Morgunblaðið - 18.10.2011, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.10.2011, Blaðsíða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÝ HLUSTUNAR- PÍPA! HÚN ER ÍGRAFIN „FRÁ HJARTA MÍNU TIL EYRNANNA ÞINNA” ÉG VERÐ AÐ HRÓSA HONUM FYRIR ÞETTA ÚFF!MIG LANGAR EKKI AÐ VERA HEIMA ÞEGAR VERIÐ ER AÐ TAKA TIL ÆTLI ÉG ÆTTI SAMT EKKI AÐ ATHUGA HVERNIG GENGUR ELSKAN, HVERNIG SENDI ÉG ÞESSA MYND AF KRÍLINU OKKAR TIL HENNAR MÖMMU ÞINNAR? FESTU HANA SEM VIÐHENGI VIÐ TÖLVUPÓST, SLÁÐU INN NÚMERIÐ HENNAR OG ÝTTU Á „SENDA” EF MAÐUR ÆTLAR AÐ STANDA SIG VEL Í LÍFINU ÞÁ ÞARF MAÐUR AÐ STANDA VIÐ ÞAÐ SEM MAÐUR LOFAR! ÞAÐ ER HÁR- RÉTT! ÉG VEIT AÐ ÞÚ VARST BÚINN AÐ LOFA AÐ KOMA SNEMMA HEIM, EN HVAÐ SEGIRÐU UM EINN BJÓR Í VIÐBÓT? JÁ, AF HVERJU EKKI VIÐ MEIGUM EKKI BORÐA BRAUÐ YFIR PÁSKANA ÞANNIG AÐ Í STAÐINN BORÐUM VIÐ MATZO ÉG SKAL LEYFA YKKUR AÐ SMAKKA, EN ÞETTA ER EKKERT MJÖG SPENNANDI, AÐ MESTU LEYTI BARA HVEITI OG VATN VÁ! MATZO ER ROSALEGA GOTT GETURÐU EKKI BARA LÁTIÐ ALLAN KASSANN GANGA? NEMA EF ÞÚ NEYÐIST EKKI TIL ÞESS HVER VAR ÞESSI FURÐUFUGL SEM ROTAÐI KÓNGULÓARMANNINN? ÉG HEF ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR DRÍFUM OKKUR, KANNSKI NÁUM VIÐ HONUM ÉG ÆTTI AÐ KOMA MÉR BURT ÁÐUR EN ÞEIR KOMA TIL BAKA ÞEIR MEIGA EKKI ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVERNIG ÉG TENGIST KÓNGULÓAR- MANNINUM Skortur á smekkvísi? Hvernig stendur á því að sumir eru enn með jólaseríur á svölum sínum núna í október? Hvernig stendur á því að sumir hafa ónýta, númerslausa bíla ár- um saman fyrir fram- an fjölbýlishús sín án þess að húsfélög við- komandi húss skipti sér af? Er það sökum kreppunnar? Menn vilja kenna kreppunni um allt sem aflaga fer nú til dags. Ef já, af hverju var þetta þá svona líka í góð- ærinu? Þetta skyldi þó ekki vera skortur á fegurðarskyni og smekk- vísi í mörgum tilvikum? Smekkmaður. Heitur matur Aldraðir fá ekki lengur heitan mat heimsendan, breytingin tók gildi 17. október, kaldur matur í pokum, sendur heim milli kl. 10 og 16. Þetta hentar mörgum illa. Fólki er bent á að nota örbylgjuofn til að hita matinn, en eiga allir hann? Hvað með alz- heimersjúklinga? Þetta setur allt á hvolf. Ellilífeyrisþegi. Kexruglað sjónvarp Það er alveg ótrúlegt að Kexverksmiðjan skuli vera sýnd, svona hundleiðinlegur og vitlaus þáttur. Á laugardagskvöldum er sjónvarpið svo leiðinlegt að það er ekkert hægt að horfa á. Mér finnst að dagskrár- stjóri ætti að taka þetta til greina. Óánægður sjónvarpsáhorfandi. Ást er… … þegar hann segir þér hvað honum finnst þú falleg. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhóp. kl. 10.30, tölvufærni/postulín kl. 13, lestrarhóp. kl. 13.30, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Handavinna kl. 13. Boðinn | Handav. kl. 9, vatnsleikf. kl. 9.15 (lok. hópur), ganga kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., línudans kl. 13.30, handavinna. Dalbraut 18-20 | Handav. kl. 9, félagsv. kl. 14. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8. Bænastund kl. 9.30, bingó kl. 13.30. Listamaður mán. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Helgi- stund, gestur Kjartan Sigurjónsson. Fella- og Hólakirkja | Dagskrá hefst kl. 13. Spil/spjall. Kaffi kl. 15, framhaldss. Helgistund í kirkju að lokum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn/námsk. kl. 17. Fé- lagsvist kl. 20. Síðdegisdans mið. kl. 14, Þorvaldur harmonikkuleikari kemur. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler/postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, trésk. kl. 13, alkort kl. 13.30, línud. kl. 18, samkv.dans kl. 19. Nk. fim., 20. okt., verður haustfagn. í Gjábakka. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn., jóga, myndl./tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10, málm/silfursmíði/kanasta kl. 13. Jóga kl. 12. Leikfimi kl. 14. Línudans kl. 16, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9 /13, les- hringur kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 12, bingó í kirkju, karlaleikf/bútasaumur kl. 13, botsía kl. 14, ferð um Garðabæ kl. 14 frá Jónshúsi, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 15/16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Kaffispjall kl. 10.30. Jóga kl. 11. Op. salur Skólabraut e. hádegi. Karlakaffi í safnað- arh. kl. 14. Skapandi skrif í Gróttusal kl. 14.30. Málun/teiknun í Valhúsaskóla kl. 17. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. glersk/perlusaumur. Staf- ganga kl. 10.30 og létt ganga um ná- grennið. Kl. 11-15 er Félag heyrn- arlausra. Postulínsnámskeið kl. 13. Fim. 27. okt. farið í Borgarleikhúsið á Kirsu- berjagarðinn, skrán. á staðnum og í s. 5757720. Furugerði 1, félagsstarf | Handav. kl. 9. Ganga kl. 10.30. Leikfimi kl. 13. Spil kl. 13.30. Söngskemmtun kl. 20, söng- félagið Góðir grannar. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12 Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kemur kl. 12.15. Hraunsel | Qi gong kl. 10, myndmennt kl. 10/13. Leikfimi kl. 11.30 Bjarkarh. Boltaleikfimi kl. 14.15, Haukah. Brids kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Bútasaumur kl. 9. Helgistund kl. 14. Stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.8.50. Stefánsganga kl. 9. Listasmiðj- an kl. 9: glerskurður. Thaichi kl. 9. Leik- fimi kl. 10. Hláturjóga kl. 13.30. Tölvuk. kl. 13.15. Bónusbíll kl. 12.40. Bókabíll kl. 14.15. Gáfumannakaffi kl. 15. Fjölmennt /Perlufestin kl. 16. Bókmhóp. kl. 20 frestast um viku. Íþróttafélagið Glóð | Línudans hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, zumba kl. 17.30 í Kópavogsskóla. Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á morg- un kl. 13.30. Norðurbrún 1 | Postulín, myndlist, vefn., útskurður o.fl. kl. 9. Frístundastarf f. íbúa e. hád. Vesturgata 7 | Þri. 11. okt. kl. 10.55 leiðb. nem. í 10. bekk Vesturbæjarskóla í tölvufærni ókeypis. Skrán./uppl. í s. 535-2740. Handav. kl. 9.15, leshópur kl. 13, kaffiv. kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaum. og glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, uppl. kl. 12.30, handav. kl. 13. Félagsvist kl. 14. Fréttir bárust af því í fyrra-kvöld að hátt gildi kólester- óls hefði góð áhrif á konur en slæm á karla. Davíð Hjálmar Haraldsson orti: Okkur bíða ójöfn kjör eigum við að forðast mein: Konur eti kæfu og mör en karlar ugga, roð og bein. Á dögunum var ort um sveppi í Vísnahorninu. Hólmfríði Bjart- marsdóttur, Fíu á Sandi, fannst hún helst líkjast gorkúlunni merarosti og sendi Sigurður Einarsson henni vísu þar sem hann kvaðst svo fagurbrúnn eft- ir sunnlenska sumarið að helst líktist mysuosti. Hólmfríður skrifar: „Ég fylltist auðvitað öf- und og fór og keypti mér brúnku- krem, sem ég hefði betur látið ógert.“ Og hún yrkir: Allir vita að íslensk fljóð elska sól og hita en öfundin er ekki góð eins og flestir vita. Ég horfði á mig og sagði, svei, svona gengur ekki og keypti bannsett brúnkusprey en brúnkan hljóp í kekki. Engum lengur á mig líst í Aðaldælahreppnum. Útlit mitt er upp á víst áþekkt skítasveppnum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af kólesteróli og sveppum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.