Morgunblaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 51
Fögur Leikkonan Berenice Marlohe.
Framleiðsla er hafin á
næstu kvikmynd um
njósnarann James Bond
og hefur verið kunngjört
hvar upphafsatriðið verð-
ur tekið, í Istanbúl, en
upphafsatriði Bond-
mynda hafa ávallt verið
mikið sjónarspil. Aðal-
illmennið í myndinni leik-
ur spænski leikarinn Jav-
ier Bardem en auk hans
leikur í myndinni Ralph
Fiennes en líkt og í síð-
ustu myndum túlkar
Daniel Craig njósnarann.
Þá mun leit hafin að tyrk-
neskri leikkonu til að
fara með hlutverk unn-
ustu illmennisins.
Ekki má svo gleyma
hinum svonefndu Bond-
stúlkum, íðilfagrar leik-
konur hafa brugðið sér í
hlutverk þeirra í 22 kvik-
myndum og nú herma
fregnir að næsta Bond-
stúlka verði franska leik-
konan Berenice Marlohe.
Tökur á 23. Bond-mynd-
inni eiga að hefjast eftir
rúman mánuð.
Bond-stúlka fundin
ANIMAL PLANET
14.25 Karina: Wild on Safari 15.20 Wildest Africa 17.10
Dogs 101 18.05 Ultimate Air Jaws 19.00/23.35 Shark
Family 19.55 Whale Wars 20.50 Max’s Big Tracks 21.45
Untamed & Uncut 22.40 Ultimate Air Jaws
BBC ENTERTAINMENT
12.35 Top Gear 16.00/19.00/22.00 Live at the Apollo
18.15/21.15 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Deception With Keith Barry 16.00 Auction Hunters
17.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 18.00 Ris-
ing: Rebuilding Ground Zero 20.00 Hms Ark Royal 21.00
Ultimate Survival 22.00 True CSI 23.00 Time Warp
EUROSPORT
16.00/23.15 Motorsports Weekend Magazine 16.15/
20.30 Ski jumping: Summer Grand Prix in Hakuba 17.15
Snooker 21.45 Supersport 22.15 Superbike 23.30 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 MGM’s Big Screen 12.55 The Field 14.45 In the
Heat of the Night 16.35 Boys 18.00 Another Woman
19.20 The Program 21.15 The Handmaid’s Tale 23.00
American Pimp
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dog Whisperer 15.00 Known Universe 16.00 Ani-
mal Mega Moves 17.00 Breakout 18.00 America’s Har-
dest Prisons 20.00 Air Crash Investigation 22.00 Sea Pat-
rol 23.00 Britain’s Underworld
ARD
13.35/15.00/18.00 Tagesschau 13.45 Die Kreuzfahrt
14.30 ARD-Ratgeber: Heim + Garten 15.03 W wie Wissen
15.30 Gott und die Welt 16.00 Sportschau 16.30 Bericht
aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst-
raße 17.20 Weltspiegel 18.15 Tatort 19.45 Günther Jauch
20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter im Ersten 21.05 ttt
– titel thesen temperamente 21.35 Mademoiselle Cham-
bon 23.10 Tagesschau 23.15 Berlin-Express
DR1
12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Midt i naturen
14.30 Håndbold 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret
17.01 DR TVs 60 års jubilæum 18.00 Borgen 19.40 Fod-
boldmagasinet 20.10 Thorne: Bangebuks 20.55 Taggart:
Død uden vanære 21.45 Blod, sved og T-shirts
DR2
13.00 Specialisterne 13.35 Autister og musik 14.00
Cable Hogue – Præriens tørstigste mand 18.00 Nak & Æd
18.30 Oz og James skåler med briterne 19.00 Mad fra Ri-
ver Cottage 19.45 Fra have til mave 20.15 Sort sol 20.30
Deadline 21.00 Tekst-TV 21.30 Smagsdommerne 22.10
Forfattersamtaler 22.40 So ein Ding
NRK1
16.00 Bokprogrammet 16.30 Newton 17.00 Søndagsre-
vyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Siffer 18.35 Norskekysten
19.15 Kennedy-klanen 20.35 Rally 21.00 Kveldsnytt
21.20 Filmbonanza 21.50 Schmokk 22.20 Mordene på
Skärsö 23.20 Blues jukeboks
NRK2
14.10 The Rolling Stones – Ladies and Gentlemen 15.30
Norge rundt og rundt 16.00 E-stoffer: spiselig kjemi 16.50
Skavlan 17.50 Kubisten 18.00 Før det er for seint – nas-
hornet 19.00 Nyheter 19.10 Hovedscenen 20.15 Døds-
markene i Sri Lanka 21.05 Prisen på et parforhold
SVT1
13.05/23.35 Landet Brunsås 13.35 Starke man 14.05/
16.00/17.30/23.00 Rapport 14.10 Det är dax att gå
upp nu 14.25 Robinson 14.55 Helt magiskt 15.55 Sport-
nytt 16.10/17.55 Regionala nyheter 16.15 Landet runt
17.00 Sportspegeln 18.00 Moraeus med mera 19.00
Starke man 19.30 Mördare okänd 21.15 Ont blod 22.00
Bron 23.05 Friday night dinner
SVT2
15.00 Je pourrais être votre grand-mère 15.20 Ridicule
15.25 Jana was here 16.00 Babel 17.00 Människans
planet 18.00 Hippieland 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda
