Morgunblaðið - 13.09.2011, Side 26

Morgunblaðið - 13.09.2011, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2011 Atvinnuauglýsingar www.jl.is/idnadarskald/ Iðnaðar- skáld óskast. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Styrkir TIL KYNNIS- OG NÁMSFERÐA Um er að ræða ferðastyrki til þeirra sem vinna að sam- starfsverkefnum sem varða tvö af löndunum þremur hið minnsta. Hámarksstyrkur á hvern einstakling er 1.000 danskar krónur vegna ferða milli Íslands og Grænlands annars vegar og Íslands og Færeyja hins vegar, en styrkur getur þó ekki numið meira en 25% ferðakostnaðar. Ekki eru veittir styrkir vegna gistingar og uppihalds. Sækja má um styrk til kynnis- og námsferða eftirtaldra:  Skóla  Íþróttahópa  Tónlistarhópa  Annars menningarsamstarfs Ítarlegar upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum er að finna á vef Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is. Umsóknir skulu vera á ensku eða dönsku. Lokafrestur til að skila umsókn er 30. september 2011 og mun niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir eigi síðar en 1. nóvember. Umsóknir sendist á skraning@ferdamalastofa.is á rafrænu formi. TIL VERKEFNA Í FERÐAÞJÓNUSTU Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli landanna þriggja geta sótt um styrki til samstarfs- verkefna á eftirfarandi sviðum ferðaþjónustu:  Til sameiginlegra markaðssetningarverkefna  Til nýsköpunar- og vöruþróunarverkefna  Til þekkingarheimsókna og miðlunar gagnkvæmrar reynslu milli ferðaþjónustuaðila  Til gæða- og umhverfismála innan ferðaþjónustunnar Ítarlegri upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum er að finna á vef Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is. Umsóknir skulu vera á ensku eða dönsku. Hámarksstyrkur til verkefnis er 100 þúsund danskar krónur, eða að hámarki 50% kostnaðaráætlunar. Lokafrestur til að skila umsókn er 30. september 2011 og mun niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir eigi síðar en 1. nóvember. Umsóknir sendist á skraning@ferdamalastofa.is á rafrænu formi. Styrkir frá NATA NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnuverkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja á sviði ferðamála Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarhlíð 1-3-5, íbúð 5F, 01-0306 (214-5309) Akureyri, þingl. eig. Baldur Jón Baldursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Draupnisgata 7, verkstæði 01-0108 (214-5642) Akureyri, þingl. eig. Ingólfur Jónsson, gerðarbeiðandi BYR hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Draupnisgata 7, verkstæði 01-0109 (214-5643) Akureyri, þingl. eig. Ingólfur Jónsson, gerðarbeiðandi BYR hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Fagrasíða 5b, eignarhl. íb. 16-0101 (214-6150) Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jónsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 28, iðnaðarhús 01-0102 (214-6534) Akureyri, þingl. eig. Glerárgata 28 ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 28, iðnaðarhús 02-0103 (214-6538) Akureyri, þingl. eig. Glerárgata 28 ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 28, iðnaðarhús 02-0104 (214-6539) Akureyri, þingl. eig. Glerárgata 28 ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 28, verslunarhús 01-0101 (214-6533), Akureyri, þingl. eig. Glerárgata 28 ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 28, vörugeymsla 02-0102 (214-6537) Akureyri, þingl. eig. Glerárgata 28 ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Glerárgata 7, 70% eignarhluti, verslun 01-0101 (214-6511) Akureyri, þingl. eig. Betri líðan ehf, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Hafnarstræti 29, íb. 01-0201 (214-6886) Akureyri, þingl. eig. Sigþór Viðar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Karlsbraut 2, einbýli 01-0101 (215-4966) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hulda Erlendsdóttir og Númi Jónsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Keilusíða 10, íbúð C, 01-0103 (214-8214) Akureyri, þingl. eig. Sigurður Anton Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Lundargata 17, fasteignaréttur 01-0101 (214-8939) Akureyri, þingl. eig. Víkurholt ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Lundargata 17, fasteignaréttur 01-0102 (214-8940) Akureyri, þingl. eig. Víkurholt ehf, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Norðurgata 8, verslun 01-0101 (214-9455) Akureyri, þingl. eig. Zlatko Novak, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Sunnuhlíð 7, sumarbústaður 01-0101 (232-0507) Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Alfreð Pálsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði II 152948, jörð, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Fjárgerði ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Vaðlatún 1, einb. 01-0201, bílsk. 01-0102 (226-7018) Akureyri, þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Vallartún 6, íb. 01-0102 (228-2742) Akureyri, þingl. eig. Elva Dögg Hafdísardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Vættagil 32, parhús 02-0101 (222-6608) Akureyri, þingl. eig. Fanney Sigrún Ingvadóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf, föstudaginn 16. september 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 12. september 2011, Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Útivist Skotfæri - Byssuólar - Töskur og m.fl. Erum með mikið úrval af riffilsjón- aukum, ólum, tvífótum og m.fl. á góðu verði. Erum með skotfæri frá Sellier & Bellot. Tactical.is netverslun s. 517-8878 frá kl. 16-18. Ýmislegt Verslunin Augnakonfekt Laugavegi 95 flytur í Bæjarlind 6. 25% til 40% afsl. út sept.                      Green-house Erum flutt Nýju haustvörurnar eru komnar. Opið í dag kl. 13-19. Frír bæklingur. Green-house, Móaflöt 25, Garðabæ. TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Fallegir dömuskór úr leðri, stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 3.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Vörubílar Man 35-430, 8X4, árgerð 3/12 2004. Ekinn 140 þús. km. Kojuhús, stell með loftpúðum, tengi fyrir vagn, álpallur, rafdrifið segl. Mjög góður bíll. Ásett verð 9,2 millj. Ekkert áhvílandi. Upplýsingar í símum 893 7065 og 567 0333. Bílar óskast Land Cruiser 120 óskast Óska eftir Land Cruiser 120 (diesel, 8 manna) til kaups gegn staðgreiðslu. ruslakassi@gmail.com Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Stigateppi Strönd ehf., Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. S. 533 5800, www.strond.is Smáauglýsingar - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur Finnur.is er nýr miðill fyrir þá sem eru að leita að vinnu, húsnæði, bíl og nánast hverju sem er. LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.