Birtingur - 01.12.1958, Page 3

Birtingur - 01.12.1958, Page 3
Þú varst ungur þegar þú byrjaðir að skrifa? Ojá, ég byrjaði mjög ungur að pára hitt og þetta, eins og títt er um mörg börn. Það er ekki í frásögur færandi. Fórstu að skrifa í sérstökum tilgangi? Þú hefur kannski ætlað þér að bæta heiminn? Börn velta sjaldan fyrir sér slíkum spurningum, en sennilega hef ég ætlað að bæta heiminn, breyta honum að minnsta kosti. Þegar ég var á ellefta ári hugsaði ég oft um kúgun dana á Islandi og baráttu gyð- inga við rómverska heimsveldið. Um sama leyti las ég einhvern styrj- aldarreyfara og bók urn kafbátahernað, gott ef hún var ekki eftir Júlíus Schopka. Ég tók mig þá til og samdi tvær sögur til að rétta hlut lítilmagnans: I annarri lét ég Pál postula fá fallbyssur af himn- um ofan og miklar skotfærabirgðir, í hinni voru þeir Brynjólfur Birtingur 1

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.