Morgunblaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2011
þjóðbúninga en óstaðsettum. Hún
vinnur málverk sín ýmist á striga
eða tré.
Soffía hefur tekið þátt í fjölmörg-
um samsýningum og haldið einka-
sýningar, bæði á Íslandi og erlend-
is, í Evrópu og Norður-Ameríku.
Hún hefur hlotið margskonar
viðurkenningu, þar á meðal Jay De
Fao-verðlaunin (2003) og Joan
Mitchell Painting and sculpture aw-
ard (2004), kennd við samnefndar
stofnanir, styrk úr ferða- og dval-
arsjóði Muggs og vinnustofudvöl í
Kanada og á Íslandi og verðlaun í
alþjóðlegri málverkasamkeppni
Winsor og Newton. Soffía er for-
maður félagsins Íslensk grafík.
Listakonan Soffía Sæmundsdóttir
kynnir verk sín í máli og myndum í
Listasafni Árnesinga á morgun,
sunnudag, frá kl. 15.00 til 18.00.
Soffía dvaldi í listamannaíbúðinni
Varmahlíð í sumar og kynnir verk
sem hún vann þar í máli og mynd-
um.
Soffía stundaði myndlistarnám í
Vínarborg og síðan í Myndlistar- og
handíðaskóla Íslands 1987-91 þar
sem hún útskrifaðist úr grafíkdeild.
Hún tók mastersgráðu í myndlist
við Mills-háskólann í Oakland í
Kaliforníu 2003.
Hér á landi er Soffía hvað kunn-
ust fyrir málverk sín af mannverum
í landslagi, klæddum í einskonar
Soffía kynnir verk sín
Kynning Ein mynda Soffíu Sæmundsdóttur af verum í landslagi.
Rithöfundurinn Stephen King hef-
ur birt kafla úr væntanlegri bók
sem á að vera framhald metsölu-
bókarinnar The Shining. Í henni
koma við sögu skyggnar vampírur,
skv. vef NME og mun bókin heita
Dr. Sleep. Í henni er hinn ungi
Danny Torrance orðinn fullorðinn.
Dr. Sleep, fram-
hald The Shining
Sturlun Jack Nicholson í kvikmynd
Stanley Kubrick, The Shining.
– Já, með litlu sviði úti í horni
kannski?
„Nei, það líst mér reyndar ekkert
á. Ég held öllum þessum þáttum að-
skildum. Þegar ég er að kokka er ég
bara í því, þegar ég er að spila tex-
mex tónlist er fókusinn þar og eins
þegar ég er að syngja þetta „venju-
lega“ Paul Young-efni. Með því að
stökkva svona á milli og fara á milli
ólíkra hluta held ég mér ferskum og
þannig er líka alltaf gaman að koma
að hlutunum aftur.“
– Og þú ert ekkert orðinn leiður á
þessum gömlu lögum?
„Nei, því að þau hafa verið mér
svo góð þessi lög. Mér þykir vænt
um þau. Þegar ég vippa þeim fram á
tónleikum er það ekki ósvipað því og
að hitta gamla góða vini aftur.“
Í þá gömlu Young á hátindi ferils síns á 9. áratugnum. Kúreki Young leiðir m.a. tex-mex hljómsveit í dag.
No Parlez sló þvílíkt í gegn er hún
kom út árið 1983 og hefur selst í
nálega milljón eintökum. Hann
fylgdi henni eftir með The Secret
of Association (1985) þar sem
hann hnykkti enn frekar á góðu
gengi. Platan þykir standa frábær-
um frumburðinum algerlega jafn-
fætis og jafnvel gott betur en það.
Between Two Fires, sem kom út ári
síðar, þótti þó ekki eins merkileg
og fljótlega eftir það fór að halla
rækilega undan fæti. Þetta var nóg
til þess að vel heppnaðar plötur á
tíunda áratugnum, eins og Cross-
ing (1993) fóru meira og minna
undir radarinn. Vert er að benda
þeim allra áhugasömustu á sam-
nefnda plötu Los Pacaminos frá
2002, tex-mex sveitarinnar sem
Young er í en þar semur hann lög í
samstarfi við aðra, spilar á gítar
og banjó og syngur líka. Hæfi-
leikaríkur hnokki!
Sálarríkur ferill
PLÖTURNAR HANS PAUL
„SKEMMTILEG BÍÓMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA, LÍFLEG,
FYNDIN OG HENTAR ÖLLUM
ALDRI“
- HULDA GEIRSDÓTTIR,
RÁS 2
HHH
HHH
„VEKUR ÍMYNDUNARAFL
ÁHORFENDA“
- ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS 2
HHHH
„SVEPPI, VILLI OG GÓI SKILA
ALLIR SÍNU UPP Í TOPP“„ALLIR
Á SVEPPA“
- A.E.T MORGUNBLAÐIÐ
„FÁLKAORÐUNA Á SVEPPA“
- K.I. PRESSAN.IS
HHH
HHHHH
-FRÉTTATÍMINN, Þ.Þ.
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
CONTAGION kl. 8 2D 12
HRAFNAR,SÓLEYJAROGMYRRA kl. 6 - 8 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 2 - 4 3D L
DRIVE kl. 10:10 2D 16
SHARK NIGHT kl. 10:10 3D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 2D L
/ AKUREYRI
HHHH
-BOX OFFICE MAGAZINE
-ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHHH
CONTAGION kl. 6 - 8 - 10:20 2D 12
HRAFNAR,SÓLEYJAROGMYRRA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D L
SHARK NIGHT kl. 10 3D 16
KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tali kl. 2 - 4 3D L
LION KING Með ensku tali - ótextuð kl. 8 3D L
DRIVE kl. 8:10 - 10:20 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 2D L
/ KRINGLUNNI
CONTAGION kl. 10:10 2D 12
HRAFNAR,SÓLEYJAR
OGMYRRA
kl. 3:40-
5:50 - 8 2D L
JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 - 8 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl.1:30-3:40 3D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 1:30 2D L
30 MINUTES OR LESS kl. 10:10 2D 14
/ KEFLAVÍK
ABDUCTION kl.3:40-5:50-8-10:20 2D 12
HRAFNAR,SÓL-
EYJAROGMYRRA kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 1:30 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 10:20 2D 16
BÍLAR 2 Ísl. tali kl. 1:30 2D L
/ SELFOSS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr.
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍ́ K OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
OG AKUREYRI
HHHH
„EIN SÚ BESTA SEM ÉG
HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI“
-KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„ÞESSI MYND ER ROSALEG
OG ENGINN ÆTTI AÐ FARA
ÚT ÓSÁTTUR“
-SCENE.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLLI, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
VINSÆLASTA
MYNDIN Í
USA Í DAG
UPPLIFÐU
TÖFRA DISNEY
Í ÁSTSÆLUSTU
TEIKNIMYND
ALLRA TÍMA
STÓRKOSTLEG MYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA -
SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA
ÍSLENSK TAL
ÓGNVEKJANDI
SPENNUÞRILLER
UPPLIFÐU
MARTRÖÐINA
Í MAGNAÐRI
ÞRÍVÍDD
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
OG AKUREYRI