Morgunblaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2011 Ég sá brot úr 60 mínútum um daginn. Þar var Andy Rooney að kveðja eftir ára- tuga þátttöku í þættinum. Hann sagðist vera orðinn 92 ára. Ég átti bágt með að trúa því. Hann leit vel út og var dásamlega greindar- legur. Svo er hann fyndinn og kaldhæðinn og það er ákaflega auðvelt að elska þannig fólk. Í íslensku sjónvarpi fær nær enginn að eldast. Þar er stefnan: Ný andlit í staðinn fyrir gömul. Fréttatími Stöðvar 2 er til dæmis far- inn að minna á unglinga- stund. Kornungir frétta- menn mæta á skjáinn, allir fallegir og fremur frískleg- ir, en virðast allir á sama aldri, og virka fremur reynslulitlir. Reynslan mun koma en reynsla kemur með árunum og þá er hætt við að fréttamanninum sem ekki er lengur ungur verði skipt út fyrir yngri manneskju. En mikið finnst mér flott að hæfileikaríkur maður eins og Andy Rooney hafi fengið að eldast í starfi og sennilega hefur hann bara orðið betri með aldrinum. Það voru allavega engin þreytumerki á honum í síð- asta þætti hans í 60 mín- útum. Sumir eru alltaf góðir í því sem þeir gera. Andy Rooney er einn af þeim. Hans verður saknað af skjánum vegna þess að hann er sérstakur persónuleiki. ljósvakinn Rooney Er saknað. Gamalt og gott andlit Kolbrún Bergþórsdóttir kíktu á salka.is kíktu á salka.is Ertu á krossgötum? Uppbyggileg bók fyrir þá sem vilja vinna úr lífsreynslu sinni og tilfinningum. • • • Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir byggir bók sína á samtölum við fólk á öllum aldri við ýmis tímamót á lífsleiðinni. Aðgát skal höfð í nærveru sálar 15.30 Eldað með Holta 16.00 Hrafnaþing 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Úrsúla Árnadóttir 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. Umsjón: Pétur Halldórsson. (9:25) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 14.00 Hnapparatið. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. 14.40 Listræninginn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. 15.20 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. 17.05 Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Leikritakvöld Útvarpsins. 19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu: Har- aldur Björnsson. Þáttur um leikara fyrri tíðar. Fjallað um Harald Björnsson leikara. Umsjón: Óskar Ingimarsson. (Frá 1976) 20.04 Sesar og Kleopatra: Fyrri hluti. Leikrit eftir George Bernhard Shaw. Íslensk þýðing: Árni Guðnason. Tón- list: Magnús Blöndal Jóhannsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Í titilhlut- verkum: Þorsteinn Ö. Stephensen og Herdís Þorvaldsdóttir. Aðrir leik- endur: Lárus Pálsson, Gísli Hall- dórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Steindór Hjörleifsson, Arndís Björns- dóttir, Haraldur Björnsson, Jón Aðils, Brynja Benediktsdóttir, Valur Gísla- son, Jón Sigurbjörnsson, Guð- mundur Pálsson, Erlingur Gíslason, Bessi Bjarnason og Helgi Skúlason. Hljóðfæraleikarar: Jón Sigurðsson og Björn Guðjónsson. (Frá 1959) 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein- arsson 22.20 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Ísþjóðin með Ragn- hildi Steinunni (Saga Sig- urðardóttir ljósmyndari) (e) (8:8) 10.50 360 gráður (e) (3:20) 11.25/12.05 Leiðarljós (e) 12.50 Kastljós (e) 13.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgas. (e) 14.20 Fjársjóður framtíðar Upptaka frá 100 ára af- mælishátíð Háskóla Ís- lands í Hörpu 8. okt. (e) 15.20 Smáþjóðaleikar (e) (1:2) 15.50 Útsvar (Skagafjörð- ur – Vestmannaeyjar) (e) 17.05 Ástin grípur ungling- inn (22:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Kexvexmiðjan (5:6) 20.10 Hljómsveitakeppnin (Bandslam) Skólakrakkar stofna rokkhljómsveit og taka þátt í hljóm- sveitakeppni. Leikstjóri: Todd Graff. Leikendur: Aly Michalka, Vanessa Hudgens, Gaelan Connell og Lisa Kudrow. 22.05 Riddararnir (Horse- men) Rannsóknarlög- reglumaður áttar sig á ein- kennilegum tengslum milli sjálfs sín og morðingja sem virðast byggja ódæði sín á Opinberunarbók Jó- hannesar. Leikendur: Dennis Quaid og Ziyi Zhang. Stranglega bann- að börnum. 23.40 Flugvélin (Airplane!) Gamanmynd. (e) 01.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.35 iCarly 12.00 Glæstar vonir 13.00 The X Factor 16.00 Sjálfstætt fólk 16.40 Týnda kynslóðin 17.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Lottó 18.57 Íþróttir 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.05 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 22.15 Hundaár (A Dog Ye- ar) Mynd sem byggð er lauslega ævi rithöfundsins Jon Katz. Myndin fjallar um mann sem lendir í til- vistarkreppu og ákveður að söðla um lífinu. 23.35 Snúlli (Loverboy) Mynd byggð á samnefndri metsölubók. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Ba- con og leikur eiginkona hans Kyra Sedgwick aðal- hlutverkið, konu sem þráir ekkert heitar en að eignast barn. 01.00 Draugaferðin (Ghost Voyage) Hrollvekja um farþega á skipi sem kom- ast fljótlega að því að skip- ið er reimt og er á leið til vítis. 02.30 Frelsishetjan (Bra- veheart) Myndin gerist á 13. öld. Konungur Skot- lands deyr en enginn arf- taki er að krúnunni og Englandskonungur hrifsar því völdin. 05.25 Spaugstofan 05.50 Fréttir 09.00 Spænsku mörkin 09.30 EAS-þrekmótaröðin 10.00 Meistaradeild E. (e) 11.45 Meistaradeildin – meistaramörk 12.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 12.55 Þýski handboltinn (RN Löwen – Göppingen) Bein útsending. Guð- mundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og Róbert Róbertsson leikur með. 14.35 Evrópudeildin (Udinese – Atl. Madrid) 16.20 Evrópudeildarm. 17.15 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 17.50 Spænski boltinn (Malaga – Real Madrid) Bein útsending. 19.50 Spænski boltinn (Barcelona – Sevilla) Bein útsending. 22.00 Þýski handboltinn (RN Löwen – Göppingen) 23.20 Spænski boltinn (Malaga – Real Madrid) 08.00 The Rocker 10.00 Ocean’s Eleven 12.00 The Last Song 14.00 The Rocker 16.00 Ocean’s Eleven 18.00 The Last Song 20.00 Con Air 22.00 First Born 24.00 Daddy’s Little Girls 02.00 The Hitcher 04.00 First Born 06.00 As Good as It Gets 13.25/14.10 Rachael Ray 14.50 Real Housewives of Orange County 15.35 Friday Night Lights 16.25 Top Gear USA 17.15 Game Tíví 17.45 The Bachelorette 19.15 The Marriage Ref 20.00/20.50 Got To Dance 21.15 Mermaids Christina Ricci, Winona Ryder og Cher í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um unglingsstúlk- una Charlotte sem býr með yngri systur sinni og æði skrautlegri móður sem á erfitt með að festa rætur. 23.05 Misery Metsöluhöf- undurinn Paul Sheldon hefur nýlokið við enn eina spennusöguna þegar hann lendir í bílslysi. Til allrar hamingju er honum bjarg- að af hjúkrunarfræð- ingnum Annie sem er mik- ill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að An- nie er illa haldin af þrá- hyggju gagnvart Paul. 00.55 HA? 01.45 Smash Cuts 06.00 ESPN America 07.20 Golfing World 08.10 Childreńs Miracle Classic 11.20 Inside the PGA Tour 11.45 Presidents Cup Official Film 2009 12.35 Golfing World 13.25 PGA Championship 2011 18.00 Childreńs Miracle Classic – BEINT 21.00 Childreńs Miracle Classic 24.00 ESPN America 08.00 Blandað efni 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Speed of Life 16.15 Mutant Planet 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/22.40 Shark Attack Files III 19.00/ 23.35 Beast Lands 19.55 Your Worst Animal Nightmares 20.50 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00 My Family 12.00 Top Gear 17.30 Fawlty Towers 18.00/21.40 Silent Witness 19.50/23.30 Spooks DISCOVERY CHANNEL 15.00 Atlas 4D 16.00 Extreme Engineering 17.00 Ul- timate Survival 18.00 Salvage Hunters 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Coal 21.00 Swamp Brothers 22.00 One Man Army 23.00 Toughest Race on Earth with James Cracknell EUROSPORT 12.45 Alpine skiing: World Cup in Soelden 13.30/22.30 Snooker: Players Tour Championship 20.30 Figure Skating MGM MOVIE CHANNEL 12.30 Nell 14.20 The Killer Elite 16.20 MGM’s Big Screen 16.35 Soul Plane 18.00 Eddie 19.40 The Commitments 21.35 CQ 23.00 Easy Money NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Pricing The Priceless 16.00 Great Migrations 17.00 Breakout 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00/21.00 Alaska State Troopers 20.00 Locked Up Abroad 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Inside Google ARD 13.50 Sportschau live 15.50/15.55/18.00/23.30 Ta- gesschau 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.15 Der klügste Deutsche 2011 20.15 Ziehung der Lottoza- hlen 20.20 Tagesthemen 20.38 Das Wetter im Ersten 20.40 Das Wort zum Sonntag 20.45 Sportschau live 22.30 Inas Nacht 23.35 Die Seewölfe kommen DR1 11.10 Bugsy Malone 12.40 Mr. Bean 13.05 Jamies aust- ralske kokkeskole 13.55 Mr. Beans bedste 14.50 Cir- kusrevyen 2011 15.40 Før søndagen 15.50 OBS 15.55 Min Sport 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 På opdagelse i Amazonas 18.00 Når lyset bryder frem 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.30 Når lyset bryder frem – koncert med Poul Krebs 21.00 Farlige forbindelser 22.55 Borgen DR2 11.05 Danskernes 12.05 Niels Bukh 12.45 De 3 bud 13.15 Mitchell & Webb 13.40 Pandaerne 14.05 Min far – narkobaronen Pablo Escobar 15.30 Oz og James skåler med briterne 16.00 Nak & Æd 16.30 Fortabt i Austen 18.00 DR2 Tema 18.01 Abracadabra! 19.05 Misdirection 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.45 Big Shot’s Funeral 23.20 Genesis – i morderens sind NRK1 14.00 Min idrett: Klatring 14.30 Valpekullet 15.00 Siffer 15.30 Norskekysten 16.10 Beat for beat 17.00 Lør- dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Humorama 18.25 QuizDan 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.10 TV- innsamlingen 2011: Verdens største dugnad 20.50 Viggo på lørdag 21.15 Kveldsnytt 21.30 Downton Abbey 23.05 Haven 23.45 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 13.00 Brennpunkt 14.00 Viten om 14.30 Kunn- skapskanalen 15.30 De evige spørsmål 16.00 Trav: V75 16.45 Flukten fra DDR 17.25 Lydverket 17.55 Bankande hjarte i Great Ormond Street 19.00 Nyheter 19.10 Leg- endariske kvinner 20.00 Look Both Ways 21.35 Svenske forbrytelser 22.35 Den sanne historien SVT1 11.00 Tennis: Stockholm Open 14.50 Lykke 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/20.45/ 22.35 Rapport 16.15 Go’kväll lördag 17.00 Sverige! 17.45 Sportnytt 18.00 Helt magiskt 19.00 Robinson 19.30 Friday night dinner 19.55 Stulen identitet 20.50 Jo- nathan Ross show 21.40 Bröderna Reyes 22.40 Hot Fuzz SVT2 13.00 För barnets skull 14.00 Rapport 14.05 Engelska trädgårdar 14.35 Ares andliga resa 15.05 Trigger happy TV 15.15 Korrespondenterna 15.45 Magnus och Petski 16.15 Merlin 17.00 I Bachs fotspår 18.00 Dans mot alla odds 19.30 Confessions of a Dangerous Mind 21.20 The Wire 23.15 Kobra 23.45 Treme ZDF 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00/17.00/22.15 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.20/ 20.58 Wetter 17.25 Da kommt Kalle 18.15 Willkommen bei Carmen Nebel 20.45 ZDF heute-journal 21.00 das aktuelle sportstudio 22.20 K-19: Showdown in der Tiefe 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.40 Premier League Rev. 10.35 Premier League W. 11.05 Premier League Pr. 11.35 Wolves – Swansea Bein útsending. 13.45 Aston Villa – WBA Bein útsending. 16.15 Liverpool – Norwich Bein útsending. 18.45 Newcastle – Wigan 20.35 Bolton – Sunderland 22.25 Aston Villa – WBA 00.15 Liverpool – Norwich ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 16.00/23.50 Gilmore Girls 16.45 Nágrannar 18.25/00.35 Cold Case 19.15 Spurningabomban 20.00 Heimsendir 20.40 Týnda kynslóðin 21.10/03.10 It’s Always Sunny In Philadelphia 21.35 The New Adventures of Old Christine 23.05 Glee 01.20 Spaugstofan 01.50 Spurningabomban 02.45 Týnda kynslóðin 03.30 Sjáðu 03.55 Fréttir Stöðvar 2 04.40 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.