20.00 Snabba klipp 20.55 Rapport 21.05 Blågula
drömmar – vägen till landslaget 21.35 Korrespondenterna
22.05 Magnus och Petski 22.35 Flykten från Norge
ZDF
15.00/17.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00
Traumziel Panamakanal – Kreuzfahrt der Extraklasse 16.30
Terra Xpress 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gew-
inner der Aktion Mensch 17.30 Die Macht der Elemente
18.15 Rosamunde Pilcher: Der gestohlene Sommer 19.45
ZDF heute-journal 20.00 Echo der Stars – Galakonzert zur
Verleihung des ECHO Klassik 2011 21.40 History 22.25
heute 22.30 nachtstudio 23.30 Leschs Kosmos 23.45
Beutezug Ost – Die Treuhand und die Abwicklung der DDR
ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2011
15.00 Frumkvöðlar
15.30 Eldum íslenskt
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Svartar tungur
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Veiðisumarið
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Gunnar Dal
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Hannes
Örn Blandon, Laugalandi, flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Inn og út um gluggann. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Forsendur framfara. Um
bandaríska fræðimanninn og
stjórnmálafræðinginn Robert D.
Putnam og kenningar hans.
11.00 Guðsþjónusta í Skálholts-
dómkirkju. Biskup Íslands Karl Sig-
urbjörnsson vígir séra Kristján Val
Ingólfsson til embættis vígslubisk-
ups í Skálholtsumdæmi. Séra Egill
Hallgrímsson, sóknarprestur í Skál-
holti og séra Kristinn Ólason, rekt-
or, þjóna fyrir altari, ásamt biskupi
Íslands og séra Jóni A. Baldvinssyni
vígslubiskupi Hólaumdæmis.
(Hljóðritað 18. september sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Annar mað-
ur eftir Brian FitzGibbon. Þýðing:
Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Ólaf-
ur Darri Ólafsson, Margrét Guð-
mundsdóttir, Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir, Róbert Arnfinnsson,
Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason
og Halla Vilhjálmsdóttir. Tónlist:
Gunnar Hrafnsson. Leikstjóri: Edda
Heiðrún Backman. (Frá 2008)
15.03 Kynslóðir mætast. (4:5)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Gautaborgar í Hörpu, 18. sept-
ember sl. Á efnisskrá: Tiger Touch
eftir Karin Rehnqvist. Klarinettu-
konsert í A-dúr eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Sinfónía nr. 6 í h-
moll, „Pathétique“, eftir Pjotr Tsjaj-
kofskíj. Einleikari: Martin Fröst.
Stjórnandi: Gustavo Dudamel.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Fólk og fræði. (e)
20.10 Tónleikur. (e)
21.05 Tilraunaglasið. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson
22.15 Að horfa á tónlist. Verk Wag-
ners í Bayreuth. Lokaþáttur: Tristan
og Isold. . (e) (3:3)
23.15 Sagnaslóð. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.29 Bombubyrgið
(Blast Lab) (e) (2:26)
10.55 Melissa og Joey
(Melissa & Joey) (e) (2:30)
11.15 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson. (e)
11.45 Djöflaeyjan (e) (2:27)
12.30 Silfur Egils
Umræðu- og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
14.00 Hvítabirnir – Njósn-
ari á ísnum (Polar Bear:
Spy on the Ice) (e) (1:2)
15.00 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Aníta
Briem leikkona) (e) (5:8)
15.30 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Hauka og Fram í N1-
deild karla í handbolta.
17.20 Táknmálsfréttir
17.41 Hrúturinn Hreinn
17.48 Skúli Skelfir
18.00 Stundin okkar
18.25 Kexvexsmiðjan
(e) (2:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson.
20.10 Thor Dagskrá um
Thor Vilhjálmsson, einn
kunnasta og virtasta rit-
höfund þjóðarinnar.
21.10 Lífverðirnir (Livvag-
terne) Bannað börnum.
22.10 Íslenski boltinn
23.30 Sunnudagsbíó –
Fullt tungl í fimm daga
(Fünf Tage Vollmond)
Kona sem dvelur með
dóttur sinni á lítilli eyju í
Norðursjó fær dularfullan
pakka í pósti. Leikendur:
Aglaia Szyszkowitz, Klaus
J. Behrendt og Stephan
Kampwirth.
01.00 Silfur Egils (e)
02.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.35 Brelluþáttur
12.00 Spaugstofan
12.30 Nágrannar
14.15 Spurningabomban
Í umsjá Loga Bergmanns
Eiðssonar.
