Svart á hvítu - 01.01.1980, Side 50

Svart á hvítu - 01.01.1980, Side 50
Fóður fyrir lestrarhesta ÞÓRARINN ELDJÁRN IÐUNN KVÆÐI ÞÓRARINN ELDJARN IDUNN Þórariim Eldjám ....erm.di lóunn Disneyrímur Þórarins Eldjárns eru komnar út aftur, svo að lestrarhestar geta kannað hvort þeir tilheyra ....þeim hópi manna sem tala með hneykslun og aumkun um Þórarin eftir að hann lagðist svo lágt að semja níðrímur um Walt Disney, þennan ágæta listamann og barnavin." (Dr. Ragnar Ingimarsson, Mbl. 3.5. 1980.) Við eigum líka hinar tvær bækur Þórarins: Kvæði, fjórða útgáfa með nýjum teikningum Sigrúnar Eldjárn, — og Erindl „bundin íerindi, öll brýn. Ég geng þeirra hér íkverinu og á þau við lesarann", segir höfundur. Eiga ekki bækur Þórarins erindi við þig? BismamM Skáldsaga BÆKUR PÉTURS GUNNARSSONAR: Punktur punktur komma strik, komin í fjórum útgáfum. Þessi bernskusaga Andra Haraldssonar verður bráðum kvikmynduð. Vésteinn Lúóvíksson HEHMI •tP IÓunn Ég um mig frá mér til mín. Hér fylgj- umst við með unglingsárum Andra. — Það þarf raunar ekki að kynna þessar bækur, við viljum aðeins segja frá því að þær eru fáanlegar — ennþá. Hemmi Leikrit Vésteins Lúðvíkssonar um vanda ungs menntamanns sem ætlar að fletta ofan af stéttaandstæðingum sínum. Hvernig duga honum vopnin? Smalastúlkan og útlagarnir Leikrit þeirra Sigurðar málara og Þor- geirs Þorgeirssonar ásamt bráð- skemmtilegu bréfi sem Þorgeir skrifar Sigurði. Þetta er forvitnilegt verk sem sýnir okkur nítjándu öldina í nýju Ijósi. Bræóraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Pósthólf 294 121 Reykjavík

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.