Morgunblaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 7
FRÉTTIR 7Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2011 verið að myrða framtíðarleiðtoga jafnaðarmanna og drepa hugsjónir þeirra. Það hafi mistekist. Landsfundarfulltrúar risu úr sætum í stundarþögn til að votta þeim látnu virðingu sína og sýna þeim sem eftir sitja samúð. „Atburðirnir í Osló og Útey eiga erindi við okkur öll, ekki síst okkur jafnaðarmenn sem voðaverkunum var beint að,“ sagði Jóhanna Sig- Voðaverkin voru afleiðingar hat- urs. Hann er ekki einn um slíka hugmyndafræði, sögðu ungir jafn- aðarmenn meðal annars við minn- ingarathöfn um þá sem létust á árásunum í Útey og Osló, við setn- ingu landsfundar Samfylkingar- innar. Þau rifjuðu upp að þegar morð- inginn réðist á vini þeirra og bandamenn í Útey hafi ætlun hans urðardóttir, formaður Samfylking- arinnar, í setningarræðu lands- fundar, að minningarathöfninni lokinni. Hún rifjaði upp minning- arathöfnina sem hún sótti í Noregi. Þar hafi komið fram áþreifanlegur og einlægur ásetningur um að láta ekki ódæðismanninn ná fram mark- miðum sínum, og að jafnaðarmenn myndu tvíeflast í baráttunni fyrir lífsgildum jafnaðarstefnunnar. Morgunblaðið/Golli Minning Flensborgarkórinn gekk í salinn með kerti þegar ungir jafnaðarmenn minntust norskra félaga sinna. Fórnarlamba voðaverk- anna í Noregi minnst Ungir jafnaðarmenn hugsa til félaga sinna og bandamanna í Noregi Laugardagur Kl. 11-12 Kosning formanns Sam- fylkingarinnar fer fram á lands- fundinum. Jó- hanna Sigurðar- dóttir gefur kost á sér til endur- kjörs og hafa engin mótframboð borist. Kl. 12-12:50 Umræður fara fram í málstofum um ýmis mál, m.a. um stefnumótun í málefnum eldri borgara, atvinnumál kvenna og til- lögur stjórnlagaráðs. 13-14 Prófessor Richard Wilkin- son flytur erindi á landsfundinum um orsaka- samband jafn- aðar og velferð- ar. Wilkinson er gestur lands- fundarins en hann er prófess- or í félagslegri faraldsfræði við læknadeild háskólans í Nottingham á Bretlandi. Kl. 14-15.30 Þjóðfundur Samfylk- ingarinnar. Landsfundargestir ræða sín á milli hvað sé hægt að gera til þess að auka jöfnuð og vel- ferð í samfélaginu. Kl. 15.30-16.30 Kosning varafor- manns fer fram á landsfundinum. Dagur B. Eggertsson hefur lýst yfir að hann gefi aftur kost á sér í emb- ætti varafor- manns og hafa ekki borist til- kynningar um mótframboð. Kl. 17-18:30 Um- ræður og um- fjöllun um Evr- ópumál og stöðu aðildarviðræðna við Evrópusam- bandið. Frum- mælendur eru Össur Skarphéð- insson utanríkis- ráðherra, Mar- grét Kristmanns- dóttir, formaður SVÞ, Kristín Soffía Jónsdóttir umhverfisverkfræðingur og Guð- mundur Gunnarsson rafiðnaðar- maður. Sunnudagur Kl. 9-12:30 Umræður um niður- stöður málefnanefnda og tillögur afgreiddar. Atvinnumál eru áber- andi í málefnatillögum og fjöldi til- lagna um breytingar á starfs- háttum og lögum flokksins liggur fyrir landsfundinum. 10:30-12:15 Kosningar fulltrúa og formanns í framkvæmdastjórn. Kl. 13-14 Stjórnmálaályktun tekin til afgreiðslu. 14:30-15 Lokaathöfn landsfund- arins. Formaður flytur stefnuræðu og veitt verða hvatningarverðlaun. Atvinnumál og ESB til umræðu Ræða tillögur um breytta starfshætti Eyddu í nýjan sparnað Volvo R-Design Komdu í Brimborg Sjá ðu flo tta n Vo lvo S6 0 íR -D es ig n sp or tú tg áf u á B íld sh öf ða 6 Sýning í dag. Prófaðu Volvo S60 - sigurvegarann í flokki stærri fólksbíla í vali á bíl ársins 2012. Sérpantaðu Volvo Hagstætt verð Komdu á Volvo sýningu í dag Nýttu þér gott sýningartilboð Brimborg | Bíldshöfða 6 | Sími 515 7000 | volvo.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.