15.10 Vinir (Friends)
15.35 Heimsréttir Rikku
16.15 Borgarilmur
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.15 Frasier
19.40 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
20.20 Lög Harry
(Harry’s Law)
21.05 Glæpurinn
(The Killing) Saka-
málaþáttur um rannsókn
lögreglu á morði á ungri
stúlku. Eftir því sem lög-
regla finnur fleiri vísbend-
ingar sogast áhorfandinn
inn í þrjár aðskildar harm-
sögur sem allar eiga eftir
að tengjast á bæði voveif-
legan og óvæntan hátt
þannig á áhorfandinn situr
límdur við skjáinn frá
fyrsta þætti til hins síð-
asta. Endurgerð á hinum
dönsku spennuþáttum
Forbrydelsen.
21.55 Valdatafl (Game of
Thrones)
22.55 60 mínútur
23.40 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
00.05 Ástin er lævís og lip-
ur (Love Bites)
00.45 Margföld ást
(Big Love)
01.45 Grasekkjan (Weeds)
02.15 Sólin skín í Fíladelfíu
02.35 Veldi sólarinnar
05.05 Frasier
05.30 Fréttir
07.30 Evrópudeildin (AEK
– Sturm)
09.15 Meistaradeild
Evrópu (Bate – Barcelona)
11.00 Meistaradeildin –
meistaramörk
11.40 Pepsi-deildin
(Keflavík – Þór)
13.30 Pepsi-mörkin
15.25 Þýski handboltinn
(Magdeburg – Gummers-
bach) Bein útsending.
Björgvin Páll Gústavsson
leikur með Magdeburg.
17.10 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
17.50 Spænski boltinn
(Sporting – Barcelona)
Bein útsending.
19.50 Spænski boltinn
(Espanyol – Real Madrid)
Bein útsending.
22.00 Þýski handboltinn
(Magdeburg/Gummersb.)
23.25 Spænski boltinn
(Sporting – Barcelona)
01.10 Spænski boltinn
(Espanyol – Real Madrid)
08.20/14.00 Meet Dave
10.00/16.00 12 Men Of
Christmas
12.00/18.00 Abrafax og
sjóræningjarnir
20.00 Independence Day
22.20 Taken
24.00 Wordplay
02.00 Pucked
04.00 Taken
06.00 The Things About
My Folks
12.35 Rachael Ray
14.50 Real Housewives of
Orange County Fylgst er
með lífi fimm húsmæðra í
einu ríkasta bæjarfélagi
Bandaríkjanna.
15.35 Being Erica
16.20 Nýtt útlit
Jóhanna, Hafdís og Ási að-
stoða ólíkt fólk að ná fram
sínu besta í stíl og útliti.
16.50 HA?
17.40 Outsourced
18.05 According to Jim
18.30 Mr. Sunshine
18.55 Rules of Engage-
ment
19.20 30 Rock
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 Top Gear USA
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
21.50 The Borgias Þættir
um valdamestu fjölskyldu
ítölsku endurreisnarinnar,
Borgia ættina.
22.40 Hæ Gosi
23.10 House
23.55 In Plain Sight
00.45 The Bridge
01.35 The Borgias
06.00 ESPN America
07.00 Alfred Dunhill Links
Championship
09.30 Justin Timberlake
Open
12.30 Alfred Dunhill Links
Championship
16.30 Justin Timberlake
Open
19.35 Inside the PGA Tour
20.00 Justin Timberlake
Open – BEINT
23.00 US Open 2008 – Of-
ficial Film
24.00 ESPN America
08.30 Blandað efni
15.00 Joel Osteen
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Blandað ísl. efni
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Joni og vinir
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.00 Blackb./Man. City
11.50 Premier League W.
12.20 Bolton – Chelsea
Bein útsending.
14.45 Tottenham – Arsenal
Bein útsending.
17.00 Sunnudagsmessan
18.15 Swansea – Stoke
20.05 Sunnudagsmessan
21.20 Fulham – QPR
23.10 Sunnudagsmessan
00.25 Tottenham – Arsenal
02.15 Sunnudagsmessan
ínn
n4
01.00 Helginn (e)
Endursýnt efni
liðinnar viku.
13.40 America’s Got Tal-
ent
15.50 Bold and the Beauti-
ful
17.35/01.05 Tricky TV
18.00 Spaugstofan
18.30 ET Weekend
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.40/00.20 The X Factor
22.30 Næturvaktin
01.30 Sjáðu
01.55 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Stikla úr kvikmynd Baltasars Kor-
máks, Contraband, hefur nú verið
sett inn á myndbandavefinn You-
Tube. Af stiklunni að dæma er mik-
ill hasar í vændum, mikið um
sprengingar og átök. Með aðal-
hlutverk fara leikararnir Mark
Wahlberg, Kate Beckinsale, Ben
Foster og Giovanni Ribisi en í stikl-
unni bregður einnig fyrir Ólafi
Darra Ólafssyni. Á vef Monsters
and Critics segir að myndin verði
frumsýnd í Bandaríkjunum 13. jan-
úar nk. og Bretlandi 16. mars.
Stikla úr
Contraband
Ógnandi Giovanni Ribisi í Contra-
band-stiklunni.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill