Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 46

Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 46
Dæmi um hvernig ómerkilegum upplýsingum um einkalíf stjörnunnar er dreift til neytenda. einstakra leikstjóra er eitt af ein- kennum kvikmyndaiðnaðarins. Upphaflega var háð samkeppni á milli framleiðenda um kvik- myndastjörnurnar. Síðar kom í Ijós að hin gífurlega háu laun sem stjörnurnar fengu höfðu sálfræðileg áhrif á áhorfendur. í hugum þeirra fóru saman gæði og miklar fjárfestingar. Auðæfi kvikmyndaleikaranna reyndust aödráttarafl fyrir neytendur og það var brátt notað í áróðurs- skyni. Kvikmyndastjarnan er gerð vinsæl með öllum hugsanlegum ráðum. Framleiöendur nota út- varp, heimsblöð, árlegar verð- launaafhendingar eins og Oscarsverðlaunin til þess að framleiða stjörnur og tryggja sem mestar vinsældir þeirra. Kvikmyndaverin dreifa ómerki- legum tilkynningum um þessa ástvini áhorfenda, um líf þeirra og einkamál. Ekki má vanmeta áhrifin af þessum tiltektum. Stjörnudýrkun hefur sprottiö upp víða um heim en einkum í Bandaríkjunum þar sem kvik- myndastjörnur skipa mikilvæg- an sess í opinberu lífi. í þessu sambandi þykir rétt að nefna fyrirbæri sem kallað er kvik- myndaaðdáendahópur (film fan) sem sumir starfa í klúbbum og eru í stöðugu sambandi viö á- trúnaðargoð sín. Framleiðendur hvetja þessar hreyfingar, því hjá þeim fá þeir mikilvægar upplýs- ingar um vinsældir einstakra leikara. Tengslin milli kvik- myndafólks annars vegar og á- horfenda hins vegar breytast stööugt. Breytingarnar eru háð- ar ýmsum straumum og hreyf- ingum í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Áður fyrr voru stjörnurnar geróar að guðlegum verum en nú reyna framleiöendur að gera stjörnur sínar mannlegar til þess að aðlagast breyttum viðhorfum fjöldans. Vinsælustu leikarar why JOANNE WOODWARD and PAUL NEWMAN hide their daughter DEBBIE’S MARRIAGE TO HARRY KARL TUESDAY WELÐ CONFESSES EVERYTHING Dæmi um staðlaðar manngerðir kvikmyndanna: kúrekinn, gljátíkin, ófreskjan. 44 SVART Á HVÍTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.