.50 Kinas nye konkubiner DR2 13.10 1864 – Et år der rystede Danmark 13.30 Ordkraft: Historie i litteraturen 14.00 Five Card Stud 15.40 Histor- ien om 16.00 Svinkløv 18.00 River Cottage – frugt 18.45 Rejsen til Antarktis 19.00 Nak & æd – en and 19.30 Oz og James skåler med briterne 20.00 Havens delikatesser 20.30 Deadline 21.30 Smagsdommerne 22.10 So ein Ding 22.30 Morten Ramsland NRK1 10.00 11. september-markering 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Siffer 18.35 Norskekysten 19.15 Kriminalsjef Foyle 20.50 Utan hår 21.05 Kveldsnytt 21.25 Rallycross 21.55 Mordene på Skärsö 22.55 Luksus i ørkenen 23.25 Blues jukeboks NRK2 11.45 The Ladykillers 13.15 4-4-2 15.35 Norge rundt og rundt 16.00 Tre menn i mer enn en båt 17.00 Jakta på belugakaviar 18.00 Selgersekten 19.00 Nyheter 19.10 Hovedscenen 20.15 11/9: Dagen som endret verden 21.45 Til minne om ofrene SVT1 14.00/16.00/17.30/23.15 Rapport 14.05 11:e sept- ember dagen som förändrade världen 14.40 Intervju ur Gomorron Sverige 14.55 Anslagstavlan 15.00 STCC 15.55 Sportnytt 16.10/17.55 Regionala nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 18.00 Moraeus med mera 19.00 Mördare okänd 20.40 X-Games 21.25 The Hour 22.25 True Blood 23.20 Landet Brunsås 23.50 En andra chans SVT2 15.18 Pura imagen 15.28 Niño vudo 15.49 The end of the road 16.00 Babel 17.00 Skogens magiska rike 17.55 Och han går som en karl 18.00 Ett oäkta barn 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Dokument utifrån 21.30 Blågula drömmar – vägen till landslaget 22.00 Dom kallar oss skådisar 22.30 Korrespondenterna 23.00 9/11 ZDF 12.00 Ein charmantes Ekel 13.45/15.00/23.05 heute 13.50 ZDF SPORTextra 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ZDF spezial 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Jagd nach dem Himmelsfeuer 18.15 Rosamunde Pilcher: Verlobt, verliebt, verwirrt 19.45 ZDF heute-journal 20.05 Kommissar Beck 21.30 History 23.10 nachtstudio 92,4  93,5stöð 2 sport 2 08.40 Stoke – Liverpool 10.30 Man. City – Wigan Útsending frá leik Manchester City og Wigan Athletic. 12.20 Norwich – WBA Bein útsending frá leik Norwich City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Fulham – Blackburn Bein útsending frá leik Fulham og Blackburn Rovers í ensku úrvals- deildinni. 17.00 Sunnudagsmessan 18.15 Norwich – WBA inni. 20.05 Sunnudagsmessan 21.20 Fulham – Blackburn 23.10 Sunnudagsmessan 00.25 Bolton – Man. Utd. 02.15 Sunnudagsmessan ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 16.45 Bold and the Beauti- ful 18.30 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40 Tricky TV 20.05 Sex and the City 21.10 ET Weekend 21.55 Tricky TV 22.20 Sjáðu 22.45 Fréttir Stöðvar 2 23.30 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Tónlistar- og athafnakonan Mad- onna tapaði máli fyrir bandarískum dómstóli í vikunni þegar dómari kvað upp þann úrskurð að hún hefði ekki einkarétt á því að nota heitið Material Girl fyrir fatalínu sína. Því getur fataframleiðandinn LA Triumph nú farið í mál við Mad- onnu en fyrirtækið hefur selt fata- línu með heitinu Material Girl frá árinu 1997. Dómari í málinu taldi Madonnu ekki eiga einkarétt á vörumerkinu Material Girl þó svo hún hafi sungið lag með því nafni um áratugaskeið. Að syngja lag væri ekki það sama og að búa til vörumerki. LA Triumph er ósátt við að Mad- onna hafi nefnt nýja fatalínu sína því nafni og segist hafa einkarétt á því enda sé það skrásett vörumerki. Lögmenn Madonnu hafa hins vegar bent á að hún hafi sungið lagið góða allt frá árinu 1985. Hún sé „efnishyggjustelpan“ holdi klædd og hafi selt vörur sem tengist lag- inu í um 25 ár. Dómarinn gaf lítið fyrir þá röksemdafærslu. Reuters Snúið Á Madonna einkarétt á því að nota heitið Material Girl yfir fatalínu? Madonna tapar máli Kvikmyndaleikstjórinn Joe Wright hefur tekið að sér að leik- stýra kvikmyndinni Önnu Karen- inu en handritið er byggt á hinni sígildu skáldsögu Leo Tolstoj. Í aðalhlutverkum verða Keira Knightley og Jude Law Tökur hefjast nú í september í Bretlandi og Rússlandi. Myndin er sú þriðja sem Wright gerir fyrir kvik- myndafyrirtækið Working Title, þær fyrri voru Pride & Prejudice og Atonement. Knightley leikur Önnu og Law eiginmann hennar. Anna Kar- enina í bíó Reuters Anna Keira Knightley tekst á við klassíkina í Önnu Kareninu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.